Alþýðublaðið - 04.09.1969, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 04.09.1969, Blaðsíða 9
að sagði mér maður, sem efur á, að ég hafi leikið hlutverk allra íslenzkra venna. Hann bað mig um ika saman lista yfir þau, að ætla ég einhvern tím- að gera, en ég hef ekki mér tíma til þess ennþá. En svo við snúum okkur að búningaieigunni hjá Þóra, hvað heldurðu, að igir marga búningá? Grimúbúningarnir eru á a hundrað, þar af hundr- irnabúningar. Það ei' segin með krakkana, að þau oft vera eins klædd og : „Ég vil fá búning eins essi,“ en fullorðna fólkið ;kera sig úr. Ég verð þess a alltaf að vara mig á, — sta kosti með konurnar, kki fari tvær í líkri flík na dansleildnn. þær átta sig ekki á því, það getur verið gaman, er msður aS ég k íslenzkra leik- ef tvær eru eins klæddar og fólk villist á þeim. —- Er ekki oft mikið að gera hjá þér í grímubúningavertíð- inni? —- Jú, það vill nú verða. Einu sinni afgreiddi ég hundr- að grímubúninga á einum degi, og það var biðröð út úr dyrum allan daginn. —- Er mikið um að búningar komi skemmdir til baka? — Það er nokkuð, en margir koma eins og ekki hafi verið farið í þá. — Eærðu ekki skaðabætur, þegar beir skemmast? — Fólk er yfirleitt mjög ó- fúst að greiða þær, þótt það sé auðvitað sjálfsagt. —- Viðvíkjandi brúðarkiólun- um, var þá ekki algjör nvlunda að leieia bá, þegar þú hófst þá starfsemi? — Jú, það var það, en síðan hefur bætzt við ein kona hér í Reykjavík, sem leigir líka. — Eru ekki margar dömur, sem notfæra sér þetta? — Það er þó nokkuð, jú. Það var táknrænt með fyrstu stúlkuna, sem fékk kjól hjá m°r. Þegar hún var búin að máta og gengið hafði verið frá því, að hún fengi kjólinn, þá sagði hún: „Þetta gerir útslag- ið á það. úr því ég gat fengið brúðarkjólinn leigðan og þurfti ekki að kaupa mér, þá get ég keypt sófa við stofustólana. — Hvað hefurðu marga kjóla? — Upp undir þrjátíu og þar af sjö mislita. Og meðan við spjöllum sam- an tekur Þóra kjólana fram og sýnir mér. Það er greinilegt, að Framhald á bls. II. I I I !: I 1 I 1 Ál'þýðubl’acSig 4. septcmber 1969 9 , iyoRs|Égjf^*jL KaSSMIISIGARMAPfeJ^S KOSNINGABAR- AnÁ NORSKRA JAFNABARMANNA HAFIN Kifar líkur á lalsverðri aíkvæðaaukn- íngu flokkslns □ Kosningabarátta norska Alþýðuflokksins er nú haf- in af fuíium krafíi. Formlega hófst herferðin sunnu- daginn 17. ágúst s.l. með fjölmen ium fundi í Kongs- vinffer, bar sem Tryggve Bratteli hélt aðalræðuna og setti fram stefnu ílokksins við kosningarnar. Á fundi þessum kom einnig fram Tage Erknder, forsætisráð- herra Svía og veitti íorska Alþýðuflokknum stuðnin® eins og svo oft áður. STEFNUMÁL Þeir punktar í stefnu norska Alþýðuflokksins, sem Bratteli lagði mesta áherzlu á í ræðu sinni voru aðstoð við þróunar- ríkin, skipulegar landshluta- áætlanir, aðgerðir til verndar gegn mengun af völdum eitur- efna frá iðjuverum, aukin að- stoð hins opinbera við þá, sem hafa orðið afskiptir af verald- legum gæðum í þjóðfélaginu, bætt menntun og aukið lýð- ræði í skólum ásamt nýjungum í atvinnu- og efnahagslýðræði í anda þeirra tillagna, sem lagðar voru fyrir þing Járniðn- aðarsambandsins nýlega og erojnt, h°fur verið frá í Al- þýðublaðinu. / Einna mesta áherzlu leggur flokkurinn þó á skattamál, en virðisaukaskatturinn, sem stór- þineið hefur samþvkkt, hefur valdið miklum deilum í Nor- egi. Telja norskir jafnaðar- menn að með bví fyrirkomu- lagi, sem áformað er að hafa á innbeimtu þessa skatts svo og þeim álagningarreglum, sem um hann gilda, sé verið að veita stóreignamönnum ýmsar íviln- anir á kostnað láglaunafólks. Sem dæmi urn það er bent á, að við þær breytingar, sem ríkisstj órn. bor gar af lokkann a fyrirhugi á skattareglunum verði tekjur af hlutabréfaeign undanþegnar skatti allt að 24 þús. norskum krónum, en hins vegar þurfi að greiða allháa skatta af sömu upphæð, sé um atvinnutekjur að ræða. SKATTATILLÖGUR JAFNAÐARMANNA Norski Alþýðuflokkurinn hefur lagt fram sínar eigin til- lögur um álagningarreglur og innheimtuaðferðir á opinber- um gjöldum og hinum nýja virðisaukaskatti þar á meðal. Er rekinn harður ái’óður fyrir þessari stefnu flokksins í skattamálum og ger.ður ítarleg- ur samanburður á opinberum pjöldum skv. tillögum jafnaðar- manna í skattamálum og ann- ars vegar og samþykkt stór- þingsins í þeim efnum hins vegar. Svnir samanburður þessi svo ekki verður um villzt að tillögur norska Alþýðuflokks- ins um fvrirkomulag skatt- heimtu og álagningarreglur eru mun haffkvæmari lágtekjufólki en skattapólitík borgaraflokk- anna. Unnivcinffum um hessi efni pr mjöff haldið á lofti í mál- fiihningi norskra jafnaðar- manna off eiga skattamálin sjálfsagt eftir að verða einna heitasta deilumálið í kosninga- barát.tunni í Noregi. Meðal annarra atriða, sem hæst rísa í kosningabaráttunni má nefna frammistöðu ríkis- stjórnar Bortens í húsnæðis- málum, sem verið hefur með eindæmum léleg. : ;l ÓFREMDARÁSTAND í ÍBÚÐABYGGINGUM Samkvæmt þeim upplýsing- um, sem Tryggve Bratteli ga£ á fundinum í Kongsvinge vantar 33 þús. íbúðir upp á þá tölu fullfrágenginna íbúða, sem Seip, húsnæðismálaráðherra í stjórn borgaraflokkanna, hafði áætlað að lokið væri við í haúst. Jafnframt vantar enn 23.000 íbúðir á þann fjölda í- búða, sem ríkisstjórnin norska hafði gert ráð fyrir að bygg- ing yrði hafin á um sama leyti. Sagði Bratteli að þetta hrun í byggingariðnaðinum og svik ríkisstjórnar borgaraflokkanna í þessum efnum stafaði fyrst og fremst vegna skorts á bygg- ingarlóðum, þess lóðabrasks og óheyrilega söluverðs á lóðum undir íbúðahúsabyggingar, sem ríkisstjórn Bortens hefði með öllu látið afskiptalaust. Væri stefnuleysi ríkisstjórn- ar borgaraflokkanna í þessum efnum stórkostleg hindrun fyr- ir eðlilega þróun í húsbygging- armálum jafnhiiða því, sem lóðabraskarar og stóreigna- menn högnuðust.'með ólíkind- um af lóðasölu til ríkis og sveitarfélaga undir nauðsynleg- ar íbúðabyggingar og því 6- eðlilega ástandi, sem ríkti í byggingamálum í Noregi. „Við æskjum eftir stuðningi þjóðarinnar til þess að mæta nýjum tímum með nýjum að- ferðum, nýrri stefnu, stefnu til þess að umskapa þjóðfélagið í samræmi við komandi tíma, stefnu, til þess að búa hverj- um einstaklingi fyllsta öryggi í samfélaginu,“ sagði Tryggve Bratteli að lokum. I STUDNINGUR VERKA- LÝÐSHREYFINGAR* INNAR f kosningabaráttu norska Al- þýðuflokksins taka virkan þátt um 60.000 manns víðs vegar um land og mun sú tala aukast mjög mikið, þegar líða fer nær kosningum. Þetta starfslið sinnir hinum ólíklegustu störf- um eða allt frá því að koma fram fyrir flokksins hönd í sjónvarpi og á mannfundum til þess að líma frímerki á dreifi- bréf. Nýjar aðferðir hafa verið teknar upp í þessari starfsemi og mjög mikil áherzla lögð á það að hafa náið, perusónu- legt samband við lcjósendur. Einhver markverðasta ný- breytnin og jafnframt um leiS sú áhrifaríkasta er það öfluga trúnaðarmannakerfi, sem flokk urinn hefur komið sér upp á vinnustöðum. Yfir 30 þús. með- limir stéttarfélaga hafa um nokkurra mánáða skeið verið sérstakir trúnaðarmenn norska Alþýðuflokksins á vinnustöð- um víðs vegar um land og hafa Framhald á bls. II.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.