Alþýðublaðið - 05.11.1969, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 05.11.1969, Blaðsíða 8
3 Alþýðublaðið 5. nóvember 1969 TOTKIAVÖqg TOBACCO ROAD í kvöld. IÐNÓ REVÍAN, föstudag og laugar- dag. AffgöngumiSasalan í Iðnó er opin frá kl. 14, sími 13191. Tónabíó Sími 31182 ÍSLENZKUR TEXTI ÞAÐ ER MADUR í RÚMINU HENNAR MÖMMU... j (With six you get Eggroll) 'VÍÖfræg og óvenju vel gerð, ný, amerísk gamanmynd í litum og ■Panavision. Gamanmynd af snjöll- ustu gerð. Doris Day í iBrian Keith jSýnd kl. 5 og 9. i Háskólabíó SlMI 22140 i JUDITH 1 Frábær amerísk stórmynd í lítrnn er fjallar um baráttu ísraelsmanna fyrir lífi sínu. Aöalhlutverk: j i 1 i | Sophia Loren ! I Peter Finch í Jack Hawkins | í7*7 ! fsten^kur texti. Sýnd kl. b og 9. SíEFasta sinn. Hafnarbíó Simi 16444 NAKIÐ LÍF Bráðskemmtileg og mjög djörf dönsk litmynd með Anne Grete og Ib Mossen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Laugarásbíó Slml 38150 f ALÖGUM (Spellbourrd) Heimsfræg arrrerísk storniynd, ein af beztu myndum Alfred Hichocks Aðalhlutverk: Ingrid Bergman Gregory Peck íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára Kópavogsbíó Simi 41985 íslenzkur texti. VÍTISENGLAR " ^ (Devil's Angels) Hrikaleg, ný amerísk mynd í lifurn og Panavision, er lýsir hegðun og háttum viliimamta, sem þróast víða í nútíma þjóðfélögum og nefn ‘ast einu nafni .Vítisenglar." Jchn Cassavetes »n.Beyerléy Adamsr 'v ■ Sýnd kl. 5.15. ^ BöHBtíð ínnan 16 ára. ’ ! Leiksýning kl. 8. /I'W ri Stjörnubíó Slmi 18936 SÍMI TIL HINS MYRTA (The Deadly Affair) íslenzkur texti. W\U ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ BETUR MÁ, EF DUGA SKAL í kvöld kl. 20. FJAÐRAFOK fimmtudag kl. 20. Tvær sýningar eftir. Yíðkmtt ö")>akinM föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 tif 20. Sími 1-1200. Geysi spennandi ný enskamerfsk sakamálamynd í Technicolour. — Byggð á metsölubók eftir John le Carré: „The Deadly Affair." („Mað urinn, sem kom inn úr kuldanum" eftir sama höfund). Leikstjóri: Sidney Lumet. Aðalhlutverk: James Mason, Harriet Andersen, Simone Signoret, Harriy Andrews Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Síðasta sinn. Leikfélag Kópavogs LÍNA LANGSOKKUR Miðvikudag kl. 8. Laugardag kl. 5. Aðgöngumiðasaía I Kópavogsbíói alla daga frá.kl. 4.30. Sími 41985. Hafnarfjarðarbíó Simi 50249 REBEKKA Spennandi mynd með ísl. texta, og gerð af Alfred Hitchcock. Laurence Oliver \ Joan Fontaine Sýnd kl. 9. ' ” ^ ( 1T TROLOFUNARHRINGAR Flfót afgreiðslo Sendum gegn póstkr'ofú. OUÐM þorsteinsson; gullsmlSur Banftastrætí 12., ioIgK fis jjíi■•i.'rfv ,Í8& s Smurt brauð Snittur Brauðtertur BRAUÐHUSIÐ SlMACK BÁR Laugavegi 126 Simi 24631. SMURT BRAUÐ Snittur — Öl -* Gos Opið frá kl. 9.Lokað W. 23.1t Pantið tímanlega f veizlur, Brauðstofan — MjöTkurbarhin Laugavegi 167 3ími 16012. VEUUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ <H> EIRRÓR EINANGRUN FITflNGS, KRANAR, ti.fl. til hita- og vatnslagna Byggingavörúverzlun,1 ^ ’ ! ■ . 1 -. ...... ■■■■■. • ÍSBí'ám físee úí, jyyijftdýjito •xrrieri IT aiorfv r. UTVARP Fimmtudagur 6. nóvember. 12,50 Á frívaktinni. 14,40 Við, sem heima sitjum. 16.15 Á bókamarkaðinum. Kynningarþáttur bóka í um- sjá Andrésar Björnssonar útvarpsstjóra. 17.15 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. 19,00 Fréttir. 19,30 Leikrit: „Ást, sem engan enda tekur“ eftir André Roussin Þýðandi: Ásthildur Egilson. Leikstjóri; Helgi Skúlason. 20.45 Fiðlulög. 21,00 Sinfóníuhljómsveit ís- lands heldur hljómleika í Háskólabíói. 22,00 Fréttir. — Veðurfr. Spurt og svarað. Ágúst Guð- mundsson leitar svara við spurningum hlustenda um sparimerki, bótaskyldu lækna o. fl. 22.45 Létt tónlist á síðkvöldi. 23,25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP Miðvikudagur 5. nóv. 1969. 18,00 Gustur. Bjóramir við Mánavatn. 18,25 Hrói höttur. Leynitjörnin. 18.50 Hlé. 20,00 Fréttir. 20.30 Napóleon. Frönsk mynd gerð í tilefni af 200 ára afmæli Napóleons mikla Frakkakeisara, sem var örlagavaldur Evrópu á sinni tíð. 20.50 Apakettir. Ævintýri. 21,15 Miðvikudagsmyndin. Má ég vera með þér? (My Favorite Blonde) Gamanmynd frá árinu 1942. Leikstjóri: Sidney Lanfield. Aðalhlutverk: Bob Hope Madeleine Carrol — og Georgé Zucco. Þýðandi: Dóra Hafsteins- dóttir. Kona nokkur stundar njósn- ir og hefur í fórum sínum hernaðarleyndarmál, sem ó- vinirnir vilja fyrir alla muni ná af henni. í örvæntingu leit- ar hún á náðir grínleik- ara, sem verður nauðugur viljugur þátttakandi í hinum broslega eltingarleik. 22.30 Dagskrárlok. Sveinspróf í húsasmíði Sveinspróf í húsasmíði hefjast laugardaginn 8. nóv. n. k. kl. 14.00 í Iðnskólanum í Reykja- vík. PRÓFNEFNDIN. Hefi opnað Lækningastofu í Domus Medica. Sérgrein Heila- og tauga- sjúkdómar. Viðtalstími eftir samkomulagi. Sími 15730. JOHN BENEDIKZ, læknir. . Sími 38840. I I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.