Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1988, Blaðsíða 64

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1988, Blaðsíða 64
64 GRÍMUR M. HELGASON þeim, sem með þjóðinni hafði búið um aldir, vera í senn eins konar útgefandi og bókavörður, með kistuna góðu sér við hlið í hlutverki bókasafnsins. Forlagið hans, sem vel hefði mátt heita Simbakot, var ekki stórvirkt, enda að mestu borið uppi af áhuga Jóns á skemmtiefni sinnar tíðar. Það er að vísu fávíslegt að mikla fyrir sér iðju Jóns í Simbakoti og reyna að draga af henni mikla lærdóma um þann hátt, sem hann og starfsbræður hans meðal íslenskra skrifara síðari alda kunna að hafa átt í að varðveita samhengið í íslenskri menningu, en það er gott að vita af þeim og eftirritunum þeirra, sem gengu ótrúlega hratt manna á meðal og héldu við eða kveiktu löngun til að lesa meira, fleiri sögur, fleiri ljóð, og vita meira, um fleiri lönd, fleiri þjóðir. Því hljóma enn í eyrum orð Sigurðar Guðjónssonar skipstjóra á Eyrarbakka, er hann var inntur eftir Jóni fyrir rúmum áratug: „Hann Jón í Simbakoti? Hann var einn af þessum þegjandi fjölda, sem haldinn var óslökkv- andi þrá eftir bókum.“ Tilvitnanir: 1 Lbs. 2661 4to. 2 Bcrgsætt II, 102. 3 Uppboðsbók, 274-77. 4 Lbs. 1656 4to; Lbs. 1832, 1833, 1834 8vo. 5 Lbs. 2653 8vo. 6 Lbs. 3586 8vo. 7 Lbs. 2784, 2785 8vo. 8 Lbs. 2995 8vo. 9 Lbs. 3848, 3936, 3945, 3947, 3948, 3949, 3950, 3951 8vo. 10 Lbs. 4157 8vo. 11 Lbs. 4493 8vo. 12 Lbs. 4446 8vo. 13 Lbs. 1833, 2653, 2784, 3848, 3936, 4446 8vo. 14 Lbs. 1832, 2784, 2995, 3936 8vo. 15 Lbs. 1656, 4to; Lbs. 2653, 2995, 3848, 3947, 3948, 3951, 4157 8vo. 16 Lbs. 1656 4to; Lbs. 1834, 3950 8vo. 17 Lbs. 1834, 3586, 3948 8vo. 18 Lbs. 1834, 3586 8vo. 19 Lbs. 3945 8vo. 20 Lbs. 2784 8vo. 21 Lbs. 2784 8vo. 22 Lbs. 3936 8vo. 23 Lbs. 3936 8vo. Heimildir: Guðni Jónsson: Bergsætt I—III. Reykjavík 1966. — Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi. Reykjavík 1952. — Grímur Gíslason í Óseyrarnesi. Ævi hans og niðjar. Reykjavík 1961. — Saga Hraunshverfis á Eyrarbakka. Reykjavík 1958. Uppskrifta- og uppboðsbók fyrir Eyrarbakkahrepp 1902-15; Þjóðskjalasafn. Manntöl og kirkjubækur í Þjóðskjalasafni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.