Alþýðublaðið - 18.09.1969, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 18.09.1969, Blaðsíða 16
\fgreiðslusimi: I49U0 <\uglýsuigasími: 14906 Verð í lausasölu: 10 kr. eintakið MaðÍd Ritstjórnarsimar 14901. 14902 Pósthóll <20, Reykjavík Verð í áskrift: 150 kr. á mánuði □ Wendy Ann George frá Derby var kjörin ungfrú Stóra Bretland fyrir fáum dögum. í verðlaun fékk hún kr. 600.000 í peningum 'iog eru bað stærstu verð- laun, sem nokkurn tíma hafa verið veitt í fegurðar- samkeppni. Daglega afgreiðir Wendy An i bjór á bjór krá föður síns, en ekki vitum við, hvort titillinn og peningarnir breyta einhverju um hennar daglega líf og lifibrauð. Tvö slasast i hörkuárekstri Reýkjavík— ÞG □ Rétt fyrir klukkan níu í gœrkvöldi varð harður árekst ur rétt fyrir sunnan Kópa- vogsbrúna. Rákust bar sam- an Moskowichbifreið sem kom vestanað og Volkswagen bifreið, sem kom að isunnan. Vildi þetta þannig til, að ökumaður Volkswaigertbifre ð arinnar hafði stytt sér leið eftir malarvegi yfir Arnar- holtið til þess að ikamast fram 'hjá þungvfluin'ngabíl,, sem tafði umferðina á aðalvagin- um_ Er Voi'kswagenibifreið- inni var ekið inn á malb Ikið a.ftur, akammt sunnan við Kópavogsbrúna, fór bílstjór- Framhald á bls. 15. ÁREKSTRAR í KÓPAVOGI Reykjavík — ÞG □ Tvö s'lys urðu í Rópavogi í gær. Varð a.nnað beirra um bádegisbilið á Dalbrekku, er Volkswsgenbifre ð var stöðv- uð við gangbraut til að Hleypa manni yfir. Ktrni þá aðvífandi. Broncobifreið, sem lenti aftan á VoOikswagen inn. Urðu miklar skemmdir á fremri bílnium og kona, seim í honum var, slasaðist nckíi- uð. Hin bifreiðin slapp ó- Skemmd. í gærkvöldi, uim muíeylið, hiljóp barn fyrir bíl á Hlíðar- vegi og slásaðist eitthvag á fæti, en eikki gat lögreglan í Kópavogi skýrt nánar frá meiðslunum. — H LUNDÚNUM í morgun (ntb-afp): Lundúnablaðið „The Guardian“ skýrir frá því í morgun samkvæmt heimildum frá Cairo, að komizt hafi upp um samsæri gegn Nasser Egyptalandsforseta, og hafi einn af nánustu samstarfsmönn um hans, Aly Sabri, verið hnepptur í gæzluvarðhald af því tilefni. Er talið, að vaxandi óánægju hafi að undanförnu gætt í Arabalöndunum, vegria frammistöðu Nassers í deilu- málum Araba og ísraelsmanna. Afhenti Koregs- komingi frúnaiar- □ Agnar Kl. Jónsson afhenti í fyrradag Noregskonungi trun aðarbréf sem ambassador ís- lands í Noregi. Hann er fædd- ur 13. október 1909 og lauk lögfræðiprófi fré HÍ árið 1933. Agnar Klemens jónsson hefur starfað mikið í utanríkisþjón- ustunni, þ. á m. í Danmörku og- Bandaríkjunum. Hann r var skipaður skrifstofustjóri í uian- rikisráðuneytinu árið 1944.' — Kona haps> er- Ólöf Bjarnadótt ir vígslubiskups Jónsspnar, - 'ÓJ KAUPMANNAHÖFN- T -nKtrgun- <ntb-fb); Ðanska aka-' demían ákVað á fundi sínum í gær, að danska ljóðskáldið Frank Jæger skyldi hljóta bók- menntaverðlaun hennar í ár í viðurkenningarskyni fyrir glæstan skáldferil, en Jæger hefur um áratuga skeið staðið í fremstu röð danskra skálda. Fyrsta ljóðabók Jægers, „Dy- dige digte“, kom út árið 1948 og síðan hefur- hver bókin rek- ið aðra frá hans hendi. Árekstur íþoku □ Við fyrstu sýn virðist myndin tekin í bílakirkju garði, en hér var reyndar um 'mjög óvenjulegan at- burð að ræða. jA jnánu- dagskvöldið var mikil þoka í bænum Hildes- beim í Þýzkalandi og lentu þá allir þessir bílar í árekstri. Eim lét lífið og 61 særðist þetta kvöld og fimm bifreiðar gjör- eyðilögðust.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.