Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Page 29

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Page 29
Yfirlit yfir starfsemi Rœktunarfjelags Norðurlands 1923. 1. Gróðrartilraunir. Flestum tilraununum frá fyrra ári haldið áfram, og auk þess gerðar lítilsháttar tilraunir með samanburð á tilbún- um áburði, síldarmjeli og fiski til áburðar. Reyndist síld- armjelið lang best. Orasfræblöndutilraunirnar, lagðar 1. júlí 1922, voru slegnar 28. júlí. Heyið var vegið grasþurt og fullþurt; en samanburðarhlutföllin eru ekki vel ábyggileg, vegna hraknings á heyinu. Minst Ijettust: norsk blöndun, ís- lensk blöndun og »tungt R«; voru hlutföllin þar litlu minni en 2:1. Mest Ijettust aftur á móti »Let L« og »Rosenborg Blanding«; þar var hhf. nálægt 3:1. Rjett áður en reitirnir voru slegnir, fór nákvæm teg- undagreining fram á hverri sæðisblöndu. Skal hjer sett fullkomið yfirlit yfir greininguna, og einnig þurheymagn hverrar tegundarblöndu, miðað við ha.: »Let M.« Meginið Bromus arvense, lítið eitt af Bromus mollis, og auk þess Alopecurus geniculatus, Poa trivialis og Holcus lanatus á stangli. illgresi ekkert. Heymagn 2930 kg.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.