Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Blaðsíða 29

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Blaðsíða 29
Yfirlit yfir starfsemi Rœktunarfjelags Norðurlands 1923. 1. Gróðrartilraunir. Flestum tilraununum frá fyrra ári haldið áfram, og auk þess gerðar lítilsháttar tilraunir með samanburð á tilbún- um áburði, síldarmjeli og fiski til áburðar. Reyndist síld- armjelið lang best. Orasfræblöndutilraunirnar, lagðar 1. júlí 1922, voru slegnar 28. júlí. Heyið var vegið grasþurt og fullþurt; en samanburðarhlutföllin eru ekki vel ábyggileg, vegna hraknings á heyinu. Minst Ijettust: norsk blöndun, ís- lensk blöndun og »tungt R«; voru hlutföllin þar litlu minni en 2:1. Mest Ijettust aftur á móti »Let L« og »Rosenborg Blanding«; þar var hhf. nálægt 3:1. Rjett áður en reitirnir voru slegnir, fór nákvæm teg- undagreining fram á hverri sæðisblöndu. Skal hjer sett fullkomið yfirlit yfir greininguna, og einnig þurheymagn hverrar tegundarblöndu, miðað við ha.: »Let M.« Meginið Bromus arvense, lítið eitt af Bromus mollis, og auk þess Alopecurus geniculatus, Poa trivialis og Holcus lanatus á stangli. illgresi ekkert. Heymagn 2930 kg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.