Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1999, Side 35

Frjáls verslun - 01.11.1999, Side 35
Það er auðveldara að safna upplýsingum en afla þekkingar Fyrirtækið þitt er fullt af upplýsingum. Samt er eins og enginn viti neitt þegar á parf að halda. Upplýsingar eru nefnilega einskis virði ef þú hefur ekki aðgang að þeim og getu til að vinna úr þeim þekkingu. Á hverjum degi tekur þú mikilvægar ákvarðanir sem varða afkomu þlns (yrirtækis. Pitt starf er að vega og meta hvaða leikur sé réttur (stöðunni hverju sinni. Ef þú lætur gabbast af ofgnótt óaögengilegra upplýsinga er hætt við að komi að skuldadögum fljótlega. \ \ \ l / Réttar ákvarðanir eru byggðar á þekkingu og þekking á áreið- anlegum upplýsingum. Gagnahögun frá EJS kemur skipulagi á þær upplýsingar sem fyrirtækið býr yfir og gerir upplýsingaöflun í framtíðinni markvissa og skilvirka. Þannig gerir gagnahögun þér kleift að safna þekkingu fremur en eintómum upplýsingum. Sérfræðingar EJS veita þér ráðgjöf um gagnahögun og úrvinnslu upplýsinga. Hafðu samband. EJS vinnur samkvæmt ISO 9001 vottuðu gæðakerfl + EJS hf. + 563 3000 + www.ejs.is + Grensásvegi 10 + 108 Reykjavik / / / / / / / / / / /

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.