Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Page 7

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Page 7
LA N D S B 0 KASAFNlfi 19 4 6 — 1947 7 mun því tala gesta að réttu lagi vera talsvert hærri. Allmikill hluti gestanna hefir verið ungt fólk úr skólum bæjarins. og hefir aðsókn þess stundum verið meiri en æskilegt getur talizt. Lestrarsalurinn er ekki ætlaður unglingum til venjulegs námsbókalesturs, heldur fyrst og fremst fræðimönnum og öðrum, sem nota þurfa þar bækur og handrit, sem ekki er kostur annars staðar. Minnst aðsókn að Iestrarsalnum hefir verið sumarmánuðina (5—6 hundruð gestir á mánuði, nokkru fleiri í september, um 8001. Aðra mánuði hefir tala gesta verið nokkuð jöfn, 15—18 hundruð. Lánuð voru í lestrarsal 1946 18380 hindi prentaðra hóka og 6234 handrit, eða sam- tals 24614 bindi. Arið 1947 var notkun bóka svipuð, 18553 bindi prentaðra rita og 5943 handrit, eða alls 24496 bindi. Árið 1945 voru lánuð í lestrarsal samtals 23550 bindi prentaðra bóka og handrita. svo að mikið vantar á, að hindatala lánaðra hóka hafi vaxið að sama skapi og tala gesta. Flestar hækur hafa verið notaðar úr 0-flokki (aðallega blöð og tímarit ), þá úr 8. flokki (fagrar bókmenntir, hókmenntasaga) og 9. flokki (sagnfræði, æfisögur, landafræði), en fæstar úr 1. flokki (heimspeki). Hand- bækur í lestrarsal eru mikið uotaðar, einnig ný tímarit, er þar liggja frannni. Notkun handrita er miklu meiri í hlutfalli við gestafjölda sumarmánuðina heldur en að vetr- inum, enda eru þá vinnuskilyrði í lestrarsalnum betri fyrir fræðimenn. ,, Utlán hafa farið fram kl. 1—3 daglega eins og áður. Stefnt er að Utlan . , því, að minnka sem mest útlán íslenzkra bóka, og jafnframt er geng- ið ríkara eftir því en áður, að bókum sé skilað á réttum tíma. Einnig hafa verið tak- mörkuð lán erlendra rita, sem örðugt væri að bæta ef glötuðust. Dregið hefir úr út- lánum vegna þessara ráðstafana og voru aðeins lánuð 3320 bindi árið 1946 og 3278 bindi 1947. Myndavélar Eins og getið var í síðustu Árbók höfðu verið gerðar ráðstafanir til þess að safnið gæti eignazt myndatökuvélar, en afhending þeirra tafizt. Safnið hefir nú fengið tvær vélar af fullkomnuslu gerð til þess að taka myndir og mikrofilmur af handritum og bókum. Var önnur þeirra, Photostat-vél, keypt hjá Photostat Limited í London með aðstoð íslenzka sendiráðsins þar. Verð hennar á staðnum með tilheyrandi tækjum var um 18.000 kr. Vél þessari hefir verið komið fyrir í kjallara hússins og reynisthún ágætlega. Mikrofilmu-vélin (Micro-File Recordak. Model C-11 var keypt í New York með aðstoð dr. Helga Briem, aðalræðismanns ís- lendinga þar. Verð hennar á staðnum vrar um 23.000 kr. Vegna rúmleysis í húsi safns- ins hefir eigi verið unnt að taka vél þessa til notkunar ennþá. Vélar þessar eru Landsbókasafninu hinn mesti fengur og ber að þakka þeirri ríkis- stjórn, sem hlut átti að máli um útvegun þeirra, góðan skilning á þörfum safnsins. Sumarið 1946 afhenti dr. Helgi P. Briem, aðalræðismaður íslend- inga í New York, Landsbókasafninu að gjöf málaða rnynd af dr. Halldóri Hermannssyni, prófessor og bókaverði í Ithaca, sem gert hafði Halldór Pét- ursson, listmálari, að tilhlutun nokkurra íslenzkra vina dr. Halldórs, er staddir voru vestan hafs. GóS gjöf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.