Dagblaðið - 23.10.1981, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 23.10.1981, Blaðsíða 1
i I ) 7. ÁRG. — FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER1981 — 241. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI Íl.—AÐALSÍMl 27022. f r.—.. ...—:—. Slysið á Vesturiandsveginum afleiðing ölvunaraksturs: ALLT LOGREGLUUÐIÐ A ÚTKÍKKIEFTIR SLYSAVALM 4 — Varhorfínn afsjúkrahúsi er ráöuneytiö ætlaðiað senda hann íafplánun fangelsisdóma maðurinn lögreglubíl og ákvað þegar að komast undan og ók sem bíllinn komst í átt til borgarinnar. Fór hann yfir gatnamótin á rauðu Ijósi og lenti þar í harkalegum árekstrí við tvo bíla. Fimm manns meiddust og kona, farþegi í bíl, þó mest. Hún er mjög illa brotin á mjöðm og fæti auk annarra meiðsla. Á umræddum gatnamótum er tvöföld akrein á beygjunni í átt til borgarinnar. Annar billinn sem á var ekið var á hægri akrein beygjunnar. iVinstra megin við þann bíl var lögreglubíll að beygja í átt til borg- arinnar. Voru lögreglumenn því vitni að slysinu, auk þess sem lögreglu- bíllinn sem ungi maðurinn mætti á beygju Gufunesvegarins sneri við og áhöfn hans horfði á slysið úr fjarska. -A.St. Pálmi fer í framboö gegnGeir Pálmi Jónsson landbúnaðarráð- herra hefur ákveðið að gefa kost á sér í formannskjðri á landsfundi Sjálf- stæðlsflokksins. Sem kunnugt er býður Geir Hallgrimsson sig fram til endurkjörs. ,,Við, sem að þessu framboði stöndum, sjáum ekki ástæðu til að núverandi formaöur verði einn í kjöri viö þær aöstæður sem nú ríkja,” sagði Pálmi Jónsson í viðtali við DB i morgun. ,,Við höfum leitazt eftir að kanna möguteika á framboði, sem hefði breiðan stuðning á bak við sig, þar á meðal úr þingflokknum, og þá bæöi úr liði stjórnarsinna og stjóm- arandstöðu, en um þaö virðist ekki vera aö rxða. Eftir að það liggur fyrir að slikl framboð er ekki í dæminu er það niðurstaða okkar að ég verði i kjöri. Mcðal þeirra atriða, sem ráða úrslitum unt þá ákvörðun, er þing Sambands ungra sjálf- stæðismanna á ísafiröi. Til þess var efnt sem friðarþings og þannig að þvi staöið af hálfu stuðningsmanna rikis- stjórnarinnar. Niðurstaöa þingsins hefur á hinn bóginn verið túlkuð á þá lund, aðstuöningsmenn ríkistjórnar- innar hefðu I rauninni ekki fundizt á þinginu og fylgi ríkisstjórnarinnar þvi horfið. Þvl segir sig sjálft að þótt við viljum stefna að sameiningu flokksins munum við ekki kjósa að niöurstaða landsfundar verði þann- ig” -HH. — Tómt mál er að reyna að lýsa þvl fyrir öðrum sem ekki sáu sýninguna og þarflaust fyrir hina sem voru þar, segir Ólafur Jónsson leikhússgagnrýnandi Dagblaðsins meðal annars i umfjöllun sinni um sýningu Peking-ðperuflokksins frá Wuhan. En Ijóst er af frásögn hans og myndum að mikið gekk á á sviði Þjóðleikhúsins f gsrkvöld. Peking-óperan hefur alls fimm sýning- ar I Þjóðleikhúsinu, þá sfðustu á mánudagskvöldið. Ásókn f aðgöngumiða hefur verið taisverð en enn mun samt vera hægt að fá miða á flestar sýningarnar. Myndin sýnir eitt þeirra atriða sem sýningarflokkurinn frá Wuhan bauð upp á f gærkvöldi. DB-mynd Bjarnleifur. — Sjá nánar bis. 4. Um tíma í gær var allt lögreglulið borgarinnar á varðbergi ef vart yrði ferða ungs manns, þess er valdur varð að hinu alvarlega umferðarslysi á mótum Vesturlandsvegar og Höfðabakka klukkan rúmlega níu sl. föstudagskvöld. Pilturinn fannst í gær og hans bíður nú afplánun all- langs íangelsisdóms fyrir fjölda brota, sem aðallega tengjast bílþjófnuðum, akstri án réttinda og akstri I vimuástandi. Það var dómsmálaráðuneytið sem ákveðið hafði afplánun dómanna en pilturinn hafði er hann varð valdur að slysinu verið á skilorði undir eftirliti. Hugðist ráðuneytið láta afplánunina taka gildi þegar eftir sjúkrahúsvist unga mannsins, en í sjúkrahús var hann fluttur eftir slysið, ásamt fjórum Öörum. Þegar til átti að taka var ungi maðurinn á bak og burt af sjúkrahúsinu. Hafði verið útskrifaður enda líklega sjálfur mjög hvatt til þess. Við rannsókn slyssins er komið í ljós að ungi maðurinn ók á miklum hraða af Öufunesvegi inn á Vestur- landsveg. Fór bifreið hans yfir á rangan vegarhelming vegna hraðans i beygjunni og rann þar til. í sama mund mætti ungi Harkan eykst í„video-stríðinu” á Suðumesjum: SAMKEPPNISAÐILAR ARNA ÆTLA AD LÁNA MYNDIRNAR Frekari harka kemur nú væntan- lega til með að færast í „video-strið- ið” á Suðurnesjum, sem DB greindi frá i fyrradag. Samkeppnisaðilar Árna Samúelssonar, sem hefur ,,und- irboöið” þá á markaönum, hafa í fórum slnum eintak af myndinni Blow off, sem hann hyggst sýna við opnun nýs kvikmyndahúss i Mjóddinni. Við sögðum frá því að þeir hygðust leigja myndina út, enþaðer ekkirétt. Hún verður lánuð hverjum þeim er hafa vill, endurgjaldslaust. Þá hafa forráðamenn Videobanka Suður- nesja, eins helzta samkeppnisaðila Árna, lýst því yfir að þeir hyggist verða sér úti um eintak af hverri ein- ustu mynd sem Árni hyggst taka til sýninga. Þá er því haldið fram fullum fetum að Árni hafi gert menn út af örkinni til að leigja myndir hjá Videobanka Suðurnesja og tekið þær upp á aðrar spólur. Árni býður nú myndina til leigu á kr. 20, eintakið en samkeppn- isaðilarnir á kr. 35. -SSv. Dreifing stuðningsins við Gunnar og Ólaf: Hallgrlmssyni á landsfimdi. MIKIÐ FYLGIHJA „FLOKKSLEYSINGJUM f f Gunnar fékk hátt hlut- fall úröilum flokkum Sjábls.6

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.