Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Blaðsíða 35

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Blaðsíða 35
37 af þurbandi og úr Heima-Stöð rúmir 70 hestar. Hólma- hey var um 60 hesta. í ca. '/3 úr dagsláttu var sáð höfrum og uxu þeir vel að kalla mátti Voru þeir gefnir kúnum sem grænfóður og reyndust ágætlega. Hafrar sem kúafóður, hvort held- ur þeir eru gefnir sem grænfóður eða þurfóður, eru hreinasta afbragð. 5. Umbœtur. Fáar umbætur í þetta sinni. Pó var girðing austurhlið- ar trjágarðsins, sem var við að gerfalla, endurreist og er brýn þörf á að gera norður- og suðurhliðinni sömu skil á næsta ári. Lagðar voru einnig vatnsleiðslupípur í matjurtagarðana á Galtalæk, svo auðvelt sje að vökva piöntunum, ef þurk- ar ganga. Próin, sem vatnið er leitt úr, er enn ósteypt upp, en nauðsynlegt er, að úr því verði bætt á næstunni. Lokunarkrani er í pípunum rjett við þróna, svo vatn þurfi aldrei að liggja í þeim. Er slík tilhögun nauðsynleg, þar sem pípurnar eru lagðar ofanjarðar. í Heima-Stöð voru smíðaðir trjekassar yfir vatnskrana þá, er vökvunarslangan er sett í samband við. Kassar þessir eru með höllu loki og grænmálaðir; eru þeir bæði til gagns og prýði. Ingimar Óskarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.