Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 110

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 110
110 ynni ekki meira við stofnunina en af mér varð krafizt, en beindi umframorku minni inn á aðrar og óskildar brautir. Því þótt það ef til vill bætti ekki hag minn teljandi, þá gat það þó fært mér ánægju og sálarfrið. Ég átti sem sé um það að velja, að verða bitur og óánægður í starfi mínu, vegna þess, sem mér fannst vera vanmat og skilningsleysi þjóðfé- lagsins, eða að gefa þjóðfélaginu langt nef og reyna að skapa mér hamingju og sálarfrið í sjálfstæðum persónulegum við- fangsefnum. Ég uppgötvaði nú að þetta var hægt vegna þess, að gamla boðorðinu: „Sex daga skaltu verk þitt vinna, en þann sjöunda skaltu halda heilagan" hafði verið breytt og hljóðaði nú eitthvað á þessa leið: „Þú skalt vinna mest átta stundir á dag sex daga vikunnar, en allan hinn tímann og sjöunda daginn áttu að eiga frí“. Um heilagleikann stendur ekkert í þessari nýju útgáfu, en hins vegar eru þar ákvæði um auka-frídaga og þriggja vikna sumarfrí, sem ekki fyrir- finnst í hinu gamla lögmáli. í hinum nýja sáttmála eru líka nákvæm ákvæði um hversu með skuli fara, ef einhvern hendir sú skyssa, að vinna lengur en hinar tilskyldu átta stundir eða að snerta verk á frídegi. Öll slík vinna skyldi greidd með stórum hærra og stighækkandi verði. Um Það, hvað skyldi kallast forsvaranleg vinna, stóð hins vegar ekki neitt. I gamla sáttmálanum var það skilgreint þannig: „í sveita þíns andlitis skaltu þíns brauðs neyta“. Nýi tíminn leit á þetta sem óviðurkvæmilega þrælkun. Það vantaði bara að svita sig við vinnuna. Þvílík ósvífni! Öll verk mannanna eru ófullkomin. Það hefur sem sé komið í ljós, að viss vandkvæði fylgja þessari nýju vinnu- tilskipan. Sextán stunda frí á sólarhring, auk frídaga o. s. frv., var miklu meira en þurfti til hvíldar eftir tiltölulega léttan átta stunda vinnudag og þá varð til það, sem nefnt hefur verið tómstundavandamálið. Fyrir fólk, sem komið er á efri ár, er þetta ekki svo örðugt viðfangs. Margt af því hefur þegar búið sér til viðfangsefni, sem það getur dundað við, svo sem viðhald og snyrtingu smáeigna, ræktun garð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.