Alþýðublaðið - 05.11.1969, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 05.11.1969, Blaðsíða 6
6 Alþýðublaðið 5. nóvember 1969 EINKUM FYRIR KVENFÓLK í þessari grein, sem er þýdd úr erlendu blaði, reynir höfundurinn, Tage Voss, að útskýra ýmsa hluti um hörn, fullorðna og aldraða, og bá einkum að finna skilgreiningu á, hvers vegna börnin eru eirðarlaus og óþolinmóð í augum hinna fullorðnu. UM BÖRN OG FLEIRI MANNVERUR Börn eru svo ólík hirnuim fuKorðnu, að það er eigin- lega kraft averik, að þalui slkiullí geta li'fiað í sama heimi. Þó er það skilljanlegra und ir þeim kringumstaéðum, þar sem nægjianlegt húsrúm er og hvert um sig getur fyígt sínum iífsformum, án þess að til árefcstra komii. í nútima byggingargtíl, þar sem innróttingarniar eru eft- ir nýtízikuregllium, miá segja, að heimi'lið sé ein standandi stofa, HeifcpiMssið er ef til vill a.íil’s eífcki fyhir hendi. Undir þannig kringumistæðum geta börn og fuiDiorðnir oft eklki verið sam'an nema á kostnað veifcari flofclkisins, — þ.e.a.s. barnanna. Við, hin fuilorðnu, erum því svo vön að fara okkar eig in leiðir. V ð erium þau, sem vitum adt beitur, skiljum betiur og höfulm ætíð rétt fyr ir ofclkur. Þegar börnin verða þreytt á að sitja undir borðuim, er- um það efclki við, sem sitjum of 1‘engi, — heldiur kraiklkarnir sem eru svo ári cþci nmióð nú til dags. En það eru þrlátt fyrir allt vilssar staðreyndir, sem ættu að fá olfckur ti'l að efast um, að það séu endilega við, seim höfuim rétt fyrir oklkur á ölll- um sviðurn. Það er efcki aðeins það, að eitt ár sé hólltft líf þess_ 2ja ára, og þess vegna í augum hans eða hennar bæði stórt, -langt og mifcið og efcki aðeins það, að tíminn virðist þjóta fram bjái fýrir þann eldri, en er. svp hægfara. í augym barnsins. Það má Ilfka líta á það, að sár gróa yfirleitt milkið fyrr hjá barni en fullorðniuim', og að flýtirinn minnfcar jatfnt og þétt með aildninumi, svp að kannsiki væri þá nærtæfcasta diæmið þetta með Sá'rin, sem gróa svo fUljótt og líta á þau sem einfcenni hraðáns, er við lifum í. Þá myndi lífca vera rétt að bugsa út í það, að börn borða hraðar, melta miatínn hrað- ar, verða fljótar svöng, fá tflljótar leið á að horfa út um gluggann og verða fljóitari að verða úthv'-M1 en fuÉorðinn. VenijluRíe.gia er reilkmað mieð að 7 ára barn hatfi lifað einn ti'umda hliulta ævinnar og 35 ára gamiall maðiur ca. helm- tfrig. Sé reifcnað með llíffræði. lagri hlið máilsins í stað þeirr ar stjörnuifræðiilegu líitiur dæmið öðnuvísi út. Þá hefur bairnið þegar lifað hieilmiing æviranar 7 ára, en 35 ára mað ur á etftir 1/10 hHuta. Þá eru frumur hans þegar farnar að vinna m:,kið hægar og han'n nær ekfci jafn miikluim á- rangrj og áðuT { störfum sin- um. Þetta getur vel staðizt í samániburði við aðrar stað- reyndir,, eða þá staðreyind, að börn l'itfi hratt. Þau vakna sniemima á morgnana, meðan hint r. fullllorðnu eru Sljóir og morgungrettinir og verða. að drefcfcia lútstertet teaffi til aö j'afna siig ,og niá sér á strik. Börnin þeytast um og upp- lifa margt á stuttuim .tííma, og þeim fulliprðnu finnst þau vera sfc&ÍÍ ng óþolinmóð og ei.rðaflaus. Það er þess vegna að þau una sér efcki nema st.utta stund yig sama verk- efni. En börnin — hvað finnst þeim? Þau sfcilja efckert í, hvern ig þeir fullorðnu geta setið svona l'engi ytf .r. matnum, hvers vegna þeir þurfa að tala svona l'emgi samán. Börnin sofa miðdágsblund og er.u þó þneytt að kvöldi og fara snemimía í rúmið. Þann- ig má seigja, að þau • lifi tvo dá'ga í eimuim. Það er meiirll miismunur á þrosfcá oig reynslu 3ja ára barns eðá 5 ára barms og svo '30 ára manmis oig 50 ára. Þeir eru svo llengi að líða dagarnir, segir barnið. Dagar sem í augum fullorðinna tfljúga áfram. Tíminm þýtur l’lkia fram hjá öldun.gnuim, því að hann nær efcíki lengur að fylgjast með og fes.tá atb.urðarlási'ns í huiganruim. Verði hu'gurinn fasitur' v'ð eiittihvað, er það hólzt fortíð- . in. Atlburðir lön.gu liðdns tíma. Þetta er hin líffræðilteiga hlið. Sú, sem áfciveður, hvern ig við litf um, jig einnig, hvern ig við slki'ljium llífið, Þess vegna gætu mörg mis Mfðárefni barna og fuillorð- inna horfið, væri huigisað út í þenman mismun og þá sér- stákPJe'ga hversu rrtismunandi börn og fuHlorðnir sjá hliuit- ima. Látium cfclkiur einnig muna að sá atburður ssm er efck- ert sérstakur eðá. merfcileg- ur í cfctear augumi er oft mifc ils virði og þýðingarmikiH í ffiiuguth barnsins. Það ættu %eir, sem1 a'Ut vúta, alitft skillja, og alltaf hafa rétt fyílr sér að festa vel í minni. Sviðamessa í Skagafjörðsskála. Einar Þ. Guðjohnsen a ; fiytja skýrslu sína Ljósm.: Óttar Kjartansson. I STÆRSTA SÆL FERÐAFÉLAGSII I LANDMANNAL Rúmar 150 manns en koslaðl ekki nem □ Reylíjavík — GG. . „Þátttaka 'í ferðum félagsins var óvenjulega mikil í sumar, þrátt fyrir rigninguna og votviðrin,“ sagði framkvæmdastjóri Ferðafélags íslands, Einar Þ. Guð johnsen, í hinni árlegu „sviðamessu“ um síðustu helgi, „og hafa aldrei verið farnar jafn margar ferð- ir, ’en þær tirðu alls 110 talsins með 2543 þátttakend- um.“ Einar sagði ennfremur, að fjárhagsafkoma fé- lagsins væri mjög góð, þrátt fyrir miklar og kostn- aðarsamar framkvæmdir á árinu. Um síðustu helgi bauð Ferða- félagið fréttamönnum og ýms- um öðrum velunnurum sínum í Þórsmerkurferð, var þétta hvort tveggja í senn hin árlega hausteftirlitsferð og „sviða- messa“ félagsins. Sviðamessan hefur um langt skeið verið haldin í Skíðaskálanum í Hveradölum, en þar sem hann er ekki starfræktur sem stend- ur, var ekki unnt að fá þar inni, svo að það ráð var upp tekið að slá saman hausteftir- litsferðinni og sviðamessuni í Skagfjörðsskála í Þórsmörk, og . er jafnvei líklegt, að sá háttur Verði hafður á framvegis, enda staðurinn og húsnæðið vel til þess fallið að mörgu leyti. Eins og vérija hefur véríð í sviðamessum undanfarið, skýrðj framkyæmdastjóri fé- 'lagsirik, Efínar ÍÞ; Guðjohrisen, frá starfsemi þess á yfirstand- andi ári og ræddi nokkuð fram- tíðaráform og horfur. ÞÓRSMÖRK VINSÆLUST Það kom í ljós, eýis og þeg- ar er sagt, að rigningarnar í sumar komu ekki í veg fyrir góða þátttöku í ferðum félags- ins, sem var óvenjumikil að þessu sinni. Benti Einar á, að í votviðratíð væri oft þurrara og betra veður inn til landsins og svo hefði einmitt verið í sumar. Þess vegna hefðu ferð- irnar yfirleitt heppnazt Vel. Langflestar ferðir voru farnar í Þórsmörk eða um 30 alls, enda má segja, að þar séu höf- uðstöðvar félagsins í þessu til- liti. Þar dvelur fólk í yeruleg-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.