Vísbending


Vísbending - 29.07.2005, Blaðsíða 1

Vísbending - 29.07.2005, Blaðsíða 1
V V i k u ISBENDING rit um viðskipti og efnahagsmál 29. júlí 2005 30. tölublað 23. árgangur Fjárfest á íslandi r Asama tíma og íslenskir fjárfestar hafaveriðeinsogkrakkarínammi- búð á erlendum mörkuðum hefur áhugi útlendinga á Islandi ekki aukist verulega. Hannes Hólmsteinn lagði til fyrir nokkrum misserum að Islendingar stefndu að því að landið yrði alþjóðleg ljármálamiðstöð, eins konar alþjóðleg Manhattan fyrir höfuðstöðvar stórfyr- irtækja. Skattalækkanirá íyrirtæki áttu að leika lykilhlutverk í þessari þróun. Ekkert bólaráhinum alþjóðlegu stórfyrirtækjum en íslenskir bankar og viðskiptamenn hafa tekið þessari þróun fagnandi þó að sumir hafi flutt höfuðstöðvar sínar til Lundúna. Vandamálið er hins vegar að ísland getur ekki endalaust séð á eftir fjármagni úr landi án þess að fá nokkuð í staðinn. r t Ut- og innflæði Beinar tjárfestingar Islendinga er- lendis hafa aukist í stórum stökkum síðustu misserin en erlend ijármunaeign tvöfaldaðist árið 2004, fór úr 123 millj- örðum í 250 milljarða. Ymislegt bendir til að hátt í tvöíoldun muni eiga séreinnig stað á þessu ári en samkvæmt samantekt Verslunarráðs eru erlendar Ijárfestingar Islendinga á þessu ári þegar komnar yfir 300 milljarða. A sama tíma hefur erlend fjárfesting á Islandi ekki aukist eins mikið. Arið 1999 var ijármunaeign Islend- inga erlendis og útlendinga hérlendis nær hin sama en á síðasta ári var fjármunaeign Islendinga erlendis rífiega tvöfalt meiri en ijármunaeign útlendinga á Islandi, sem var þá komin í 110 milljarða. Nemur munurinn því 131 % sem Islendingar hafa fjárfest meira erlendis en útlendingar á Islandi. Þegar betur er að gáð þá eru erlendar fjárfestingar í raun enn minni en þessar tölur segja til um. Hlutur eignarhalds- félaga í erlendum ijárfestingum á íslandi er rúmlega helmingur, eða 54%, en eins og áður hefur verið rakið í Vísbendingu eru þetta að langmestu leyti íslenskar Mynd 1. Hlutfallsleg skipting erL fjármunaeignar á Islandi 2004 Aðrir geirar 8% Önnur framleiðsia 14% Stónðja 24% ijárfestingar í dulargervi, íslenskir ijár- festar sem sett hafa upp eignarhaldsfélög erlendis (sjá 27. tbl. Vísbendingar 2005 og 7. tbl. 2004). Ef þessari millifærslu er sleppt, þegar gefnar eru upp lölur um erlenda ijánnunaeign á Islandi, kemur í Ijós að ijármunaeign útlendinga hér á landi hefur farið úr 29 milljörðum árið 1998 í 51 milljarð árið 2004, og hefur hún raunar staðið í stað frá árinu 2001 (sjá mynd 2). Hlutur stóriðju í þessum 51 millarði var um 52% á síðasta ári, eða 26,5 milljarðar. Ef stóriðjunni er sleppt var erlend ijármunaeign mest árið 2002. Af þeim 25 milljörðum sem eftir eru í púkkinu er 11 milljarða ijárfesting í efnaiðnaði, 3,2 milljarða ijárfesting í matvælaframleiðslu, ijárfesting upp á 3,3 milljarða í verslun, 2,5 milljarða í samgöngum og íjarskiptum, 1,8 milljarða í raftækjum og tæknivörum og 1,5 mil- ljarða í byggingariðnaði og mannvirkja- gerð (sjá mynd 1). Erlend ijármunaeign í ijármálaþjónustu hefur hins vegar dregist hratt saman, var 3,4 milljarðar árið 2001 en 0,7 milljarðar á síðasta ári. Með öðrum orðum, ekki er hægt að sjá að hin alþjóðlega ijármálamiðstöð og miðstöð höfuðstöðva sé að myndast hér á landi. Satt að segja hafa skattalækkanir á íyrirtæki ekki haft nein áhrif á erlendar fjárfestingar á Islandi. Þörf fyrir íjárfestingu Það segir sig sjálft að það er áhyggju- efni fyrir stjórnmálamenn að straum- ur fjármagnsins liggur út úr landinu frekar en inn í það. Engu að síður verður ekki kvartað yfir skorti á uppbyggingu hér á landi um þessar mundir. Það getur hins vegar orðið áhyggjuefni ef þessi þróun heldur áfram þar sem útstreymið heldur áfram að aukast en það dregur úr innstreyminu. Gengi krónunnar ætti að endurspegla þessa þróun og krónan þá að lækka verulega á næstu misserum. Til lengri tíma er þetta þó spuming um upp- byggingu á íslensku atvinnu- og viðskipta- (Framhald á siðu 4) Mynd 2 Bein fjármunaeign islendinga erlendis og útiendinga á Isiandi (í milljóniun króna) 1 Beinerlendijárfestingáís- íslendingar eru dæmi um Sigurður Jóhannesson > landiheilirlítiðsemekkert 7 þjóð sem hefur tekisl að A hagfræðingur fjallar um £ t aukist á síðustumisserum sigrastácrfiöumaðstæðum, U sveigjanleikavinnuaflsáís- og í raun dregist saman. sem er alls ekki sjálfgefið. landi. Hannbendiráaðþeg- ar samdráttur mun fylgjaN\ 1 íkjölfarnúverandiþenslu- 1 skeiðisgetaskapastvanda- mál á vinnumarkaði. — — ■

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.