Alþýðublaðið - 17.02.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 17.02.1970, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 17. febrúar 1970 7 Búa sig á grá- sleppu f Guðmimdur Hákonarson Húsavík: Rækjutilraununum er haldið hér stöðugt áfram. Mótorbátur- inn GJaður, sem notaður er við rækjuleitina, er búinn að fara] þrjár ferðir og hefur fengið 300—400 ton-n, mest í einni ferðinni. Rannsóknarskipið Haf þór er hér fyrir Norðurlandi og hefur Gláður verið í sam- floti með honum. BÚAST VIÐ GÓÐU GRÁSLEPPUVERÐI f Anhlars hefur mjög lítið fisk- azt undanfarjð; þetta hefúr ver ið ördeyða bæði á netumim og iínu, allt frá áramótum. Nú eru mewn sem óðast að búa sig á gráslepþu. Þetta er voðalega mikill viðbúmaður og hefur aldrei verið meiri, end-a ei'ga menn von á góðu verði. — I Kjósa pólitíska and- stæðinga í sveitastjórn Þorlákur Sigurjónsson Hvolsvelli; — Það setti niður geysiQega mikinn sftjó hér í nótt og ef frystir veruiega verður aigert j'arðbann fyrir hross. Reyndar er þegaa' komið frost, en það Var svo lítið í nótt og dág, að þetta verður að klak-a, þeg- -ar frysti-r að ráði. M J ÓLKURM AGNIÐ EKKI MINNA f Fénaðarhald he-fur verið al- veg með ágætum i vetur, eín, milkill ifóðurbætir er gefinn. Mjólkurmagn ;til Flóabúsins hel'ur ekki verið minna héðan lír sýslu í vetur -en í fyrra þrátt fyri-r lélegan heyfang síðastlið- ið sumar. ALVEG EINSDÆMI I Ann-ars má ég segj-a, að hér bafi alls ekkert gerzt. Inflúens- uhlnar 'hfelfur tæþazt orðið vatt og er það alveg einsdæmi að hún geri ekki vart við sig í skól- um sýsl-unínár, þe-gar hú-n á arin'að borð er á ferðiinni. BÚA SIG Á VERTÍÐ I Atvinna hefur verið svona sæmileg í vetur. Það hefur ekki borið á öðru en ve-rkstæði hér og lanmars staðar í sýslunni hafii fengið nægileg verkefni. Nú eru menn sem óðast að búa sig u-ndir að fara ti! vers, — á netavertíð í Eyjum, Þorláks- höfn og víðar. Talsvert m-argir héðan úr sýslúnni fara í ver svona tvo mánuði, en nú er orð ið miklu minna um, að me-nn vilji vei'a alla vertíðina. FÆRT UM ALLT í dag er logn og bezta veð- ur. Það var blankalogn, þegai’ snjóinn setti niðuir og hefur hann ekki hreyft við. Vegir hafa aliir verið skafnir og hreinsaðir og er því fært um allt, en búast má við ófærð, ef frystir verulega og hreyfing kemst á snjóinn. LITLU SVEITAR- FÉLÖGIN EKKI TIL AÐ RÍFAST UM Hér heyrist ekki, að hreþps- n'efndarkosninigar né pólittík sé nefnd á nafn. Hér uwa aiffir glaðl ir við sitt fra-m á síðustu stund, en búast má við, að nokkurt skriður komist á, þegar nálgast tektrr kosni-ngar. Annaa’s er hért -alls ekki kosið eftir pólitík, menn geta jafnvel tekið upp ál því að kjósa andstæð'inga sínai í pólitík í sveitarstjóm. Litlu sveitarfélögin eru ekki til þes3 -að rífast um þau á flökks- pólitískan hátt. SKÓLINN STRAX OF LÍTILL Minna atvinnuleysi Guðmann Hjálmarsson Blönduósi: — Hér hefur verið alveg ágæt- isveður undanfarandi, þó að í da-g sé svolítil mugga; en þetta er meinleysisveður. Dálítil föl er á og ef h'ann hvessir, má búast við eiþhveiTÍ hríðar- muggu. Mér skilst, að tíðin hafi verið tatevert miklu betrd- hér en fyrir sunnan. Þetta hefur enginn snjór verið og þrátt fyritr að það kæmi þessi k:,afli í desember, sem var slæmur, þá hefur tíðin í heildina verið góð. DAUFT YFIR ATVINNULÍFI [ Það er frekar dauff yfir at- vi-nnulífinu, -en það er ekki óvanalegt á þessum árstíma. V-erka-menn ha-fa litia eða enga ‘atvinnu. Þeir, sem hafa ein- hverj-a fastavinnu, eru betur settir. Én eins og ég saigði áðani hefur það gerzt fyrr, en núna, að lítið hafi verið að gera á veturna. Ég má segja, að það hafi aðeins verið þessi fáu upp- gangsár, að hér va-r nokkum vegi-nn næg latvinna á vetrum. Þó held ég, að -atvinnuleysið' núna sé minna en oft áður. BRÁTT HUGAÐ AÐ FRAMKVÆMDUM Já, varðamdi framkvæmdir. Það eru engar fram-kvæmdir í gangi eins og er, en sennilegt þykir mér, .að farið verði' að einhverjurrt framkvæmdum, áð- ur en langt um líður. — Óhlutbundnar kosningar Þorsteinn Hjálmarsson Hofsósi: — Það er ekkerí að frétta frek- ar en vant er. Þetta hefur ver- ið mjög óhagstæð tíð úti á mið- un-um og gæftiirnar því stopul- lar. Við eigum von á eina bátn- um okkar, sem nú er um að ræða, á meðan hiinn er stopp vegna vélarbilunar, á mánudag með um 30 tonn. Það verður að kallast reytingsafli miðað við gæftir. NÝ VÉLí FROSTA Tíðarfar hefur .anmars verið gott til landsins og lítill snjór í -austursveitum sýslunnar. Nú er í athugun að kaupa nýja vél í bilaða bátinn, Frosta, en þ’etta tekur allt langan tíma, og við getum lítið á hann treyst þessa dagana. ENGINN KOSNINGA- SKJÁLFTI •) Men-n eru lítið farnir -að hug- leiða kosningaundirbúning enn, þó að kosningar eigi að fana fram í mai hér eins og á öðr- um s-töðum, sem teljast eiga til þéttbýlis. Sennilega eru mest- ar líkur til, að þetta verði óhlutbundnar kosninigar eins og síðast. Maður verður ek-ki var við neinn kosningaskjálfta í mön-num að minnsta kosti ékki enn sem komið er. Ungliftiga'skólinn starfar í vetur eins og í fyrra, en: skól-a- Framhald á bls. 11. Tórum af gömlum vana Guffni Þ. Árnason Raufarhöfn; — Það er ebkert að frétta, aður vertu. Tíðin hefur vferið sæmi-Ieg, en engin atviinna, pemi heitið getur. Skipið o'kfcar Jökull, sem er 250-260 tonr tfiiess að stærð, er búið að koroa hitigað með aflia einu sinni síöan iurrt áramót og er von á honum feÆt- ur upp úr helginni. Má þá t era ráð fvrir svona sex daga vin'nu við aflann. EKKERT UM AÐ VE|IA Annairs er hér ekkert urr að ve-ra hvoi'ki til sjós né l-apds'. Við tómm bara hér eiinhverni veginn af gömlum vana og ríð- um efti-r betri tímum. Skipið okkar — Jökull —, sem við fengum í fytrra, bfetir auðvitað verulega úr ástand- ' inu hjá okkur, on það er liara ekki nóg til að bygigja at- -vinnulífið á. Þau þyrftu að vera a.m.k. tvö skipin. — (

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.