Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Blaðsíða 28

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Blaðsíða 28
30 Auk þessa þá lagði fjelagið mann til, á móts við Bún- aðarfjelag íslands, til þess að athuga búnaðarmöguleika í Svínavatnshreppi í Húnavatnssýslu. Starfi þessu gegndi fyrir Ræktunarfjelagið Jósef J. Björnsson, kennari á Hól- um, en frá Búnaðarfjelagi íslands Jakob Líndal, Lækjamóti. 4. Pantanir. Fjelagið hefir útvegað mönnum allmikið af verkfærum, tilb. áburði og grasfræi. Sjerstaklega virðist áhugi vera að aukast á notkun tilbúins áburðar, og mun það að mestu standa í sambandi við vinnu þúfnabanans, er starf- aði hjer sumarið 1922. 5. Ýms störf. Rau hafa að mestu verið hin sömu óg undanfarin ár. S.s. útgáfa Ársritsins, munnlegar og skriflegar leiðbein- ingar frá skrifstofu fjelagsins, eftirlit með gróðrarreitum Ungmennafjelaganna, brjefaskriftir o. fl. Einnig flutt nókk ur erindi um búnaðarmál út um sveitir. Einar J. Reynis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.