Alþýðublaðið - 29.11.1969, Page 9

Alþýðublaðið - 29.11.1969, Page 9
VARPIÐ VIKU 20.30 Á öndverðum meiði 21.00 Á flótta. Tafllok. 21.50 Taktur og trú. Svonefnd- ar dægurtíðir eða pop-mess- Svíþjóð og þær eru hér á landi, þótt skoðanir séu skipt ar jum þær bæði þar og hér. Þessi mynd lýsir einni slíkrl guðsþjónustu ungs fólks í Svíþjóð. 22.40 Dagskrárlok. Miðvikudagur 3. desember 18.00 Gustur. Skógareldur. 18.25 Hrói höttur. Karlotta. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Verksmiðja SÍS í Harris hurg. Heimsókn í eina af mið Stöðvum hins vaxandi ís- lenzka fiskiðnaðar í Banda- ríkjunum. Þýðandi Eiður Guðnason. 20.40 Frá vöggu til skóla. — Á hvern hátt má leggja grund- völl að menntun einstaklings íns á fyrstu æviárum hans? 21.05 Miðvikudagsmyndin. Þess bera menn sár (So Little Time). Brezk kvik- mynd frá 1951. Þegar seinni heimsstyrjöldin er í algleymingi, skipa Þjóð verjar nýjan setuliðsstjóra í smábæ einum í Belgíu. Hann sezt að í húsi Malvines-fjöl- skyldunnar. Heimilisfaðirinn og sonur hans hafa fallið fyr- ir Þjóðverjum, en frú Malvin es og dóttir hennar búa undir sama þaki og þýzki setuliðs- stjórinn. □ f Stundinni okkar á sunnu- dag kemur Doddi fram öðru sinni. Hann er einn af þekkt- ustu persónunum, sem barna- bókarhöfundurinn Enid Blyton skóp. í ævintýri Dodda á sunnu dag verður vinur hans, Lási JÖgga mjög í sviðsljósinu. 22.25 Dagskrárlok. Föstudagur 5. desember 20.00 Fréttir 20.35 Álaveiðar í Eystrasalti. 21.05 Harðjaxlinn Hauskúpa og leggir. 21.55 Erlend málefni. 22.15 Amerískur jazz. 22.40 Dagskrárlok. I.augardagur 6. desember 15.50 Endurtekið efni: Karlakórinn Vísir syngur. 16.15 Jón Sigurðsson 17.00 Þýzka í sjónvarpi 17.40 Húsmæöraþáttur. Um þessar mundir fara hús- mæður að hu-ga að jól-abakstr inum. Margrét Kristinsdóttir leiðbeir.ir um kö-kugerð. 18.00 íþróttir. M. a. leikur Úlf- anna og Sunderl-ands í 1. deild ensku knattspyrnunnar og annar hluti Norðurlanda- meistaramóts kvenna í fim- leikum. 20.00 Fréttir. 20.25 Disa. Dísa gengur í her- inn. 20.50 Um víða veröld III. Franskir vísindamenn heim- sækja frumbyggja á Nýju- Gineu og í Pólýnesíu. 21.15 Majórinn og barnið. (The Major and the Minor) Gamanmynd frá árinu 1942. Aðalhlutverk: Ginger Rogers og Ray Milland. Ung stúlka hyggst halda heim úr stór- borginni þar sem hún hefur dvalið í ár og unnið fjölmörg störf. Þegar til kemur, á hún ekki fyrir fargj-aidinu, og grípur til þess ráðs, að dul- búa sig sem tólf ára stúlka. Húsbyggjendur Húsameistarar! Athugið! „Afermo" tvöfalt einangrunar- gler úr hinnu heims þekkta Vestur- þýzka gleri. Framleiðsluábyrgð. Leitið tilboða. Aferma Sími 16619 Kl. 10—12 daglega. OO Alþýðublaðið 29. nóvember 1969 9 : i Slepptu trommunni i i i i i I i i i □ „Turning Point“ heitir nýútkomin plata frá John Mayall. Á þessari plötu heyrist ekkert í trommun- um, enda voru þær ekki notaðar. Þykir mörgum að Jchn Mayall hafi stigið örlagaríkt spor er hann sleppti því að nota trommurnar, því hann þykir helzta fyr- irmynd blúeshljómsveitan ia- Platan .þykir afbragð að öllu leyti, enda vel til hennar vandað, „ekta“ blues, hæg og þung lög, sem einna helzt þykja einkennandi fyrir John Mavall. Ný „súpergrúppa" SEPTIMUS - □ Það geriist orðið títt í En.g la-ndinu að stofna „súper- grúppur,“ a.-m.k. þegar tvær meiri hátt-ar grúppur leysast upp. Nú hafa 7 áigætir men-n tE'ki'ð sig til og stofnað nýja súper-grúppiui, sem ber nafn- ið „Septimius.“ Það em þeir Alan Jones (seim spitar á f'lauítru oe saxó-fón) os Mike Smiiíh (kTarinett o-g tenórsax ófónn) semi voru þér forðum í A-men Corner á-samt tveim ur músí'köntuim-, sem spi-luðui mieff Herd. meffan sú hljóm- sve't lifði, þeiim Andy Brown (orgEll) og Henry Spin.etti (trcim'mur). Hinir meðlimirn- ir hafa enn sem komið er íallz'Ví n'ni'Kí?? cór milli'iina'r 'fPíPifJ'rt ÍSLENZK FRAMÚR- STEFNA □ Þriffjiudaginn 2. dles. n.fc. 'hialda Óffime'nn. -til Bretlands í þeim tilgamgi að spi'la inn á tvær tveggja laga plötur, og er ferðin farin á vegum SG. Ölil eru 'lögin fj öigur frum samin. af Óðmiönauim. Á fyrri pTötunni verða lög in „Spi.l'lltmr heimur,“ sem Óðmeirn Téiku í sjónvarpinui fyrir nclklkrum' vilkum, og svo „Komdu heim,“ texti og lag í þeim báðiuim' eftir Jóhann G. Jóhannsson. A seinni piötunni, sem verður imeð hálfgerðum Ibilues tfæ verður Tag ð „Bróðir“ eft ir Jó'hann Qg Guðmu'nd Ein- arsson, en hitt lagið er enn ósk'rt og óviíst, hvort þar verður texti með :eða ei, og er eftir Finn Stefánsson. Þefta mun fyrsta ísTenzka fraimúrstefnumúsílki'n, stem spi'Tuð er inn á piötur, svo ekki sé nú minnzt á, ef blues tifþr'fa kemur tiif .m<sð að gæta, og verður þvf forvitni- legt að vita, hvernig tif tekst. Ef vef Tætur munu háðar plöturnar vera í stereo og komia út snemima á næsta áiS á SG merki. ar í pophei<m'nuim, en 'nú standa vonir til, að nöfn þeirra verði einnig veli þelklkt. Þessir menn heita Trevor Charlie Harriison, sem var forðum í hTjcimsveitinni The M/ndhendters, og ur'-riur velsk ur piltur, Adrian að nafni, sem miun sjá að mestiu leyti um scnginn. Aquarius útgáfufyrirtækið er búiff að semija við hljónn sve'tina til eins árs, en Sept- jmus mun byrja að Teika fruimsamin Tög inn á plötu í byrjun d'esem'bíer. NÝ BÍTLAPLATA A BANDARÍKJAMARKÁÐ □ Bítlarnir brezku hafa nú í hyggju að gefa út nýja plötu í Bandaríkju íum á næstunni. Á þessari plötu eru engin lög eftir þá Ringo eða George Harri- son, en þau munu vera á plötu sem Bítlarnir hyggi- ast gefa út í byrjun janúar n. á. □ Það hefur vakið athygli, aff í fyrsta skipti í 5 ár Teiika Bií't'Iarnir lag inn á pllötu, sem eklki er eftir þá sjálfá', en það lag syng-ur Jo'h'n og'heitir það ,,Save the Last Dance for me.“ Annað lag,, „Let it be“ hefur ejnnjg vaikið athygfi. Vegna þe?s, að þaff þy'kir frek ar kirkjukgt, o<g hafa BítTarn ir ek'ki yerið m'.kið kenndir við kirkj'una hingað til. . Önnur Tög á plötunni eru þessi: „One after 909“ þar sem Pa-uT syn-gu,r og þylkir þar Tíkjast ETvi-s Presley, „Do n’t Tet ime d'own,“ gaim-aiTt Tág, endurhæt-t, John Lennon syngar, ,,Dig a Pony“ o-g ,,1‘ve got a Feehng,*1 sem Paul syngur. Á hlið tvö eru lögin „For you Bliue,“ „Teddy Boy“ Framhald á bls. 11.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.