Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1995, Síða 72

Frjáls verslun - 01.03.1995, Síða 72
STJORNUN VERTU ALLTAF STUNDVÍS. Það orð hefur lengi farið af íslendingum að þeir séu óstundvísir, meira að segja í viðskiptaferðum þar sem mikið liggur undir. Um það hefur mátt lesa í erlendum bæklingum „að á íslandi skulir þú ekki búast við því að gestgjafinn þinn komi á réttum tíma“. Mundu: Það er ekkert sem heitir akademískt kortér og það er bannað að „tefjast aðeins" og koma hálftíma of seint. myndir eru þið með? Á að bjóða upp á Víkingaveislu, fara upp á jökul, í báts- ferð, spila golf, aka um á jeppum um hálendið, fara á gúmbát niður Hvítá eða eitthvað annað?“ Miklu skiptir hvernig hópur gest- anna er samsettur. Er um unga menn að ræða, konur, miðaldra eða eldra fólk? Þarfirnar eru mismunandi eftir einstaklingum. Þumalputtareglan er sú að því yngri sem gestirnir séu þeim mun meira líf og íjör vilji þeir utan hefðbundins fundatíma. TAKU ALLTAF Á MÓTI GESTUM ÞÍNUM Á FLUGVELLINUM Allur undirbúningurinn skiptir máli. Sumt er þó mikilvægara en annað. í þeim efnum geta ráðleggingar ferða- skrifstofanna reynst dýrmætar. Byrj- um á sjálfri móttökunni úti á Keflavík- urflugvelli. Tekur forstjórinn sjálfur á móti gestum sínum og býður þá vel- komna eða sendir hann bflstjóra til að ná íþá? Gleymdu aldrei að fyrstu mín- úturnar, fyrstu áhrifin, við komuna til landsins ráða oft úrslitum um hvort heimsóknin heppnast, viðskipta- samningur næst. Sé hægt að koma því við er best að forstjóri fyrirtækisins mæti og taki á móti gestum sínum eða aðrir hátt- settir starfsmenn fyrirtækisins. Þannig er gestunum sýnd virðing. Al- gengt er að forstjórar aki gestunum sjálfir í bæinn ef þeir eru fáir - tveir eða þrír. Þótt um hóp manna sé að ræða er einnig best að forstjórinn mæti sjálfur til að taka á móti gestum sínum. En hafðu hugfast að því fleiri sem gest- irnir eru því viturlegra er að undirbúa komuna í samvinnu við ferðaskrif- stofu. Þannig má ímynda sér að for- stjórinn mæti út á flugvöll og taki á móti hópnum en ferðaskrifstofan ann- ist ferðina að hótelinu; sjái til dæmis um hópferðabfl með leiðsögumanni og túlki. Nokkuð hefur færst í aukana að gera strax eitthvað óvænt á leiðinni Gjöf til vina og viðskiptamanna Við bjóðum eftirtalda möguleika-. -Reyklan lax- heilt flak -Graflax-fieilt flak -þrjár tegundir af laxi, tvær tegundir af síld og graflaxsósu Nýjar og glœsilegar gjafaumbúðir í einangrunarkassa Mið sjáum um að senda gjöfina beinl til viðlakenda um allan heim sé þess óskað S Hafið samband við okkur og fáið allar nánari upptýsingar s | i < 72
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.