Alþýðublaðið - 29.11.1969, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 29.11.1969, Blaðsíða 5
Alþýðublaðið 29. nóvember 1969 5 Alþýðu blaðlð Útgefandi: Nýja útgáfufélagið Framkvæmdastjóri: Þórir Sæmundsson Ritstjórar: Kristján Bersi Ólafsson Sighvctur Björgvinsson (áb.) RHstjór íarfulltrúi: Sigurjón Jóhannsson Fréttastjóri: Vilhelm G. Kristinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Prentsmiðja Alþýðublaðsins HEYRT OG SÉÐ Enginn málefnalegur agremmgur Fundur só, er Alþýðuflokfksfélag Reykjavíkur átti frumkvæðið að því, að haldinn var í fyrrakvöld! að Hótel Borg ttil þess að ræða ágjreihingsríg vinlstri manna, hefur vakið mifcla athygli. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur báuð hinum nýju Samtöfcum frjáHs-1 lyndra tiil funldlar þessa. Voru aðilar samtmála um það þegar í upphafi, að marfcmið" fundarins skyldi vera það að fram færu mó'lefnalegar umræður enl efcfci karp eða brigzlyrði einls og oft vildi verðá ein- kenni kappræðufunda fyrri óra. Segja má, að þessu marbmiði hafi á fundinum verið nóð í ístórum drátt- wm. Ræðumenn, er töluðu á fundinum voru yfirleit’t máiefnólegir. Það athyglisverðasta, er fram fcom á fundinum, var. það, að málefnalegur ágreiningur milli ræðumanna Alþýðuflokk'sfélagsins og Samtaka frjálslyndra var lítill sem enginn. Hið helztá, er ræðumenn frjáls- lyndra fundu Alþýðuflokknum til foráttu, var það, að hann skyldi vera í stj órnarsamstarfi með Sjálf- Btæðisflolkknum. Eh í því sambandi bentu ræðumenn Alþýðuflokksfélagis Reykjavíkur rét'tilega á, að af- Staðan ti'l annarra flofcka í sambandi við stjórnar- myndanir gæti efcki verið úrslitaatriði varðandi það, hvar menn sfcipuðu sér í flokk, heldur hitt, hver gruhdlvallarstefnan væri. Það kom fram á fundinum að Hótel Borg, að grundvallarstefna Alþýðuflofcks- Sns og Samtaka frjálslyndra er ein og 'hin sama. Flest- ir ræðumanna frjálslyndra lýstu því einriig yfir, að þeir teldu sig lýðræðilssinnaða jafnaðarmenn. Virð- íst því eðlilegast, að þeir starfi innan Alþýðuflokks- ins, en efcki í nýjum stjórnmálasamitökum. Augljóst er, að stofnun Samtaka frjálslyndra og Ísérstök framboð þeirra í fciosningum munu aðeins verða til þess að tvístra enn meira en orðið er lýðræð- issinnuðuim virisitri mönnum. í Reykjavík myndi Isér- (stakt framboð Samtaka frjálslyndra við borgarstjóm- arkosningar t.d. aðeins verða til þess að stuðla að því að Sjálfstæðisflokkurinn héldi meirihlutanum í borg- inni. I . I | Lana Turner I I I I I Johnson Imargfaldur □ Lynda Bird I □ Dávaldurinn Ronald Dan- te, sem er sjöundi eiginmað- ur leikkonunnar Lönu Turn- er, hefur nú fariS fram á skilnað. Astæðan er sú marg fræga „andlega grimmd‘‘ sem Bandaríkjamenn beita oftast fyrir sig í slíkum málum. Þau hjón eru bæði 49 ára gömul og hafa veriS gift síð an í vor. afi □ Lynda Bird Robb, dóttir Johnson fyrrv. forseta Banda ríkjamanna, er sögð eiga von á sér og er talið, aff barnið muni fæðast í maí. Það er annað barn hennar, en áður en það fæðist verður John- son þó orðinn afi ' í annað sinn, því að yngri systirin á von á barni núna um áramót in. □ Averell Harriman varð ný lega 77 ára gamall og á af- mælisdoginn fékk hann fal lega gjöf frá Dobrynin se«di herra Sovétríkjanna í Was- hington. Það var útskorið bjamdýr úr tré og á því stóð „Til ameríska krókódílsins. Frá rússneska biminum.‘‘ í Samtökum frjálslyndra eru sjálfsagt menn, sem fcomið hafa úr ýmsum áttum. En það kom glögglega í ljós á fundinum að Hótel Borg, að þessi samtök hneigj- ast samt einna helzt að lýðræðis-jafn'aðarstefnu. Þess vegna væri eðiilegast, að félagar í þessum samtökutm gengju í Alþýðuflo'fckinn. Sá flokkur er i dag óumdéil- anlega forystuflokkur lýðræðissinnaðr'a vinstri tnanna. ./ ' ' • Krékódílar og | bimir I I I I I I I I I I I Ungamóðir □ í kirkjusókn einni í Eng- landi gerðist það fyrir skömmu, lað gárungi nokkur kom öljum sóknarbörnunum til að hlæja að prestinum, og eftirfarandi saga er tilefnið: Sóknarpresturinn var ógift- ur og grunaður um að sofa í öðru rúmi en sínu eigin, og ennfremur var það almanna- rómur að samband hans við ráðskonuna hafi verið all ná- ið. Eigi alls fyrir löngu hélt prestur samkvæmi, og þangað var umræddum gárunga einn- ig boðið. Eftir samkvæmið kom í ljós, að silfurkaffikanna var horfin. Viku seinna hringdi prestur í gárungann og spurði hvort að hann hefði nokkra hugmynd um könnuhvarfið. — Já, ég lét hana í rúmið yðar, prestur, en hafið þér ekki uppgötvað það ennþá? Presturinn stendur í því þessa dagana að útvega sér nýtt brauð, langt langt í burtu. — □ Þessi unga kona er blaffa- maffur við DaHy Sketch í London, og hún vann sér það nýlega til frægðar aff unga út hænueggi milli brjósta sér. Astæðan var sú, aff ný- lega var sýnd í Bretlandi sjónvarpsmynd, sem prins- essumaffurinn Snowdon lá- varður hafði gert um Breta og gæludýr þeirra, og í mynd inni var meðal annars sýnd kona, sem ungaði út eggi viff barm sér. í Ijós kom liins veg ar, aff þetta atriði var ekki ekta, heldur sett á sviff. en blaðakonan, ,sem heitir Erica Wallace, ákvaff þá aff reyna, hvort þetta væri ekki hægt. Og tilraunin tókst: á 21. degi kom ungi úr egginu og liiff fyrsta, sem „móðirin“ gerði eftir þann gleðilega atburff var að senda fæðingartilkymr. ingu í The Times. Nákvæm staðarákvörðun □ Nýlega fékk pósturinn í Hamilton á Nýja-Sjá-> landi í hendur bréf, sem var póstlagt á Spáni. Utaná- skriftin var: Til þess, sem býr á 37. gráðu 54 mín. 17 sek. suðlægrar breiddar og 175. gráðu 12 mín. 2 sek. vestlægrar lengdar, en það er milli Hamilton og Te Awamutu á Norðureyju, Nýja-Sjálandi. Pósturinn náði sér í nákvæmt kort hjá landmælingum ríkisins og síðan var bréfið afhent ákveðrium hjónum. Þau eru fastákveðin í að svara bréfinu. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.