Alþýðublaðið - 04.09.1969, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 04.09.1969, Blaðsíða 5
Al'þýðutolaðlð 4. deptember 1969 5 Aljbýðu blaðið Menntaskólamál Vestfirðinga Skömmu áður en dag'blöðin hættu að koma út v'eg'na prentaraverkfafll'sinis birti Morgunblaðið forystugrein ‘um menntaskólla á Vestfjörðum. í þess'um skrifum blaðsins er á það bent, að Alþingi bafi árið 1965 markað þá stefnu, að mennltaskólar skuli reistir á Austfjörðum og Vestfjörðum, og skuli menntaskólasietur Ifyrir Vestfirði rísa á ísafiirði. Ger- ir blaðið báværar lathugasemdir við þann seinagang, sem það telur, að verið hafi á 'því, að þessum stefnu- málum Alþingis hafi verið hrint í framkvæmd og lýs ir allri sök í þeiim efnum á h'endur menntamáláráð- (herra. Öl'l skrif Morgunblaðsins um þessi mál bera vott um, Framkvrcmdasljórf: I’órir Sicmundssoa Bitstjóri: Kristján Bcrsi ÓUfuoa (ibj FrctUatjóri: Si(urjóo Jóhannsson Auglýaincastjóri: Sigurjón Ari Si(urjónss<m Útg«fan<H: Nýja útgifufclagiiJ Prcnsmiðja Alþýðublaðsios; HEYRT OG SÉÐ ... SORAYA MISSIR TITILINN □ Nú eru liðin 11 ár frá því að sjainn af íran skildi við Sorayu, vegna þess að hún gat ekki alið honum ríkiserfingja, og nýlega var gefin út sú tilkynning, að henni væri ekki framar heiniiit að titla sig prinsessu. Ennfremur missir hún þá u.þ.b. hálfu miiljón ísl. kr., sem hún hefur fengið mánaðarlega í framfærslustyrk frá fyrrverandi eiginmanni símim. Og írönskum sendiráðum er bannað að sýna henni meiri lctni.igu en hverjum öðrum þegn landsins. fistæðan? Soraya mun hafa tekið með sér frá íran óheyrilega verðmæta skartgripi, sem tilheyrðu í raun og veru fjárhirziu íranska ríkisins, eða með öðrum orðum írönsku þjóðinni. En keisarinn vill ekki höfða^ mál gegn fyrrverandi drottningu sinni og vekja þannig opinbert hneyksli, svo að Soraya fær að halda gimsteinunum og verður ekki lögsótt, en missir í staðinn öll fyrri réttindi sín. m G m m m m m m m m m m m m m m m mmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmm^ að anniað hvort er blaðinu ekki kunniu'gt um gang (menntaskólamáls Vestfirðinga eða, að það Deiði gjör- samlega hjá sér að styðjast við þær upplýsinigar, sem nærtækar eru öllum þeim, sem áhuga hiafa á þvi að kynna sér sögu þeissa máls og (er þó 1. þinigmaður Vest firðihga einn af ritstjórum Morgunblaðsins. Þessi þingmaður Vestfirðinga, sém jafnframt er ritstjóri Morgunblaðsins, hefur átt þátt í því, og raun air verið í forystu'sveit um það, að Skorað hefur ver- ið á menntamálaráðherra að skipa rekttor við mennta skóla á ísafirði þegar næsta haust. Þetta muin þinig- maðurinn hafa gert svto til þegar eftir iað fjárlög fyrir þetta ár voru samþykkt. Við aígreiðslu þessara sömu fjárlaga hafði þessi sami þingmaður þó ekld sýnt þann áhuga á skipun rektors við væntanlegan menntaskóla á ísafirði, að honum kæmi til hugar að flytja tillögu um fjárveit- ingu í því skyni. Er þinigmanninum þó fylliléga ljóst, að mfennta- máDaráðhierra igetur ek'ki skipað rektor við skóla, sem elkki hefur verið stófnaið'ur, nemá sérstök fjárveit- ing komi til. Þáttur þingmannsins og ritstjórans í undirbúningi ‘ að stofnun menntaskóla á ísafirði er, sem sagt sá, að honum kemur ekki til hugar að flytja tillögu um nokkra f járveitingu til rekstrar þessa skóla, — hvorki til greiðslu rektorslauna né annars kostnaðar. Samt sem áður er ekki liðinn mánuður eftir að f járlög hafa verið samþykkt, þegar hann beitir sér fyrir því, að skora á menntamálaráðherra að stofna embætti í heimildarleysi og hefja rekstur skóla, sem þingmað- urinn hefur ekki nokkurn áhuga á, að fé skuli veitt til. veitt til. í umræddri forystugrein sfegir emifremur, að ísfirð ingar hiafii Iboöalð fram húsnæði, sem sé fydliílega við- unandi s'em byrjunárhúsnæði fyrir hinn nýja skóla. Alþýðublaðihiu er kunmu'gt um, að ekkert slíkt tilhoð hefur borizt menntamáLaráðuneytinu. Hjjns veig'ar hefur verið hreýft þeirri hugmynd, að nýta 'gamla baraiaskólann á ísafirði siem menn-tasíkóDa, þegar sá nýi hiefur verið tekinn í notikun. POP - stórhátíð í LAUGARDALSHÖLLINNI KLUKKAN ÁTTA í KVÖLD. Stærstu og glæsilegustu hljómieikar, sem nokkru sinni hafa verið haldnir fyrir ungt fólk á íslandi eru í kvöld. 1 Stærsta samkomuhús landsins, Laugardalshöilin, er vettvangur 5000 manna innihljómleika, þar sem fram koma allar vinsælustu Pophljómsveitir lands. ins. Af þessum hljómleikum má enginn missa. ENGIN SÉRSTÖK Hijómleikarnir hefjast klukkan 8 og koma hljóm- sveitirnar fram hver á eftir annarri — engin hlé, því notað verður tvískipt svið. Ein hljómsveit leikur meðan önnur undirbýr að koma fram. Hljómsveitirnar vanda mjög til fiutnings í kvöld, má meðal annars nefna, að ein hljómsveitanna mun flytja hluta úr hinni vinsælu táningaóperu ,,Tommy.“ ALDURSTAKMÖRK Þessar hljómsveitir koma fram: Trúbrot — Náttúra — Roof Tops Ævbitýri — Dumbo — Júdas — Pops Óðmenn — Tárið — Arfar — Mánar Hver hljómsveit hefur tuttugu mínútur til umráða. Þegar úrslit eru birt í vinsældakosningunni mun vinsælasta hljómsveitin svo koma fram aftur. fiðgöngumiðasala frá klukkan sex í Laugardals- fyrir löngum biðröðum við miðasöluna í Laugar- höllinni. Bent skal á, að rétt er að koma tímanlega daishöllinni í kvöld. til þess að kaupa aðgöngumiða, því alit útlit er VINSÆLDAKOSNING Kosin verður vinsælasta pophljómsveitin cg Popstjarna ársins. Atkvæðaseðill er á- fastur aðgöngumiða. Áheyrendur kjósa sjálf ir. Úrslit birt um kvöidið. 5000 manna pophátíð í langstærsta samkomuhúsinu má alls ; enginn missa af

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.