Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Side 45
ISLENZK RIT 1970
Jakobsdóttir, Laufey, sjá 19. júní 1970.
Jakobsson, Asgeir, sjá Mennirnir í brúnni II.
Jakobsson, Bj'órn, sjá Kaupíélagsritið KB.
Jakobsson, Guðmundur, sjá Mennirnir í brúnni II.
Jakobsson, Jónas, sjá Veðriff.
Jakobsson, Sigurþór, sjá Garvice, Charles: Af
öllu hjarta.
JANSON, HANK. Listaverkaþjófarnir. Þýðandi:
Anna Jóna Kristjánsdóttir. Bókin heitir á
frummálinu: Bid for beauty. Vasasögumar: 9.
Keflavík, Vasaútgáfan, [1970]. 160 bls. 8vo.
JANSSON, TOVE. Örlaganóttin. Þriðja ævintýri
múmínálfanna. Steinunn Briem þýddi úr
sænsku með leyfi höfundar. Vísur þýddi Öm
Snorrason. Teikningar: Tove Jansson. Bókin
heitir á frummálinu: Farlig midsommar.
Reykjavík, Bókaútgáfan Örn og Órlygur hf.,
1970. 138, (4) bls. 8vo.
JARVIS, D. C., M. D. Læknisdómar alþýðunnar.
Gissur Ó. Erlingsson íslenzkaði. Önnur útgáfa.
Fyrsta útgáfa: 1962. Bókin heitir á fmmmál-
inu: Folk medicine. Reykjavík, Prentsmiðja
Guffmundar Jóhannssonar, 1970. 151 bls. 8vo.
Jenner, Peter, sjá NATO-fréttir.
Jensen, Frede, sjá Betri umhirða = meira öryggi
minni kostnaffur.
Jensson, Guðmundur, sjá Vikan.
JENSSON, ÓLAFUR (1924-), JÓN ÞORSTEINS-
SON (1924-) og BJÖRN ÁRDAL (1942-).
Fjölskyldur með von Willebrandssjúkdóm. Sér-
prentun úr Læknablaðinu, 56. árg., 4. hefti,
ágúst 1970. Reykjavík [19701. (1), 123.-136.
bls. 8vo.
Jensson, Olajur, sjá Læknablaðið.
Jensson, Skúli, sjá Á hættustund; Fleming, Ian:
Gyllta byssan; Holt, Victoria: Greifinn á
Kirkjubæ.
J-LISTINN. (Kosningablað J-listans, Mosfells-
sveit). 1. árg. Utg.: Framfarasinnaðir kjósend-
ur í Mosfellssveit. Ritstj. og ábm. Gunnlaugur
Jóhannsson. Ritn.: Axel Aspelund, Örn Steins-
son, Magnús Sigsteinsson. Mosfellssveit 1970.
[Pr. í Reykjavík]. 1 tbl. Fol.
Jochumsson, Magnús, sjá Heinesen, William: Von-
in blíff; Vernes, Henri: Endurkoma Gula
skuggans, Svarta höndin.
Jóelsson, Hjálmar, sjá Tímarit um lyfjafræði.
Jóelsson, Jón Haukur, sjá Raftýran.
Jóhannes Helgi, sjá [Jónsson], Jóhannes Helgi.
45
Jóhannes úr Kótlum, sjá [Jónasson], Jóhannes úr
Kötlum.
Jóhannesdóttir, Arnbjörg, sjá Árnason, Davíff:
Niðjatal Árna Davíffssonar og Arnbjargar Jó-
hannesdóttur.
Johannessen, Matthías, sjá Lesbók Morgunblaðs-
ins 1970; Morgunblaffiff.
]óhannesson, Ingi K., sjá Strandapósturinn.
Jóhannesson, Ingimar, sjá Vernd; Vorblómiff.
JÓHANNESSON, JÓN (1903-). Við tjarnirnar.
Sögur. Reykjavík, Heimskringla, 1970. 167 bls.
8vo.
— Þytur á þekju. Káputeikning: Kristín Þorkels-
dóttir. Reykjavík, Almenna bókafélagið, 1970.
74 bls. 8vo.
Jóhannesson. Kristján, sjá Markaskrá Suður-Þing-
eyjarsýslu, Húsavíkurkaupstaffar og Keldunes-
hrepps.
Jóhannesson, Ragnar, sjá Hlynur.
Jóhannesson, Ragnar, sjá Jackson, K. og B.: Sög-
ur úr sveitinni; Muskett, Netta: Skúraskin.
Jóhannesson, Sigurjón, sjá Árbók Þingeyinga
1969.
JÓHANNESSON, SÆMUNDUR G. (1899-). Til-
boðið mikla. [Offsetpr.] Reykjavík, Kristilega
starfiff, [1970. Pr. á AkureyriL 4 bls. 8vo.
— sjá Norðurljósiff.
Jóhannesson, Sœvar Þ., sjá International Police
Accociation: IPA-blaðið.
Jóhannesson, Valdimar H., sjá Vísir.
Jóhanmsson, Þorkell, sjá Læknablaffið.
Jóhannssson, Þorvaldur, sjá Hreyfilsblaðið.
Jóhannsdóttir, Inga, sjá Flugfreyjufélag Islands
1954-1969.
Jóhannsdóttir, Jóhanna, sjá Ljósmæðrablaðið.
Jóhannsson, Albert, sjá Hesturinn okkar.
Jóhannsson, Asgeir, sjá Alþýffublað Kópavogs;
Alþýðubrautin.
Jóhannsson, Bergþór, sjá Orkustofnun.
Jóhannsson, Björn, sjá Lodin, Nils: Árið 1969;
Morgunblaðið.
Jóhannsson, Gunnar, sjá Sjálfsbjörg.
Jóhannsson, Gunnlaugur, sjá J-listinn.
Jóhannsson, Heimir Br., sjá Leifturmyndir frá
læknadögum.
Jóhannsson, Ingi R., sjá Skák.
Jóhannsson, Jóhann, sjá Leiftur.
Jóhannsson, Jóhann Heiðar, sjá Læknaneminn.
Jóhannsson, Jón A., sjá Isfirðingur.