Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1999, Síða 51

Frjáls verslun - 01.11.1999, Síða 51
Netbréfa Framboð og eftirspurn hlutabréfa í Net- fyrirtækjum Þær staðreyndir sem bornar eru á borð hér að framan eru býsna ótrúlegar og margir hafa án ár- angurs leitað skýringa. En í raun getur hefðbundin framboðs- og eftirspurn- arkenning þó skýrt að sumu leyti hátt verðmæti margra internet-fyrirtækja. Framboð hlutabréfa Eitt af því sem ger- ir mönnum erfitt fýrir um mat á verð- mæti hlutabréfa internet-fýrirtækja er í mörgum tilfellum hversu smátt hlutfall heildarbréfa skiptir um hendur á frjáls- um markaði. Sem dæmi eru aðeins við- skipti með 38% hlutafjár í CNET. Þetta hlutfall er 34% hjá Amazon, 9% hjá Ya- hoo og 9% hjá eBay. Þegar MarketWatch.com fór á mark- að, í janúar 1999, höfðu stofnanafjárfest- ar lagt inn tilboð fyrir yfir 100 milljón hluta en fyrirtækið seldi aðeins 3,1 milljón hluta. Niðurstaðan? Gengi bréf- anna, sem upphaflega var áætlað $10 til $12 hlutinn en bauðst að lokum á $17, lokaði fyrsta daginn á genginu $97,50; dagshækkun upp á 470%. Stjórnendur margra fyrirtækja myndu verða býsna óhressir með fjárfestingabanka sem svo illa mæti markað- inn og þá væntanlegt gengi nýútgefinna bréfa. En internet-fyrirtækin leika ann- an leik. Annars vegar þýðir þessi gríðar- lega „fyrsta-dags-hækkun“ að innherjar og áhættufjárfestar, sem leggja til fjár- magn upphaflega, verða umsvifalaust milljónamæringar. Hins vegar hefur allt Ijölmiðlafárið, sem eðlilega fylgir í kjöl- far gríðarlegra hækkana á gengi bréf- anna, þau áhrif að gengið hækkar enn frekar og næsta útboð fyrirtækisins get- ur aflað óheyrilegs íjármagns. Þetta hvort tveggja hvetur fyrirtækin tíl þess að gefa út aðeins lítið brot í upphafi. Sem dæmi má nefna að þegar eBay fór á markað, í september 1998, seldi fyrir- tækið aðeins 3,5 milljónir hluta á geng- inu $18 og aflaði $63 milljóna. í annari Greinarhöfundur, Þröstur Olaf Sigurjónsson, er viðskiþtafræð- ingur með BA þrófí heimsþeki frá H.í. og stundar MBA nám við IESE. Hann sýnir í þessari grein að hefðbundnar mats- aðferðir duga oft skammt þegar kemur að því að meta gengi hlutabréfa í Net-fyrirtœkjum. umferð í apríl 1999 seldi fyrirtækið 6,5 milljónir hluta á genginu $117 og aflaði $1,1 milljarðs. Eftirspurn eftir hlutabréfum Lítið fram- boð á internet-bréfum er einn hlutí málsins, mjög mikil eftirspurn eftir bréfum er annar. Eftirspurn hefur verið mikil vegna þess að þess er vænst að fyrirtækin getí átt glæsta framtíð. Enn fremur ríkir óvissa um það hvaða inter- net-fyrirtæki verða markaðsleiðtogar atvinnugreinarinnar og því er tilhneig- ing til að ijárfesta í mörgum fyrirtækj- um sem þýðir að gengi alls geirans hækkar. Sumir, og þar á meðal Alan Green- span, yfirmaður banda- ríska seðlabankans, telja að ljárfestar á internet-markaði séu að sumu leyti haldnir Hann ersérstakur œvintýra- heimurinn scm tjáifcstar í Xct-fyrirtœkjuin vcstanhafs ganga uin. Gcngi brct'a i inörgttm þcssara fyrirtœkja hcfur margfaldast á sjálfum útgáfudeginum. F\ ’-invndir: Geir Ólafsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.