Alþýðublaðið - 18.09.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.09.1969, Blaðsíða 4
4 Alþýðublaðið 18. september 1969 MINNIS- BLAD BÓKABÍLLINN Sími bókabílsins er 13285 Kl. 9—12 f. h. ViSkomustaðir: Mánudagar: Árbæjarlkjör, Árbæjiarhverfi M. 1.30—2 30. (Börn), Austurver, Háaleitis braut 68 M. 3.00—4.00. Mið- bær, Háaleitsbraut 58—60. KÍ. 7.15—9.00. Þriðjudagar: Blesugróf M. 2.30—3.15. Árbæjaikjör. Ár- bæjarhverfi M. 4.15—6.15. Selás, Árhæjarhverfi kl. 7.00 —8.30. Miðvikudagar; Álftamýrar skóli. Kl. 2.00—3.30. Verzilun in Herjólfur kl. 4.15—5.15. Kron við Sitakkahlíð M. 5.45 —7.00. M i ðvikudagsfcvöld. Breiðholtákjör. Kl. 20.00— 21.00. Aukatími aðeins fyrir fullorðna. Fimmtudagar. Laugalælkur við Hrísateig M. 3.45—4.45. Laugarás, Kleppsvegur M. 7.15—8.30. Kl 5.30—6.30 Dal braut. Föstudagar. Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi kl. 2.00— 3 30. (Börn). — Skildinganea búð n, Skerjafirði kl. 4.30— 5.15. Hjarðarhagi 47, kl. 5.30 —7.00. 3 landsþing FÍS.um helgina □ 3. landsþing FÍB, félags ís- lenzkra bifreiðaeigenda verður haldið i Stykkishólmi um næstu helgi, og verður það sett kl. 13 á laugardaginn. Fyrir þinginu\ liggja Vfjöl- mörg mál, sem einkum varða öryggis- og umferðarmál. Þá verður rædd vegaáætlun 1969 •—1972, afnotagjöld útvarps- tækja í bifreiðum og ýmiss önnur hagsmunamál bifreiða- eigenda, eins og vegaþjónustu. Þingið munu sitja milli 60 og 70 manns kjörinna fulltrúa og umboðsmanna. Þinginu lýkur svo á sunnu- dag. Það hefur alltaf komið í ljós, að mikið gagn er að þess- um þingum fyrir bifreiðaeig- endur, því að á þeim koma fram nýjungar og merk mál afgreidd. | Formaður FÍB er Arinbjörn Kolbeinsson læknir. Flug Millilandaflug. □ „Gullfaxi“ fór til Lundúna kl. 08:00 í morgun. Væntanleg- ur aftur til Keflavíkur kl. 14:15 í dag. Vélin fer til Oslo og Kaup mannahafnar kl. 15:15 í dag, og er væntanleg aftur til Kefla víkur kl. 23:05 frá Kaupmanna- höfn. „Gullfaxi“ fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:30 í fyrramálið. Innanlandsflug. f dag er áætlað að fljúga til til Akureyrar (3 ferðir) til Vest mannaeyja (2 ferðir), Húsa- víkur, ísafjarðar, Patreksfj arð- ar Egilsstaða og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir), — Húsavíkur, ísafjarðar, Patreks- fjarðar, Egilsstaða og Sauðár- króks. FLUGFÉLAG ÍSLANDS h.f. FERÐAFÉLAGSFERÐ Haustktaferð í Þórsmörk á laugardaginn 20.9. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS, Öldugöíu 3. Símar 11798 og 19533. Morðingjar Novarros dregnir fyrir dom □ LOS ANGELES í morgun (ntb-reuter); Bræðurnir Paul Ferguson, 23 ára, og Thomas Ferguson, 18 ára, voru í gær sekir fundnir af kviðdómi í Los Angeles um morðið á þöglu myndahetjunni Ramon Novar- ro, sem myrtur var á heimili "FtOÍÍÍLSS IIIII ll> | Áður boðuðum futidi kjördæmaráðs Alþýðuflokks- ins í Vesturlandskjördæmi, er halda átti laugardag- inn 21. þ.m. er frestað um óákveðinn tíma vegna óvið- ráðanlegra orsaka. — Stjórnin. □ í leikhúsi lífsins líður manni sjálfsagt bezt í hæginda stólunum í heiðursstúkunni — en hins vegar sér maður fæst af því sem fram fer á sviðinu. □ Ég var að lesa um kvik- myndaskvísu sem á yfir 400 klæðnaði. Og svo sést hún helzt aldrei nema hálfber ... — a Anna órabelgur n — Þetta er ljóta ruslabælið — af (hverju giftirðu þig ekki, hundsskömm? 1 sínu í Hollywood hinn 13. október í fyrra. Við yfirheyrsl- ur reyndu bræðurnir að varpa sökinni hvor á annan, en að mati dómsins hvílir aðalsökin á eldra bróðurnum, Paul, sem sló kvikmyndahetjuna til bana, en þeir bræður vildu vita hvar hann hefði fólgið fé sitt. Búast má við, að Paul Ferguson hljóti dauðadóm og verði tekinn af lífi í gasklefanum, en bróðir hans muni sleppa með vægari refsingu, sem e.t.v. getur þó orðið ævilangt fangelsi. — Fimur fíll □ Fíllinn SANDRA er eini fíllinn í heiminum, sem kann þá list að gera leikfimiæfingar á slá. Þetta er því furðulegra sem sláin er aðeins 7—8 sm breið, en iljar fílsins eru um 25 sm í þvermál. Hinn stolti eigandi Söndru sagði í viðtali við norskt blað, að hann hefði fengið Söndru frá Indlandi i fyrra og þá var hún mjög villt. Það þurfti fimm manns til að skipta um fóthlekki, en í dag er það ekki lengur neitt vanda- mál fyrir einn mann. BARNASAGAN AFMÆUSGJÖFIN Svo fór Karen að 0.eika við brúðurnar sínar, sern vioriu 'svo fínar, að það mátti varla koma við þær. En inni í litlu herbergi í fátælkiegasta húsinu var 'lítið rúm. í þes'u litla rúmi lá lítil stúlka og grét. Af hverju haldið þið, að hún hafi verið að gráta? Það var af því, að hún átti enga skó á fæturna. Mamrna hennar var ekkja og hafði ekki efni á að láta gera s'kó á dóttur s'ína. Svo að litla stúlkan var búin að ganga állt sumarið berfætt. Það yar koimið hart sigg á ilj- arnar á henni, og þá fór 'hún að háskæOa af sársafuka. Mikið vildl ég, að ég ætti bara ijótustu skóna henn- ar Fínu Karenar, hugsaði litla stúdkan. Og svo fór bún aftur að gráta. Þegar Fína Karen fór að hátta um kvöldið og var komin í náttkjólinn sinn, með bleiku blúndúnum, og bursta á sér hárið og auðvitað tennurnar líka, hopp- aði hún upp i ihvíta og gulllitaða rúmið sitt eg breiddi sæ'nigina upp fyrir höfluð. En Karen ,gat ekki sofnað. Hún var a'lltaif að hugsa <um gulkfcóna, afmælið, börnin, sem voru of fátæk- ieg til að hún mætti leifca við þau, og skósmi'ðinn, seim igat efcki 'búið til gullskóna vegna þess að hann vant- aði efni til þess. Hvað á ég að gera? 'hugsaði Karen aftur og aftur. Svo spennti hún greipar og fór að lesa 'bænimar sín- ar. Síðustu bænina endaði hún á þessa 'leið:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.