Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1995, Qupperneq 54

Frjáls verslun - 01.03.1995, Qupperneq 54
NÆRMYND lands og verið gestur á heimili Áma. í viðtölum hefur Árni sagt að fljótlega fari mesti glansinn af því að umgang- ast stórar stjömur og segir það ekki stíga sér til höfuðs að hitta frægt fólk sem í flestum tilvikum sé mjög líkt og fólk er flest en meðal uppáhaldsleik- ara Áma má nefna Harrison Ford og Sean Connery. Á ÍBÚÐ í LOS ANGELES Starfið felur það í sér að Ámi þarf að dvelja langdvölum er- lendis og þau hjónin eiga íbúð í Los Angeles og dvelja þar í vax- andi mæli við að sinna viðskipta- samböndum. Los Angeles er meðal uppáhaldsstaða hans í heiminum og þar á hann fjölda vina og viðskiptafélaga og má segja að það sé orðið hans annað heimili. „Hann fylgir einni meginstefnu í viðskiptum og hún byggir á hans eigin vinnusemi og hörku,“ segir maður sem þekkir Áma mætavel gegnum starfið. Jóhannes Jónsson kaupmaður í Bónus hefur þekkt Áma árum saman bæði gegnum viðskiptin og einnig persónulega. „Ég kynntist honum fyrst þegar ég keypti af honum plastpoka fyrir Slát- urfélagið í gamla daga. Pabbi hans framleiddi sellófanpoka, mikill ágætismaður. Ámi er fyrst og fremst hörkuduglegur og skemmtilegur fé- lagi sem er laus við allt snobb." „Ég kynntist Áma fyrst gegnum Áramót. Mér sýnist hann vera harð- snúinn bisnessmaður með yfirburða- þekkingu á því sem hann er að fást við. Sumir segja að hann sé frekur en ég hefi ekki séð þá hlið á honum enda höfum við alltaf setið sömu megin við borðið,“ segir Þorgeir Baldursson forstjóri prentsmiðjunnar Odda. „Menn halda sjálfsagt að það þuríi einhveija sérstaka hörku í þessu en það er fyrst og fremst eljusemi og þekking.“ MIKIÐ FJÖLSKYLDUFYRIRTÆKI Ami stendur ekki einn í sínum rekstri því synir hans, Björn og Al- freð, taka virkan þátt í starfinu með föður sínum. Það gerir reyndar eigin- konan, Guðný, einnig en Elísabet, dóttir Áma, er nú búsett í Banda- ríkjunum, annars væri hún eflaust við störf hjá fjölskyldufyrirtækinu. Alls vinna ríflega 100 manns hjá SamFilm og Sambíóunum, flestir reyndar við bíóin. Björn er titlaður fram- kvæmdastjóri Sambíóanna en Alfreð er markaðsstjóri. Þetta eru alls ekki alfarið skrifstofust- örf því oft stendur Björn í dyrum í Bíóborginn og rífur af miðunum meðan starfsvettvangur Alfreðs er í Bíóhöllinni. Þannig nýtur Ami þeirra forréttinda að vinnan tekur ekki of mikinn tíma frá fjöl- skyldunni því fjölskyldan er með honum í vinnunni. En hvernig er að vinnan undir stjórn pabba gamla? Því svara þeir bræður Björn og Albert sem hvergi hafa unnið ann- ars staðar en í fyrirtækjum íjölskyld- unnar og byrjuðu sem smápoOar í Vík- urbæ í Keflavík að sinna ýmsum við- vikum eins og að mala kaffibaunir fyrir viðskiptavini eftir pöntun. „Hann er frekar kröfuharður yfir- maður bæði við okkur og aðra starfs- menn. Það má segja að okkur finnist hann harður en sanngjam,“ segja þeir bræður. „Þó gerðar séu kröfur til Ámi er í hugum margra Keflvíkingur. En svo er ekki. Hann ólst upp í Hlíðunum í Reykjavík. ^TTri i i HJ Electrolux I mismunandi hceðum. Einfaldir í uppsetningu. Margir aukahlutir s.s. venjulegar hillur, slá fyrir tromlur o.fl. eenBTKueroK r»aijcf\ Borgartúni 26, Reykjavík. ; Sími 91-622262. Símbréf 91-622203. GALVANISERAÐIR BRETTAREKKAR 54
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.