Alþýðublaðið - 17.02.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.02.1970, Blaðsíða 1
□ S j ó n varps veð u rfræðc n gur sýndi tJkkur glæsllega lægð vúð Nýíundnaland á kcrfciwu í gær- kvöldi og bjóst ennframur við að hún yrði komin hér undii' lundið í kvöld. Blaðið hafði t'aCL af Jóruasi Jakobssyni veðurfræðingi í mongun og komst hann svo a® orði, að umrædd iægð sækti fa£>t fram og færi dýpkandi cg mætti búast við hvassviðri eða stormi af henni hér á Vestur- landi í nótt og fyir'ramálið. — Bjóst Jónas við að fyrst mjmdi snjóa í veðrinu, en sáðan hlána um stund, hvað sem sáðard yrði. Annars sagði Jónas að veður væri gott á öllu landinu í dag, en nckkuð frost alis staðar. Ekki vildi hann fullyTða að bíieigendur mættu búast við öðr um eins æfingum í fyrramálið og þeir urðu fyrir í gærmorg- un, en það færi .all't eftir því hverndg þróunin yrði á veður- kortinu í dag. Það er víst eins gott að vex*a við öllu búinn. „Allt frá húfu og rnður i skíði,“ afgreiðslumaður hjá herradeild PÓ á leið til viunu á skíðum í gærinorgun. Sjá myndir og frásögn af óveðrinu i gær í opnu. □ Samkvæmt upplýsdingum sölustjóra Mjólkursamsölunnar hefur næg mjólk borizt til Rieykjavíkur til dagsins í dag, eða 90 tii 100 þús. lítrar. Mjólkurflutningar ti!l bcrgar- innar að austan gengu illa í gær og voru bíliarnir ekki komnir fyrr em í gærkvöldi. Snéru þeir* strax austur aítur og vegurinni lokaðist á hælana á þeim. Var byi-j að að ryðja þeim leið aftur í bærinn i morgun og var bú- ist við að sæmilega gengi, því , veður er gott. Mjólkurútkeyrsla í búðir hef- ur gengið betur í morgun e*n í gærmorgun, nema hvað bera þarf mjólkina nokkurn spöl x einstaka búðir. Sölustjórinn átti ekki von á. neinum mj ólkurskorti í dag, svo fremi að fólk tæki ekki upp á því að hamsti'a. Næg mjólk Þriðjudagur 17. febrúar 1970 Snjóþungt áj Þingvöllum i - vébleðar ívo tíma frá Þingvöllum að Brúarfandi í fyrrakvöld □ Blaffið hafði fregnir af því að óvenjulega mikið fann- fergi væri á Þingvöllum og hafði því samband við séra Ei- rík J. Eiríksson þjóðgarðsvörð í gær. Eiríkur kvað snjólag á Þing- völlum nú um 40 em. cg væri það hreiint ekki meira en niður um sýsiuna, enda væri það svo, að austanáttar gætti að jafn- laði ekki mikið í Þjóðgarðinum og ekki myndu hafa bomið þar ■miklir snjóavetur síðan 1958 og enda kæmi það ekki cft fyriir! iað Mosfellsheiði tepptist gersam lega. Hún tepptist t. d. aldrei í fyrravetur, en nú verður ekki kornizt yfir hana á neinu venju- Miklir snúningar hjá Vöku □ Hjailti Stcfá|ic£'on forstjóri Vökn, - tovaðst ekki mur.a rftir öðru' eins annríki hjá sinu fyr- irtæki síðan !hann hóf rekstur þess árið 1955. Þó kvaðst hanm legu farartæki. Reymdar eru Þingvellir einangraðir frá bíl- ferðum beggja vegna frá eins og er. Séra Eiríkur á Þingvöllum j kvað mestöllum snjónum hafa j hlaðið niður á einuni þremur tímum á fimmtudag í fyrri vi'ku og bætti nokkuð á d fyiirinótt. | Síðasti bíll fór fi-á Þingvöllum og yfir Mosfellsheiði til Revkja ] víkur á föstudag, en það var háfjalla- eða torfærubíll. Hins vegar fóru tveir snjjósleðar yfir heiðina í fyrrakvöld o'g voru ekki nema tvær kd'ukkustundir frá Þiingvöilum og niður aið Brú- arlandi. i rnuna eftir öðrum eins snjóum I veturinn 1954. Vaka hefur haft í mörgu að snúast. Mikið höSur verið um útafkeyrslur, fsstingar og brot á bílum, en það sis.m mest háir ' Étarfseminni er hve seint og erfiðlega gengivr að komast á j millli. Einnig kom það fyrir í I Fraichald á 4. situ. | Itali í hrakningum á Keflavíku rvegi ISAKNAÐI SKÍÐANNA □ Mér leið alveg stórvel á leiðinni, mikiu betur en í flug- vélinni á leiðinni hingað, þ\d mér líður alltaf betur að hafa fast land undir fótum, sagði ít- aliim Raimondo Muscia við blaðamann í morgun, en Mus- cia er einn af farþegum þotu Flugfélagsins sem voru 13 klst. á leiðinni frá Keflavíkurflug- velli til Reykjavíkur í fyrrinótt er veðrið var sem verst. — Var þetta veður ekki dá- lítið frábrugðið því sem þú átt *að venja'st á Íta'líu? — Jú, aðallega rokið og byl- urinin, en mér fannst ekki svo kalt, enda kom ég beint úr 25 stiga frosti í Osló. Okkur leið alveg prýðiiega í bílnum, feng- um teppi yfir okkur. Að visu i stoppaði vélin í bíhxum í kkikku tíma, en okkur var ekki farið að verða kalt þegar hún fóx í gang aftur. — En þetta er ekiki í fyrsta siínn sem þú sérð mijó? — Nei, það snjóar mjög oft á tímabilinu j anúair-desember tii fj'alTa á Norður-Ifcalíu, t: d. er ekki nema um klukkutxma ak:t- ur í snjó frá Milánó, þar sem ég bý. Ég stund.a líka mlkið skíði á vetum'a og x'cakxx'aði þeirra mikið í fyni . it. — Að lokum, þetiix cr í ívxeta skipti sem þú kemur tú 1 ' ands, hvaða hugmyndir gcrðir þú þér um l'andið áður en þú kom:t? — Ég hafði les 3 um v . ð cg vissi að þetta er clcLj' nd, það er hedtt vatn í j rvuiog landið er í Goifstraumnum, svo það gat eklci ver.ð k :t héina þrátt fyrir niafnið. Ég geri mér líka grein fyrir því að þetta vcd rr i "yrrinótt var óvanalega slæmt, og ég undraðist hvað vrr að bregða'st fljótt vi' ryðja veg ina og hjálpa þeim sem voru fastir. Raimcnd Mnsí*,.a, umboðsmaður Candy-þvottavéla á Norðurlönd um. Ég fer héðan 4 m''r«un svo ekki ver-ður tími til að skoða landið mikið, ém mig langai' til' að koma hingað aftur að sumri' til. — Þorri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.