Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1988, Síða 23

Frjáls verslun - 01.10.1988, Síða 23
Eftir að gengið var frá þessari grein í prentsmiðju bárust þau tíðindi að tvö bílafyrirtæki, Bílaborg hf. og Sveinn Egilsson hf. hefðu sameinast. Eins og fram kemur í greininni höfðu þessi fyrirtæki ráðist í mikla fjárfestingu sem væntanlega mun nýtast betur eftir sameininguna. flutt inn um 1600 Mazda og Lancia bíla 1987 en að sambærileg tala fyrir þetta ár yrði um 900 bílar. Velta fyrirtækis- ins yrði svipuð í krónutölu og árið á undan. Sigfús Sigfússon hjá Heklu hf sagð- ist vera ánægður með hlut fyrirtækis- ins á þessu ári. Markaðshlutdeild hefði aukist úr 13.6% árið 1987 í um 18% á þessu ári og allir hlytu að vera ánægðir með slíkan árangur. Vinsæl- asti bíllinn í ár væri frá Mistubishi en auk þess væri Hekla með umboð fyrir m.a. Volkswagen og Seat Ibiza. Sam- tals hefði Hekla selt um 2100 bíla í ár en hefði selt 2.450 á síðasta ári. Loftur Ágústsson hjá Páli Samúels- syni og Co, sem flytur inn Toyota frá Japan var á svipuðu máli og kollegi hans hjá Heklu. Sala Toyota bifreiða hefur ávallt verið góð og um lítinn samdrátt hefur verið að ræða á þessu ári eða úr 2300 árið 1987 í um 2000 bíla nú. Loftur kvað markaðinn vera að komast í jafnvægi og að 10.000 bílar á ári væri eðlilegur imiflutningur. Hins vegar sagðist hann búast við verulegum breytingum á innflutningi næstu ár og að um hann sæju færri en stærri aðilar. Sveinbjöm Tryggvason hjá Agli Vilhjálmssyni hf sagði það ekkert nýtt fyrir hann að berjast við samdrátt og versnandi afkomu. Þess vegna hefði það ástand sem nú væri ekki komið sér á óvart. Kaupendahópur að Cher- okee jeppum væri býsna óvenjuleg- ur, aðallega ijársterkir aðilar sem ekki væru mjög viðkvæmir fyrir ytri sveiflum. Þess vegna ætti hann ekki von á samdrætti í sölu á næsta ári frá því sem nú væri. Þorbergur Guðmundsson hjá Sveini Egilssyni hf, sem flytur inn Fi- at, Ford og Zusuki sagði umboðið hafa selt um 1000 bfla nú en að á næsta ári væri fyrirsjáanlegur sam- dráttur í bflasölunni ahnennt. Það tæki ákveðinn tíma fyrir alla nýju bfl- ana frá árunum 1986 og 1987 að úreld- ast en síðan myndi ástandið eflaust jafna sig. Jóhann Jóhannsson hjá Brimborg kvað innflutning hafa dregist því næst saman um helming miðað við árið í fyrra og að sá samdráttur myndi halda áfram á næsta ári. Bjóst hann við um 6000 seldum bflum samtals í stað um 15.000 sem seldir yrðu íár. Brimborg hefur frá upphafi haft umboð fyrir Dai- hatsu bfla en í ár bættist þeim Volvo eftir kaup Brimborgar á Velti hf. Bjóst Jóhann við að 180-200 Volvo bflar yrðu seldir, sem væri töluvert minna en undanfarin ár. Helgi Ingvarsson hjá Ingvari Helgasyni hf kvað samdrátt ársins hafa verið svipaðan og hann átti von á. Umboðið flytur inn Subaru og Nissan bfla, sem báðir eru frá Japan. í stað 2400 bfla í fyrra hafa verið seldir 1300 bflar í ár og sagðist Helgi vera ánægð- ur ef salan á næsta ári yrði helmingur þeirrar tölu. Um birgðir eldri bíla sagði hann að árgerð 1988 væri öll uppseld þannig að samdrátturinn hefði ekki orsakað vandamál af því tagi og innflutningi hefði verið hagað í samræmi við markaðsaðstæður. Það yrði gert áfram. 23
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.