Alþýðublaðið - 04.09.1969, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 04.09.1969, Blaðsíða 15
Alþýðufolaðiíð 4. septemfoer 1969 15 5 PRÓSENI \ Framhalá af bls. 16 það hefði mikla þýðingu fyrh' íþróttafélögin, að þessi tillaga verði samþykkt í borgarráði. Hann upplýsti ennfremur, að nú væri unnið við að lagfæra Ijós í íþróttahöllinni og unnið væri við að ganga endanlega frá loftræstikerfi hússins, en það væri mikið verk og yrði líklega ekki lokið fyrr en í april á næsta ári. Þá er unnið að ýmsum öðrum lagfæringum á húsinu. (íþróttahöllin verður opnuð til afnota fyrir íþróttafélögin 15. september n.k. Reykjavík HEH. □ í fyrrinótt var byotizt inn í íbúð í vesturhluta borgarinn- ar og höfðu þjófarnir á brott með sér ýmis verðmæti. Stálu þeir meðal annars borvél að gerðinni Black and Decker, handsög, jólatrésseríu og jóla- trésskrauti, tveimur prímusum, gardínum og ýmsum fatnaði. Telja má líklegt, að þjófurinn eða þjófarnir reyni að koma þessum hlutum í verð og er ástæða til að benda fólki á að vera á verði, ef óþokkarnir bjóða þessa hluti til sölu, og hafa þá samband við rannsókn- arlögregluna. — SLYS Reykjavík HEH. □ í gær varð það slys í Höfða túni, að 12 ára gamall -dreng- ur á reiðhjóli varð fyrir jeppa-. bifreið. Var drengurinn flutt- ur á slysavarðstofuna, en ekki er talið, að meiðsli hans séu alvarlegs eðlis. Slysið gerðist á bifreiðastæði og var jeppabifreiðin, sem drengui-inn varð fyrir, að aká út af stæðinu, er slysið varð. Ástæða er til að brýna fyrir ökumönnum að sýna ítrustu varkárni, er þeir aka um bíla- stæði. — Reyndu að flýja □ SCHRINDING, Vestur- Þýzkalandi í morgun (ntb- reuter): Vörubíll hlaðinn Tékkóslóvökum gerði í gær- kvöldi tilraun til að aka í gegn um vegahindranir við landa- mærastöðina Schrinding á mörk um Tékkóslóvakíu og Vestur- Þýzkalands, en var stöðvaður af tékkóslóvakiskum landa- mæravörðum. Stöðinni var síð an lokað um stund á meðan gert var við skemmdir þær, sem orðið höfðu á hliðunum. DAUÐUR Framhald af bls. 16 ur hafa verið vel skólaður í kínverskri heimspeki og bók- menntafróður, hann var og tal- inn skáld gott og talaði að minnsta kosti fjögur tungumál reiprennandi: frönsku, kín- versku, ensku og rússnesku. Ho Chi Minh fæddist í Norð- ur-Vietnam — sem þá var franska nýlendan Indókína — og hóf feril sinn sem sjómaður á frönsku flutningaskipi. í sept Indókína árið 1945 og landinu hann yfir stofnun lýðveldis og kom á fót þjóðþingi. Þegar Frakkar slepptu tilkalli sínu til ndókína árið 1945 og landinu var skipt í tvo hluta, ger.ði Ho Chi Minh Hanoi að aðsetri stjórnar sinnar og höfuðborg landsins. Ho Chi Minh var tal- inn hafa hallazt fremur að Kín- verjum en Rússum upp á síð- kastið. — VALUR FiLffiSKSSTMSFI® Eftiríaldir fundir Alþýðuflokksfélaga verða haldnir í Vestfjarðakjördæmi nú um helgina: PATREKSFIRÐI, í veitingastofunni Sólborg, föstudag 5. september kl. 21. SUÐUREYRI, Súgandafirði, laugardag 6. sept. kl. 21. ISAFIRÐI, í Alþýðuhúsinu sunnudag 7. septem- ber kl. 16. Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra, og Birgir Finnsson, alþingismaður, mæta á öllum fundunum og ræða stjómmálaviðhorfið. Allir stuðningsmenn Alþýðufloikksins eru velkomnir á fundika. : }v » Þjálfaranámskeið í körfuknaftleik Bandaríski körfuk-na't'föei'ks'þj álfarinn Louis - D‘Acliesandro, sem er aðal fccirfuknattileiks- .; þjálfarinn fyrir New Hampshire Co'Mege í j Bandaríkju'num, er væntanlegur til iandsins 'síðari hluta s'eptemfoermán'aðar. Ráðgert er,;' að liatnn stjórni námlskeiði fyrir íþró'ubakenn- ■ ara, þjálfará og aðra þá, isiem t'afca vilja þátt ’ í þjálfaranáimskeiði í körfufcnlattieik dagana' 23. 9—27.9. Verður ti’fcynnt síðar uim nánari tiihögun; þessa námsfceiðs. J Körfuknattleikssamband íslands. v Framhald af bls. 13. í leiiknum, þsgar tíu míhúthur voru eftir. 9i£i'j,m við elklki bst ur en að Jón krælkiti fyrir fætur Þóris, en hann lá kylli flatur inn í vítateig Alkur- eyrar, en Magnús dlómnari' taldi h>ns vegar að allt hefði verið með ÆeHldtu, >og ©aif raer'ki uim ag halda áfrsira-, eins cg elkk&rt hefði í slkorizt. Valsmennirnir vorui nú milktu frískari en í síðustu tveim leiikjum sínuim, og verð skulduðu sigur í þessum léik. Samleiikur þeirra var með á- gætum, og léku þeir dft vörn Alkureyrar gnátt, þótit eklki næðist meiri uppskera en raun bar vitní. Samúel mark vörður A'kureyrar var bezti .maðurinn í iiði sínu, cg varði aft mijög glæsilega. Vlörnin var hins vegar eitthvað mið ur sín, sérstalk'lega í fyrri ■ báíM'i'é'ik. Magnús Pétursson dæmd'. — Framiiaid bls. 3. lAlþýðublaðið spurði Stefán Runólf sson, hvernig f élagið \ ætlaði að kljúfa allan þennan ■ kostnað, „Það verður ódýrara : fyrir okltur að fara til Sofia og leika þar en fara ekki, því ef við færum ekki, yrðum við sektaðir og þá miðað við ein- hVerja méðalý&llaraðsókn úti. - Við gefúfnst ekki upp, þó að •móti bíási, og reynúm að berj- ast,“ sagði Stefán. Hann sagði ennfremur; „Við vonumst til að fá* éftirgjöf á nokkrúm hluta j> vállarleigunnar og-vonumst fast ■ lega til, að við fáúm landsliðið • 'hingað til Eyja í ágóðaleik. Nú .ýjátlum við að hleypa af stokk- ';unum skyndihappdrætti í vik- ■ unni. Vinningur verður ferð , iheð liðinu til Búlgaríu.“ Síðari leikur Vestmannaeyinga og Búl- gara fer fram í Sofia 1. okt. nk. Aðstoðarlæknisstaða Staða ’aðstoðarlæk'nis við Kleppsspítal’anin er laus til umscknar frá 1. október 1969. Laun saonfcvæmt kjarasamninigi Læfcnafélags Reykjavífcur og stjórniarnefndar ríkisspíitiál- anna. Umscknir með upplýsingum um aíldur, náms- feril og fyrri störf sendist ’ti'l stjórnarnefnd- ar ríkfespítalainna, Kliapparstíg 26, fyrir 28. september 1969. Reykjavík 2. september 1969, Skrifstofa ríkisspítalanna. Ritari óskast í sbrifstofu Veðurstofu íslands. Laiun sam- fcvæimt 10. laumaflokki starfsmiainina rífcisins. Eiginih'a'ndar lumsóknir, er greini áldur, menntun cig fyrri stör’f, sendist í skriifstofu Veð'urstof'unmalr í Sjdmannaskólanum fyr- ir 15. sept. n.k. Veðurstofa íslands. . Félagsmála- stofnun Reykja- vikurborgar Staða skrifstofustjóra Félágismálaistiofnunar Reykjávíkurfoorgar auglýsist hér með tilum- sto'knar. Lö'gfræði- eða viðskiptafræðime'nnt- un æskil'eg. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkár- borgar. Upplýsingar fojá Féllagsmálastjóra. Umsókn sendist Félagsmálastiofnun, Rjeykja- rvíkurborgar eigi síðar en 15. septemlber n.k. • Reykjavík 3. september 1969, Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. Inn'Ilegar þalkkir færi ég foömtum, ttemgda- foörnum og barnafoömum mínUm, f'rændtfó’lki vinum og 'kunningjum, stem foeiðruðu mig á •85 ára afmælinu 28. ágúst s.l. með heilmsókn- 'Uira, stórgjöfum, blómum, skeytulm teg mairgs 'konar folýjum bveðjum í foundnú og ófoundnu máli oig gerðu mér dagiinn óglleymaniljegan. Guð blllessi ykkur öll'. GUÐJÓN MAGNÚSSON, skósmiður, Ölduslóð 8, Hafnarfirð’i.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.