Alþýðublaðið - 29.11.1969, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 29.11.1969, Blaðsíða 10
10 Alþýðublaðið 29. nóvember 1969 _____ FÉIA6! [gragiíWlKDg IÐNÓ REVÍAN, a í kvöld. T0BACC0 ROAD, sunnudag. FÓTURINN, miðvikudag. ASgöngumiðasalan í Tjarnarbæ er opin frá kl. 14 — Sími 15171. Litla leikfélagið, Tjarnarbæ: í SÚPUNNI þriðjudag kl. 21. Aðeins 3 sýningar. Aðgöngumiðasalan í Tjarnarbæ er opin frá kl. if—19. Sími 15171. Tónabíó Sfjörnubío Slmi 18936 HJÓNABANDSERJUR (Divorce American Style) fslenzkur texti. Sími 31182 ÓSÝNILEGI NJÓSNARINN („Matchless") Óvenju spennandi og bráðskemnrti- leg, ný, amerísk-ítölsk mynd í lit- um Patrich O’Neal Ira Furstenberg Henry Silva 7 Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börhum. Háskólabíó SlMI 22140 . FLUGHETJAN í S® (The Blue Max) Raunsönn og spennandi amerísk stórmynd í litum cg Cinemascope, er fjallar um flug og loftorrostur í lok fyrri heimsstyrjaldar. Aðalhlutverk: George Peppard ' James Mason Ursula Andress. íslenzkur texti — Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Kópavogsbíó Sími 41985 LfF OG FJÖR í GÖMLU RÓMABORG Snilldar vel gerð og leikin ensk- amerísk gamanmynd í litum með fsl. texta. Zero Mostel Phil Silvers , ' ' \ \ Sýnd kl. 9. Hafnarbíó Sfml 16444 DRACULA Spennandi ensk litmynd, ein áhrifa mesta hryllingsmynd sem gerð hef- ur verið. Peter Cushing Christopher Lee 7 Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 cg 9. Bráðfyndin og skemmtileg ný am- erísk gamanmynd í Technicolor. Dick von Dyke, Debbie Reynofds, Jean Simmons, Van Johnsson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 EINVÍGID Snílldar vel gerð og spennand amerísk mynd í litum og Panavis- ion. YUL BRYNNER JANICA RUEE Sýnd kl. 5 og 9. Laugarásbíó Slml 38150 ATVINNUMORÐINGINN Hörkuspennandi ensk-amerísk mynd í litum og Cinemascope. Sýnd kl. 5 og 9. . Bönnuð börnum. ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLÍÐ 1 . SÍMI 21296 TROLOFUNARHRINGaR (Flfót afgréiðsla Sendum gegn póstkr'öfti. CUDM; ÞORSTEINSSOH guflsmiSur BanfcastrætT 12., j ÞJÓÐLEIKHÓSIÐ ífékrm ó 'jjaþnu í kvöld kl. 20. BETUR MÁ EF DUGA SKAL sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Leikfélag Kópavogs LÍNA LANGSOKKUR . miðvikudag kl. 5. Aðgöngumiðasala í Kópavogsbíói frá kl. 3. Sími 41985. Stapa, Njarðvíkum sunnudag kl. 3. INNIHURÐIR ut- Framleíðum allar geröir af inníhurúum Fullkaminn véiakostur— ströng vöruvöndun SIGURflUR ÍIÍASSDN hf. Auíhrekku 52 -Sfmi41380 Smurt brauð Snittur Brauðtertur SNACK BÁR Laugavegi 126 Sími 24631. EIRROR EINANGRUN FiniNGS, KRANAR, o.fl. til hita- og vatnslagn Byggingavöruverzlun, Burslafell Simi 38840. ÓTVARP SJONVARP Laugardagur 29. nóvember. 13.00 Þetta vil ég heyra. 14.30 Á líðandi stund. 15.15 Laugardagssyrpa. 16.15 Á nótum æskunnar. 17.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga. 17.30 Á norðurslóðum. Þættir um Vilhjálm Stefáns- son landkönnuð og ferðir hans. 17.55 Söngvar í léttum tón. 19.30 Daglegt líf. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregð- ur plötum á fóninn. 20.40 Meðmælabréfið smásaga — síðari hluti. 21.05 Hratt flýgur stund í um- sjá Jónasar Jónassonar. 22.15 Ðansskemmtun útvarps- ins. — Leikin verða danslög af hljómplötum, þ. á. m. leika hljómsveitir Bjarna Böðvars sonar og Jóhanns Moravecs. Laugardagur 29. nóv. 1969. 15.40 Endurtekið efni. Réttur er settur. 17,00 Þýzka í ^jónvarpi. 17,4.0 Húsmæðraþáttur. Margrét Kristinsdóttir leið- beinir um glóðarsteikingu. 18,00 íþróttir. —- M. a. leikur West Bromvvich Albion og Sheffield Wednesday í 1. deild ensku knattspyrnunnar. Hlé. 20,00 Fréttir. 20,25 Smart spæjari. Verzlun- arerindi. 20,50 íslendingar í Málmey. Heimsókn í skipasmíðastöð1 Kockums í Málmey í Sví- þjóð.Rætt er við nokkra ís- . lendinga, sem vinna þar. Umsjónarmaður: Eiður Guðnason. 21.10 Ríó Tríó. — Ágúst Atlá- son. Helgi Pétursson og Ól- afur Þórðarson skemmta. 21,35 Um víða veröld. II. —. Komið er við hjá Indíánum á bökkum Amazon-fljóts í Brazilíu, á eynni Ceylon og í Vietnam. 22.10 Hermaður í orlofi. Rússnesk kvikmynd frá árinu 1959. — Hermanni nokkrum sem vinnur afreksverk, er í viðurkenningarskyni veitt 6 ■ daga orlof. Tímann hyggst hann nota til þess að fara heim til einstæðrar móður sinnar, en margt getur rask- að ferðaáætlun á stríðstím- um. 23,30 Dagskrárlok. Dömur athugið Höfum opnað NYJA HARGREIÐSLUSTOFU í Hátúni 4A (Nóatúns'húsinu) undir nafninu LOKKABLIK. Permanenit, klippingar, litanir, l'okkalitanir, lagningar, úrgreiðslur, sérstakar sanákvæm- isgreiðslur. Höfum einnig nýtt geislatæki til sérstakrar meðferðar fyrir skemmt hár, litanir og permanent. Gjörið svo vel og reynið viðslkiptin, fljót og góð afgreiðsla, næg bílastæði. GUÐRÚN GRÉTARSDÓTTIR (DOLLÝ), HELGA RÓSA RAGNARSDÓTTIR, áður hjá hárgreiðslustofunni Eddu, Sólheim- um 1. ! SÍMI 25480. I PINGOUIN - GARN Prjónið úr PINGOUIN-GARNI. Höfum fyrirliggjandi CLASSIQUE CRYL- OR og SPORT CRYLOR ásamt ýmsum fleiri gerðum af PINGOUIN-GARNI. Verzlunin HOF, Þing'holtsstræti 1.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.