Alþýðublaðið - 05.11.1969, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 05.11.1969, Blaðsíða 10
10 Alþýðublaðið 5. nóvember 1969 33. STÚLKAN I GULU KÁPUNNI EFTIR FRÁNCES OG RICHARD LOCKRIDGE [------------- f Loren gerði sér Ijóst að hún hafði sennilega gert skyssu. En allt senr komið hafði fyrir varð henni of- raun. Hún hafði opnað hurðina á íbúð sinni og fund- íð líkið af Lathorp á stofugólfinu. Þetta var maður- inn, sem hún hafði fyrst séð í skemmtigarðrnum og sem hafði seinna þótzt vera húsvörður í byggingunni þar sem Alice Jackson bjó, nú var hún ekki í nokkr- um vafa lengur. * Loren þorði ekki að hreyfa sig. Hújj. starði á líkið. Þetta var hryililegt. Hann hafði verið rekinn í gegn með eldhúshmfnum hennar. Hugsanir Loren voru á ringulreið. Hvernig hafði hann komizt inn? Það var aðeins ein skýring á þvi. 1 Einhver hafði lokkað hann hingað til að myrða bann hér í íbúð Lorenar... Og hún hafði sjálf verið göbbuð hingað með sínr- lali til að hún fyndi líkið. Alice ... Alice Jackson hafði hringt til hennar... og allt hafði þetta byrjað, þegar Alice Jackson kom til sögunnar. : Fyrst var Alex Hartley myrtur, nú þessi maður. ' Og alltaf hafði Alice Jackson átt sinn þátt. j Allt í einu tók Loren eftir þruski. j Það var einhver í íbúðinni hennar. ! Þruskið kom úr eldhúsinu, en þaðan gat hún ekki þéð úr stofunni. Hún sneri sér við, hljóp yfir ganginn og inn í svefn- tierbergið. Þaðan sá hún niður á götuna. Stúlka kom út úr húsinu. Hún var með bláa slæðu. loren sá bara aftan á hana. Stúlkan hraðaði sér til hægri i áttina að 5. götu. 1 Loren flýtti sér að fatahenginu greip veskið sitt og hljóp út úr íbúðinni. Hún skildi dyrnar eftir opnar og æddi niður stig- enn. Loren litaðist um eftir stúlkunni með bláu slæðuna. I sömu andránni ók Ijósgrænn bíll út úr bílastæði rétt hjá. Hann var ekki meira en 30 metra frá Loren. Hún sá að það voru tvær manneskjur í bílnum, karlmaður og stúlka. Var þetta stúlkan sem hún hafði séð áður? Hún vissi það ekki. Loren reif upp hurðina á bílnum sínum og settist undir stýri. Hún setti vélina í gang og ók síðan á feftir hinni bifreiðinni. Ljósgræni bíllinn nam staðar " við umferðarljósin á 5. götu. Loren dró úr hraðanum. Svo kom grænt ijós og Loren ók áfram á eftir bíln- um sem stefndi út úr borginni. Við 11. götu beygði sá -Ijósgræni til vinstri. Um- ferðin niður í bæ tafði Loren um hríð. Þegar henni tókst loks að fylgja bílnum eftir hafði hann fengið heilmikið forskot. .... Loren elti. Á virkum degi hefði þetta verið von- laust verk, en á sunnudegi var sama og engin um- ferð. Þegar sá Ijósgræni beygði inn í 22. stræti var Lor- en búin að ná honum. Hún ók á eftir honum í um það bil 30 metra fjar- lægð. Nú sá hún greirrilega að það voru tveir í bflnum, karlmaður og stúlka. Stúlkan var með bláa slæðu. Loren jók hraðann. En um leið fóru skötuhjúin á hinum bílnum að hraða sér líka. Þau óku inn á West Side Highway og síðan í áttina að Hawthorne Rondeel. ■' Loren hélt áfram á eftir þeim. Eg verð að komast að því hvað allt þetta á að þýða, hugsaði Loren, og hélt fast um stýrið og eirr- blíndi á Ijósgræna bílinn. Ég veit að engin trúir mér, ekki lögreglan, og Pet- er bara vegna þess að hann elskar mig... Kannski er ég að gera hroðalega vitleysu núna. Eg hefðí átt að láta lögregluna vita strax og ég fannr líkið í íbúðinni minni. Hún einbeitti athyglinni að kon- unni í Ijósgræna bíinum, þar sem hún sat makinda- lega við hliðinra á manninum. Hver var hún? En alltaf, þegar Loren ætlaði að fara að sveigja fram hjá, jók bíllinn hraðarm. Hvað hafði hún vjljað inn í íbúð hennar? Loren reyndi að komast framhjá hinum bílnum til að geta séð framan í konuna. Hver var þetta? Peter, hugsaði hún.... Bara, að Peter hefði ver. ið með mér. Ég er hrædd, hrædd við allt, sem gerzt hefur og það, sem á eftir að gerast. En ég verð að sanrra, að það er alltaf eitthvað nýtt að koma fyrir mig til að gera mig grunsamlega, svo á að koma öllu á mig til að leiðá gruninn frá hinum seku.... Og Loren ók enn á eftir Ijósgræna bílnum. Nú beygði hann einmitt inn á Taconic Stau Park- way. I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I' I Smáauglýsiitgar I: TRÉSMÍÐAÞJÓNUSTA Látið fagmann annast vlðgerðir og viðhald á tréverJú húseigna yðar, ásamt breytingum á nýju og eldra húsnæði. — Síxni 41055. VOLKSWAGENEIGENDUB! Höfum fyrirliggjandl: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volikswagen i allflestum lltum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir á- kveðið verð. — Reynlð viðskiptin. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti SS, Símar 19099 og 20988. NÝÞJÓNUSTA í HEIMAHÚSUM Tek að mér allar viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum í heimhúsum. — Upp lýsingar í síma 14213 kl. 12—1 og 7—8 á kvöldin. AGNAR ÍVARS. húsgagnabólstrari. PÍPULAGNIR Ték að mér viðgerðir og uppsetningu á hrein lætistækjum, frárennslis- og vatnslögnum. Guðmundur Sigurðsson Sími 18717 PÍPULAGNIR. — Skipti hitakerfum. Ný- lagnir, viðgerðir, breytingar á vatnsleiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. Þétti heita og kalda krana. Geri við wc-kassa. — Sími 71041. — Hilimar J. H. Lúthersson, pípúlagningameistari. Jarðýtur - Traktorsgröfur Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtuir tmktorsgröf- ur og bílkrana, tll allra framkvæmda, lnnan og utan borgarinnar. Heimasímar 83882 — 33982. Jarðvinnslan sf. Síðumúla 15 — Símar 32480 — 31080. Eftir að Peter hafði skilið við þá Steinr og Simm- fl ons, ók hann fram og aftur um borgina án þess að ■ hafa nokkurt sérstakt markmið. Hvar skyldi Loren vera núna? MATUR OG BENSfN allan sólarhringinn. VEITINGASKÁLlNN, Gelthálsl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.