Vísbending


Vísbending - 02.12.1993, Blaðsíða 2

Vísbending - 02.12.1993, Blaðsíða 2
ISBENDING um 15milljóniráhærragengien I. Nokkur þrýstingur var á sölu hlutabréfa í Flugleiðum á genginu 1,3 en alls buðust um tæpar 9 mill- jónir króna á genginu 1,3-1,4. I hlutabréfum Granda voru 8 sölu- tilboð inni, 7 í Sæplasti, 6 í Marel og 4 í Eimskipum. Fremur lítið framboð var á hlutabréfum í Olís og Skeljungi, einungis 4 sölutilboð í hvoru félaginu um sig og um lágar upphæðir að ræða. Efmiðaðervið skráð kauptilboð í viðskiptakerfinu þegar þetta er ritað (á þriðjudags- morguninn 30. nóvember) virðist eftirspurnin einkum vera eftir bréfum í olíufélögunum, sérstaklega Olís. Léleg ávöxtun hlutabréfa á þessu ári Ljóst er að þeir sem nýttu sér skattafsláttinn í fy rra hafa almennt fengið litla eða jafnvel neikvæða ávöxtun á hlutabréfin það sem af er árinu eins og sést í töflunni. Þetta á jafnt við um fyrirtæki sem og hlutabréfasjóði. Mjög margir hafa „tapað“ töluvert á við- skiptunum .eins og t.d þeir sem keyptu í íslandsbanka, Flugleiðum og fleiri fyrir- tækjum. Hlutabréf í Sameinuðum verk- tökum og Sjóvá-Almennum hafa hins vegar skilað góðri arðsemi og sama á við um bréf í íslenska útvarpsfélaginu (ekki Raunávöxtun hlutabréfasjóða Avöxt. 1992 Ávöxt. 1993' Auðlindhf. Hlutabréfasjóður VÍB hf. ísl. hlutabréfasjóðurinn hf. Hlutabréfasj. Norðurl. hf. Hlutabréfasjóðurinn hf. (8,3%) (1,4%) (7,7%) (4,3%) (13,6%) (26,3%) 6,4% 6,3% (8,9%) (6,1%) 'Avöxtun 1.1-29.11 færð á ársgrundvöll sýnd í töflunni). Af hlutabréfasjóðum hafa einungis bréf í Hlutabréfasjóði Norðurlands skilaðjákvæðri ávöxtun það sem af er árinu. Enda þólt ávöxtun hlutabréfa hafi verið léleg að undanförnu verður að líta á tölur um slikt með fyrirvara. Hjá flestum eru hlutabréfakaup fjárfesting til langs tíma. Verð hlutabréfa ræðst mjög af almennu efnahagsástandi og horfum um efnahags- bata á hverjum tíma en nokkurrar svart- sýni hefur gætt hér á landi varðandi pað að undanförnu. Vaxtalækkunin sem orðið hefur frá því ríkisstjórnin tilkynnti aðgerðir sínar í vaxtamálum þann 29. október s.l. gefur þó vonir um einhvern efnahagsbata á næstunni. Þjóðhags- stofnun spáir því jafnframt að hagvöxtur fari að glæðast á árinu 1995. Þessar væntingar, ásamt því að hlutabréf eru nú álitlegri kostur en áður vegna vaxla- lækkuninnar, gefur vonir um að hl utabréf Nokkur hlutafélög á Verðbréfaþingi íslands og Opna tilboðsmarkaðnum Úr rekstri MiUjónir króna Islandsbanki hf. Eimskipafél.ísl.hf. Flugleiðirhf. Olíufélagiðhf. Samein. verktakarhf. Skeljungurhf. Olíuverzlun Islands hf. Útgf. Akureyringahf. Grandi hf. Sjóvá-Almennarhf. Hampiðjan hf. Jarðboranirhf. Síldarvinnslanhf. Sæplasthf. Tollvörugeymslan hf. Marel hf. 6-mánaðauppgjör 8- mánaðauppgjör 9- mánaða uppgjör Útreikningar Ottars Eigiðfé 1992 5.172 4.258 4.137 3.048 2.481 2.259 1.691 1.576 1.467 726 634 551 328 239 201 150 28.918 Hagn. 1992 (177) (41) (134) 197 38 91 61 10 (156) 160 40 21 79 11 7 22 229 Hagn. 1993 (221 )2 (12)' 3022 1442 703 853 28' 52' 71' 37' 32 362 132 4' 8' 475 Kennitölur Raunáv. Q- V/H- Beta- 10-mán.5 hlutf.6 hlutf.6 gildi4 (43%) 0,7 (19,9) 1,0 (6%) 1,2 (141,6) 1,1 (36%) 0,6 (19,2) 1,0 7% 0,9 16,0 0,6 15% 0,8 52,8 0,3 4% 0,9 23,2 0,6 (21%) 0,8 21,3 1,5 (17%) 1,1 175,2 0,7 (21%) 1,3 (12,6) 2,8 87,2% 2,1 11,4 0,1 (2%) 0,8 12,1 2,1 1% 0,8 21,1 0,0 (5%) 1,5 6,2 0,0 (8%) 1,2 26,3 -0,5 (22%) 0,9 26,1 0,8 1% 2,0 13,5 0,3 (4%) 1,1 13,2 0,8 1.7 '92-30.9 '93. Sum gildi byggja á litlum fjölda viðskipta og því gefur taflan einungis vísbendingu um áhættugildi hlutabréfa í einstökum félögum. 5 Tímabilið 31.10 '92-31.10. '93. 6 Miðað við gengi hlutabréfa þann 29.11 '93 óg efnahag í árslok 1992 (Q-gildi). Heimild: Kaupþing hf. geti aftur farið að skila jákvæðum arði á næstu misserum. Valið milli arðsemi og áhættu Margir velta því eflaust fyrir sér um þessar mundir hvaða hlutabréfakaup séu hagstæðust. Þótt 100-200 þúsundkrónur sé í sj álfu sér ekki mikið áhættufé réttlætir það samt ekki óskynsamleg hlutabréfa- kaup. Raunveruleg áhætta þeirra sem kaupa hlutabréf í þeim tilgangi að hljóta skattafslátt er þó fremur lítil þar sem gengi hlutabréfa þarf að falla verulega svo andvirði afsláttarins tapist. Það er í raun ekki til neitt ,,rétt“ svar við því hvaða hlutabréfakaup séu hagkvæmust. Astæðan er einfaldlega sú að hlutabréfakaup byggja ávallt á spá um rekstur og rekstrarskilyrði fyrirlækja í framtíðinni og þróun á hlutabréfa- markaði. Einnig ræður miklu hversu mikla áhællu fjárfestar eru tilbúnir að taka. Fyrir fjárfesta sem eiga eitthvert safn hlutabréfa er þó almenna reglan sú að velja hlutabréf þannig saman að afkomusveiflur í viðkomandi félögum eða atvinnugreinum sem þau eru í fylgist sem minnst að og þær vegi helst hver aðra upp. Svokallað þ-gildi, sem Ottar Guðjónssonhagfræðingurhefurreiknað út og birt er í meðfylgjandi töfiu, gefur vísbendingu um hvers- konar verðsveifina megi vænta á hluta- bréfum einstakra hlutafélaga þegar meðalávöxtun mark- aðarins breytist (vegin ávöxtun allra hluta- bréfa á markaðnum). Þannig má t.d. búast við því að ávöxtun hlutabréfa í Olís falli um l,5%þegarmeðal- ávöxtun markaðarins lækkar um 1%. Því hærra sem þ-gildið er því meiri sveillureru í ávöxtun viðkomandi bréfs. Þá er staðreynd aðmestarsveiflureruí ávöxtun hlutabréfa sjávarútvegslýrirtækja og einkabanka en minnstar í hlutabréfa- sjóðum. Þetta ætti að gefa tilvonandi fjár- festum einhverja hug- mynd um valið milli arðsemi og áhættu íslenskra hlutabréfa. 2

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.