Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1992, Side 117

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1992, Side 117
LANDSBÓKASAFNIÐ 1990 117 Þóra Gylfadóttir bókavörður afhenti fundargerðabók Framtíð- arinnar, málfundafélags Menntaskólans í Reykjavík, 1961-1963. M.R. Spivack afhenti handrit að bók sinni „An artist under the midnight sun“. Þessir afhentu handrit án þess að þeirra verði hér nánar getið: Bjarney K. Ólafsdóttir, Reykjavík. - Elísabet J. Sveinbjörnsdótt- ir, Reykjavík. - Sr. Emil Björnsson, Reykjavík. - Fornbókaverzlun- in Bókin, Reykjavík. — Haraldur Jóhannsson hagfræðingur, Reykjavík. — Helga Pétursdóttir, Reykjavík. — Magnús Sveinsson, Reykjavík. — Tómás Helgason fyrrv. safnahúsvörður, Reykjavík. Vér þökkum öllum þeim, er fært hafa Landsbókasafni handrit á árinu. ÞJÓÐDEILD Nanna Bjarnadóttir deildarstjóri hafði yfirumsjón með starfsemi deildarinnar, en vann jafnframt ýmis nefndarstörf, tók sæti Gríms heitins Helgasonar í samstarfsnefnd um Þjóðarbókhlöðu og sat áfram í flokkunarnefnd. Hildur Eyþórsdóttir tók aðloknu M.L.I.S. prófi í bókasafnsfræði við McGill háskólann í Montreal aftur við yfirumsjón með gerð íslenzkrar bókaskrár og hljóðritaskrár og var á árinu hækkuð í stöðu deildarstjóra. Hún var aðalfulltrúi Landsbókasafns í sam- starfsnefnd þess og Háskólabókasafns um hið nýja tölvukerfi, Libertas, er keypt var á árinu til handa Þjóðarbókhlöðu og sett verður upp fyrsta kastið í hvoru safninu um sig. Undirbúnings- vinna vegna innlagnar gagna í kerfið hefur reynzt mikil, og aðlögun íslenzkrar þjóðbókaskrár að kerfinu er vandasamt verk, sem leyst er í samvinnu við hina erlendu aðila. Hildur tók við formennsku skráningarnefndar í upphafi árs og átti sæti í nefnd, er menntamálaráðuneytið skipaði til að gera tillögur um framtíð- arskipan bókasafnsmála. Bergljót Garðarsdóttir (í 54 starfi), Sigrún Jóna Marelsdóttir (í 'A starfi) og Aslaug Ottesen (í 14 starfi) unnu við íslenzka bókaskrá, ennfremur Rannveig Gísladóttir (í 54 starfi), sem jafnframt gerði harða hríð að smáprenti safnsins og hjálpaði til við Saztekverkefn- ið svonefnda. Aslaug Ottesen sá og um spjaldskrá um erlendan ritauka nokkurra rannsóknarbókasafna, sem varðveitt er í Lands- bókasafni og fenginn hefur verið staður í anddyri Safnahússins, þar sem menn hafa greiðari aðgang að henni en áður var.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.