Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Blaðsíða 159

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Blaðsíða 159
ÚTGÁFA ÍSLENDINGABÓKAR í OXFORD 159 tak það, er ég hugðist skoða, og reyndist það í alla staði eins og ég hafði vænzt. Hins vegar var mér nú sagt frá öðru eintaki sömu bókar, er geymt væri í sérstakri deild, kenndri við Georg konung III (1738-1820), og þáði ég boð um að skoða það einnig. Hér var þá komið í leitirnar nýtt eintak, er í voru allir þrír hlutar verksins, en titilblaðið vantaði. Það, sem mér fannst einnig nokkur fengur að hér, var við- festur miði, er á var ritað: Aræ Multiscii Schedæ de Islandia, 8°. Oxoniæ 1697. This book is so rare, that not above six copies are known to exist. It was begun to be printed at Oxford in 1697 by Christen Worm, who had found the MS. there, but Worm being obliged to quit Oxford, the volume was never finished, wherefrom it’s great rarity; bears a high price. Ég mun nú víkja að frekari og jafnframt eldri heimildum um útgáfuna, þar sem jöfnum höndum er vikið að samningu handritsins og lýst tildrögum til prentunar þess, svo og afdrifum þeirra eintaka, er þá var vitað um. Enginn vafi viröist leika á, að þetta verk, að svo miklu leyti sem því var lokið, var prentaÖ í Oxford að tilhlutan guðfræðingsins Christen Worm (1672-1737), sem þar dvaldist um skeið. Hafði hann gert ferð árið 1695 til Hollands, Englands og Þýzkalands, en snúið heim til Dan- merkur árið 1698, og er af þeim sökum ekki fullvíst, hvert er hið rétta prentár. C. Worm, sem síðar varð biskup á Sjálandi (1711), var af merkum, dönskum ætt- um, en afi hans var Ole Worm (1588-1654), þekktur og mikils virtur læknir og fræðimaður.3 C. Worm var ennfremur mikill vinur Arna Magnússonar prófessors, hins mikla safnara og fræðimanns, en því er þess hér getið, að flestir telja, að til hans megi rekja þýðingu þá af íslendingabók, sem Worm lét prenta, og einnig e. t. v. að mestu leyti skýringarnar og frásögn um ævi Ara. Mun ég ekki hafa um það fleiri orð, en í stað þess taka upp eftirfarandi kafla úr æviminningum Jóns Olafssonar frá Grunnavík um Arna Magnússon, þar sem um þetta er fjallað:4 Uagtet A. Magnussen selv intet egentligt Værk udgav manglede det ham dog ikke i forskiellige Tidsrum af hans Liv paa Planer til literariske Foretagender af Omfang og Betydenhed, men hvoraf neppe meer end eet naaede en saadan Grad af Udförlighed og Fuldendelse, at det kunde siges at være modent for Pressen. Dette Arbeide, tillige eet af hans tidligste, og hvorved han i lang Tid synes med Interesse at have dvælet, var en kritisk Udgave af Are Frodes Skrift om Islands Historie, med latinsk Oversættelse og udförlig Commentar. Hans endnu opbevarede Autograph viser, at Texten fulgte den hedste af Jon Erlandsen i det 17de Aarhundrede tagne Afskrift af et forlængst tabt Membran, der maaskee har været ældre, end nogen nu existerende islandsk Codex; at Oversættelsen var troe og simpel; at adskillige vanskelige Punkter af den norske Chronologie vare undersögte, samt mange nye og interessante antiquariske Oplysninger med-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.