Vísbending


Vísbending - 02.12.1993, Blaðsíða 4

Vísbending - 02.12.1993, Blaðsíða 4
ISBENDING Fjárhagsleg aðstoð við atvinnulíf á Vestfjörðum 1989-1992' M.kr. Hlutafj. Atv.tr,- Byggða- Aðstoð Þ.kr. sjóður sjóður stofnun alls á íbúa Barðastrandahr. 0 0 83 83 599 Bíldudalur 86 93 80 259 737 Bolungarvík 0 490 129 619 518 Flateyri 0 103 76 179 448 Hólmavík 0 84 42 125 249 ísafj. 0 279 271 549 157 Nauteyrarhr. 0 25 53 78 2.100 Patrekshr. 101 84 327 512 560 Súðavík 0 3 39 42 181 Suðureyri 131 164 206 501 1.556 Tálknafj. 0 52 338 391 1.065 Þingeyri 74 168 43 285 587 Önnursveit.fél. 0 50 37 86 113 TilVestj. 391 1.594 1.723 3.708 403 Tilallra 1.498 11.681 7.198 20.377 184 Hlutur Vestfj. 26% 14% 24% 18% ' Á verðlagi í nóv. 1993. Heimild: ÁrsskýrslurByggðastofnunar 1989-1992 Hagtölur “‘r' hækkun fráfyrratbl. Fjármaí>nsmarkaður Verðtryggð bankalán 7,5% 29.11 Óverðtr. bankalán 13,2% 29.11 Lausafjárlilutfall b&s 15,0% 30.09 Húsbr., kaup, verðbrm. 5,55-5,74% 29.11 Sparisk., kaup VÞÍ 5,1 I -5,25% 29.11 Peningamagn (M3) -sem af er ári 4,1% 30.09 Hlutabréf(VÍB) 639 29.11 Fyrir viku 637 Raunáv. 3 mán. 34% ár -5% Lánskjaravísitala 3.347 12.93 spá m.v. fast gengi, 3.345 01.94 og ekkert launaskrið 3.348 02.94 3.349 03.94 3.346 04.94 3.345 05.94 Verðlag og vinnumarkaður Framfærsluvísitala 170,8 11.93 Verðbólga- 3 mán 4% 11.93 ár 6% 11.93 Framfvís.-spá 170,9 12.93 (m.v.fastgengi, 171,0 01.94 ekkert launaskrið) 170,5 02.94 169,6 03.94 168,9 04.94 Launavísitala 131,5 11.93 Árshækkun- 3 mán 1% 11.93 ár 1% 11.93 Launaskr-ár 1% 11.93 Kaupmáttur 3 mán -0,8% 11.93 -ár -4,7% 11.93 Skorturá vinnuafli -0,6% 09.93 fyrir ári -1,4% Atvinnuleysi 3,6% 10.93 fyrir ári 2,7% Gengi (sala) Bandciríkjadalur 11,5 29.11 fyrir viku 72,1 Sterlingspund 107,0 29.11 fyrir viku 106,2 Þýskt mark 42,2 29.11 fyrir viku 42,1 Japanskt jen 0,662 29.11 fyrir viku 0,666 Erlendarhagtölur Bandaríkin Verðbólga-ár 2,8% 10.93 Atvinnuleysi 6,8% 10.93 fyrir ári 7,5% Hlutabréf (DJ) 3.691 29.11 fyrir viku 3.664 breyting á ári 15% Liborvext. 3 mán 3,5% 23.11. Bretland Verðbólga-ár 1,4% 10.93 Atvinnuleysi 10,2% 10.93 fyrir ári 10,1% Hlutabréf (FT) 3135 29.11 fyrir viku 3069 breyting á ári 17% Liborvext. 3 mán 5,4% 26.11 Þýskaland Verðbólga-ár 4% 10.93 Atvinnuleysi 8,8% 10.93 fyrir ári 6,8% Hlutabréf (Com) 2245 29.11 fyrir viku 2252 breyting á ári 33% Evróvextir 3 mán 6,2% 29.1 1 Japan Verðbólga-ár 1,5% 09.93 Atvinnuleysi 2,6% 09.93 fyrir ári 2,2% Hlutabréf-ár 2% 23.11 y Bjarga 300 milljónir Vestfjörðum? Benedikt Jóhannesson f síðustu viku ritaði stjórn Byggða- stofnunar forsætisráðherra bréf þar sem óskað var eftir sérstöku 300 milljóna króna framlagi til stofnunarinnar til þess að hún gæti veitt fyrirtækjum á Vest- fjörðum aðstoð vegna mjög alvarlegra erfiðleika í rekstri þeirra. Þessir erfið- leikar hafa lengi verið kunnir. Patreks- fjörður, Bíldudalur, Suðureyri og Bolungarvík hafa öll gengið í gegnum miklarþrengingar. Nú síðastbárustfréttir af því að HjálmuráFlateyri hefði ákveðið að hætta rekstri. Fleiri staðir á Vest- fjörðum hafa átt í vanda. Það vekur athygli að formaður stjórnar Byggðastofnunar veittist að Landsbankanum og taldi hann mismuna Vestfirðingum með því að veita þeim lakari fyrirgreiðslu en öðrum. Þetta kemur nokkuð á óvart því í 35. tbl. Vísbendingar kom fram að útlán sem hlutfall af innlánum banka og sparisjóða eru hvergi meiri en á Vestfjörðum. Það er áhugavert að skoða hve mikla fy rirgreiðslu Vestfirðingar hafa fengið frá Byggðastofnun, Atvinnutryggingadeild Byggðastofnunar og Hlutafjársjóði undanfarinár. Allirþessiraðilargefaupp nákvæma skiptingu á því hvert fjár- magnið hefur runnið og er hvergi hægt að fájafngóða sundurliðun á því hvernig opinberu fé er varið til einstakra verkefna. í meðfylgjandi töllu er sýnt hvernig lán, styrkir og hlutafjárkaup Byggðastofnunar og sjóðanna tveggja h’afa skipst á einstök sveitarfélög á Vestfjörðum á árunum 1989-92. 1 töflunni sést að samtals helur verið varið 3,7 milljörðum til atvinnuupp- byggingar á Vestfjörðum á þessum tíma. I töflunni eru fjárframlög núvirt. Að jafnaði hafa um 400 þúsund krón- ur farið á hvern íbúa í þessum sveitarfélögum frá Byggðastolnunog sérsjóðunum tveimur á þessum tíma. Vestfirðir fengu 26%affjár- munum Hluta- fjársjóðs, 14% af fé Atvinnutrygg- ingasjóðs og hafa fengið um fjórð- ung af lánum og öðrum ljárveit- ingum Byggða- stofnunar undan- farin ár. Vest- firðingar eru um 8% af íbúum utan höfuðborgar- svæðisins, þannig að þeir fá sinn hlut og ríflega það. Um 1,6 milljónum króna hefur verið veitt á hvern íbúa á Suðureyri og um 2,1 milljón á íbúa í N au teyrarhreppi. Þetta virðist þó h vergi nærri hafa dugað til. A það ber að leggja áherslu að hér er ekki um heildarúllán til Vestfjarða að ræða heldur aðeins peninga frá Byggðastofnun og þeim tveimur sjóðum sem ætlað var að stuðla að atvinnuuppbyggingu. Ef nú bætast við 300 milljónir þá eru það um 33 þúsund krónuráhvern íbúa. Það er innan við 10% af því sem hefur sérstaklega verið veitt til Vestfjarða á liðnum árum. Það má hverjum manni ljóst vera að slík viðbót má sín lítils ef litið er til þess að þrátt fyrir sífelldar aðgerðir undanfarinna ára er eiginfé fjölmargra stærri fyrirtækjanna þrotið. Vandi fyrirtækjanna er örugglega ekki fólginn í skipulegri aðför banka og stjórnvalda að Vestfirðingum eins og skilja má á formanni stjórnar Byggðastofnunar. Það segir sig líka sjálft að kvótakerfið getur ekki verið undirróterfiðleikaþeirrafyrirtækjasem ekki fiska upp íkvóta. Meginskýringin er ofveiði undangenginna ára en hún er meðal annars vegna alltof mikillar fjárfestingar í fiskiskipum og of auðvelds aðgangs að lánsfé. Einnig kemur sinnuleysi sjávarútvegsráðherra fyrr á árum um ráðleggingar fiski- fræðinga mönnum nú í koll. Það er umhugsunarefni að tveir þessara ráðherra voru þingmenn Vestfirðinga. Höfundur er stœrðfrœðingur Ritstj. og ábm.: Sverrir Geirmundsson. Útg.: Talnakönnun hf., Sigtúni 7,105 Rvík. Sími:91 -688-644. Myndsendir:91 - 688-648. Málfarsráðgjöf: Málvísindast. Háskólans. Prentun: SteindórsprentGutenberg. Upplag 500 eintök. Öll réttindi áskilin. Rit þetta má ekki afrita með neinum hætti án leyfis útgefanda. 4

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.