Alþýðublaðið - 30.06.1970, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 30.06.1970, Blaðsíða 14
14 Þriðjiudagur 30. (júní 1970 Rósamund Marshall: Á FLÓTTA opnaðar. Bmmarústir fjar- lægðar. í Palazzo Nenni voru þrjú hundruð og níutíu mun aðarliauS börn. Engir for- eldrar, ekki e;mu sinni ætt- ingjar. Sum voru á fyrsta ári, þau elztu sex eða sjö ára, Lífið fékk aftur sinn fyrri blæ. Eigandi Palazzo Nenni sneri aftur til Siena. ,Það var hinin voldugi greifi — Nenni. — Hann ásaikáði okk- ur fyrir að gera höll hans að pestarbæli. Höllina heimtaði hann þegar í stað, skilyrðis- laust. — Hvað verður þá um börnin? bað ég. Það stóð efcki á svarinu. Með börnin getur þú farið til þinnar eigin hal'l- ar í Florens. — Tii Florens? Hvernig á ég að koma þeim þangað? — Þú verður sjálf að sjá^ fyuir því. 7-— Eins og af himnum ssnd barst hjálpin. Flokkur her- mannia í þjónustu Lorenzo erkihertoga héjlt jhieiimiei'ðjfb til. Florens innan úr landi. Hér gefst þér færi á ein- stöku góðverki. Leyfðu hvei-jum hermanni að reiða eittt barn fyrir framan sig í söðlinum. Þá komast þau til Florens í einni ferð og sam- tímis. Við erum of liðfá til þess að sinna þeirn á leið- inni. Hann veitti leyfi sitt til þessa. Við bjuggumst til ferð- ar. Það var mikið verk að búa um öll bömin. Sjálf urðum við systurnar og karl- mennirnii- tveir ,að halda í humátt á eftir fótgan'gandi. En ferðin gekk prýðilega. Þetta var sfcemmtii'eg til- brieytni fyrir hermennina og ailir sem einn sinnítu þeir börnunum af stafcri alúð. — Þeir gerðu ekki það eitt að reiða þau fyrir framan sig allan daginn, heldur þvoðu þeir þeim á kvöldin, gáfu þeim að borða og bjuggu þeim hvílu. Þeir fcölluðu okkur „hvítu systurnar“ og komu í alla staði riddairalega fram. Fólk flykktist að okkur. Um borg og byggð flaug fregnin; Systir Carita kemur. Hún kvað hafa gert krafta- verk í hinni pestarþjáðu Si- ena. & Bóndi nokkur kom með asna og gaf mér. Systir Cair- ita er þreytt. Sittu á asnan- um það sem eftir er til Flor- ens. Ég þáði asnann með þökkum. Það leið . efcki á löngu þar til við höfðum öll asna eða hest og nú gátum við farið hraðar yfir. — Ég efaðist aldrei um að ég væri að gera rétt með því að halda til hallar minnar í Florens. Var mér líka ekki skipað að faxa þangað? Af heilum huga fagnaði ég því, þegar hæðirnar í Fiesole bar við hi-min. Nú var Florens ekki langt undan. Flofckurinn kom til borgar- innar um sólsetur. Það var þegar í stað haldið till Pal'azzo Belcaro. Addio, Pietro — Addio, Fr'anee'sco - Addio, Alberto. Minnstu börnin gátu efcki kvatt verndara sína með nöfn- um, en létu sér nægja að kiappa blíðlega á kinnar þeirra. Hallarvörðurinn ætlaði ekki að þekkja mig. Ég er hús- móðlr þín. Opnaðu. Hleyptu okkur inn. Hann japlaði skoltunum vandræðalega; Þú — þér — madonna Bianca? Hann fálmiaði eftir lyklinum, — og brátt var allur skarinn undir mínu eigin þaki. Þegar ég var að þoka krakkaskaranum innar eftir hallarsafnum, birtist mér skyndilega mannpersóna nokk ur, sem mér fannst ég kann- ast vel við. — Nello. Dvergurinn þokaði sér skeifdur undan krafckaskaran- um, en þau þokiuðu sér misk- unarlaust nær og nær. Allt í einu tók hann undir sig stökk mikið, klifraði upp á hadlegg- inn á s'tyttu. Apollós og hékk þar eins og api, skrækjandi og veinándi: Farðu burt með þau. Bui't með öll .þessi börn. — Ég þoli þau ekki. Ég bað systurnar að fylgja börnunum eftir inn í danssal- inn. Þegai' þau voru horfin úr augsýn, skreið Nello niður úr vígi sínu. Nello, — þekkirðu mig ekiki, Nallo? — Ég var Bianoa. Nú - er ég e'kki lengur madonna Bi- anca, heldur systir Carit'a. Hann skoppaði langan boga umhverfiis mig og virti mig fyrir sér; það var undarlegt samblarid af undrun óg skeif- ingu í svip hans. Svo hafði hún gullið hár, og hann benti á hnésbætur sér, og þær vo.ru sorgl-ega nálægt gólfinu. Hún var sólbrennd og hrein um allt. Þú ert berfætt og ó- óhrein á fótunum. Þú getur efcki verið madonna Bi-anca. Fn ég er Bianca, Nello. — Hann hopaði á hæld. Nei. Nei. Þú ert ekki — þú gs'tur ekki verið Bianca. Farðu. — Taktu þessa skrækj-andi djöila með þér. — Farðu. I þessu bar brytann Be- lotti að. Hann þekkti miig str-ax. Mig furðar á þvi, a'ð Belotti skyldi vera glögg- skyggnari en Nello. — Frú mín. — — Við héldum . . það var sagt . . sagt að mín frú he-fði látizt í s-varta dauðanum. — En ég er bráðli-fandi, Belotti, og nú þarfnast ég hjálpar þinnar. Nello bandaði frá sér hend- inni reiðilega; svo staífck hann þumalfingrinum upp í nefið á sér, Það var háttur hans, þeg- ar hann var mjög reiður og hræddur. Þú ert ekki Bianca. Þú ert -ekki Bia-nca. Hann flúði af hólmi. Ég sneri mér að matsveini mínum. Héð-an í f-rá helga ég mig göfugu starfi. Ég hef í huga að gera þessa höll að hæli fyrir mun- aðarlaus böm? — Þessa höll að hæli fyrir munaðarlaus börn? Hefur mín frú leitað samþykkis þeirrar deildar stjórnarráðsins, Ee-m veitir leyfi til slíkrar starf- semi? — Leyfi. — Það getur ekki hver sem er re-kið hæli fyrir börn, frú mín. Og þeim mun síðui’, sem — sem þessir vesalingar koma frá borg, þar sem pe.st.in hef- ur geisað. Svarti daiuðinn hsf- ur efcki ennþá borizt til Flór- ens, og ég geri ekki ráð fyrir að sjö rnanna ráðið verði þér mjög þa'kkiátt fyrir að láta þau bera veikina hingað. — Nú sá ég og skyldi al- vöruna. En góði Belotti. Hvað get ég gert fyrir börnin? Og systurnar? Og munkinn An- gelo og trésmiðinn Beppo, sem hafa orðið okkur að ómetam- legu li-ði? — Ég skal fara með þau út í norðurálmuna. Þau verðia þá að vera þar, þangað til öðru vísi verður ákveðið. Foreldrar 5 pg 6 ára lljama i Grindavílí, Vatnsleysu- strönd, 'Vogiun, jNjarðvíkum, Garði og Sandgerði Efnt verður til umferð'arfræðslu fyrir 5 og 6 ára börn, .mið'vikudaginn 1. júlí og fimmtu daginn 2. núlí. Hvert barn á þess kost að mæta 2svar, kiukkustund í hvort skipti. Sýnít v'erður brúðulsikfiús og kvikmynda- sýning, auk þess munu börnin fá verkefna- spja'ld og eru þau beðiin um uð koma með liti. t Grindavík, miðvikud. j\. júlí, fimmtudag. 2. júií. \ ,barnaskóianum l kl. 10.30 kl. 10-30 Vatnsleysuströnd, Vogar, NjarSvíkur í ibarnaskóla Njarðvíkum kl. 13.00 kl. 13.00 Garður í barnaskólanum 'kl. 16.00 kl. 16.00 Lögreglan í iHafnarfirði, Gullbringu- og Kjósarsýslu. Æskulýðsmót Æ&k'uTýösmót Bandalags fatlaðra á Norður- löndum, verður haldið í nágrenni Híelsingfors í FinnTandi dagana 10.—16. ágúst n.k. Umsóknarfres't'ur (er til 15. júlí. Nánári upplýsinigar um mótið eru veittar á skrifstofu Sjálfsbjarigar, L.S.F., Laugavegi 120, 3. hæð, sími 25388. BILASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MOTORSTILLINGAR f Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför sionar míris, ARNAR ÍNGÓLFSSONAR fulltrúa. Fyrir 'hönd allra aðstandenda. ( í Vigdís Árnadóttir $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.