Alþýðublaðið - 30.06.1970, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 30.06.1970, Blaðsíða 16
Vladimir Ashkenazy á (undi m sð stúdentum: „Ef þiö kalliö pop tónlist, þá ég hana“ Q Píariósriilliiigurinn, Vladimir As'hlíenázy var 'gestUr siridenta á- SjáÍEumgteði þeiVra í Glaurn-. bæ í gærk'völdi. Svaraði hann spurningum stúdenla, sem voru otrúlfega fáir, greiðlega, en þar sem húsið lokaði kl, 11.30 stóð fyrirspurnatíminn ekki yfir nema tæpa klulvkustund.- . Um Sovétmenn sagði Ashken azy, að þeir liíðu við ófrelsi, en væru samt hamingjusamir, jafn vel hamingjusamari en vesiur- landabúar. Ástæðan væri sú, að þeir væru heilaþvegnir. Hann rakti gang þess hvernig gengið hefði til með að bjóða föður sínum til sín. I fj'rslu at- rennu hafði hann fengið nei-tun, en þá farið í sovézka konsútat- ið í London og enduríekið ósk sína, en þá haEði konsúllinn sett upp undrunarsvip og spurt: — Af hverju langar þig til að hitta föður þinn? Þegar þetla var hafði Achken azy ekki séð föður sinn í fjögur ár. Átti 'hann síðan orðaskipti við konsúlinn og sagði m. a. ivið VL’dimir Ashkenarzy hann, að blöðin væru á hælum hans. Lofaði konsullinn að lok- um að sjá hvað hann gæii gert. 10 dögum síðar fékik faðir hans leyíi til að heimsækja hann. Ekki 'kvaðst Ashkenazy rnundu fara til Sovétríkjanna í nánustu frambíð. Hann hy.gðist halda rikisfangi sínu, iþví „ég er i Rússi“, eins og hann sagði. Aðspurður um álit’sitt á nú- tím.aklassík sagðist hann ekki lfta björtum augum á hana. og hánn lýsti vanþóknun sinni á | poptónlist og sagði, að hún hefði engan boðskap að flytja nema villta kynóra. Þó sagðist hann hrifinn af ' mörgu ef'iir bítlana o.g nefndi I sérstaklega Paul MeCarlney, en sagði ennfremúr, „að auður þeirra væri ekki í rétiu hlutfalli við 'hæfileikana. Þeir eiga ákilið eitthvað af honum“. Ein spurning, sem lögð var fyrir Ashkenazy var hvort hann fyrirliti einhverja tegund af tón list. „Ef þið kallið pop tónlist, þá fyrirlít ég hana“. Aslikenazj' sagði, að hann væri ánægður með ListaháU'ðina bæði í efnalegu og listrænu til- liti. — lizftak Perlman og Danie! Barenboim: KOMU SÁU OG SIGRUÐU □ Þeir félagar Itzhak Perla- man og Daniel Barenboim komu, sáu og sigruðu í Háskólabíói í gærkvöldi og fagnaðarlátum á- heyrenda ætlaði aldrei að linpa. Það var auðheyrt þegar í íyrsta verkinu, Prómeþeusar- forleik Beethovens, að Baren- boim er enginn aukvisi á stjórn palli frekar en við píanóið. Breiðar og voldugar „frasering- ar“, sem hljómsveitin skilaði með ágætum. Sambland af mýkt og krafti eirkenndi flutning Perlmans á fiðlukonsert Tschaikowskis, og samleikur hans og h'ljómsv.eitar- innar var með því bezla, sem hér hefur heyrzt. Tónnínn . er gevpilega fallegur og tæknin lýta laus. Perlman er örugglega þeg ar í hópi beztu fiðluleikara heirr.s. Síðasta veidcið á efnisskránni var sjöunda synfónía Beethovens og enn hreif Barenboim áheyr- endur með sér. Fiutningurinn var frábær bæði að héildarhug- mynd (konsepsjon) og í :má- at'riðurh. YndLlegir tónleikar. • Ungur ljósmyndari, er heiilað- ist af hinum frægu mönnum, olli nöltkurri truflun og væri ef til I vill ástæða til að beina þeim tilmælum til ritstjóra, að þeir brýni hófsemi fyrit' ljósmyndur um sínum, a. m. k. á hljómleik- um. — GG I Misheppnað Bislett-mót: — og annaT áraiigur eftir því □ Það er sem betur fer ekki algengt, að ifrj áíisíþró ttaflnótum, Þar sem saman eru komnar ,,stórstjörnur“ frá mörgum lönd um, ljúki mað sarna árangri og Bislett-mótinu í Finnlandi. Bezti tíminn í 100 m: 11 sek; 400 m: 50 sak; 800 m: 1:54,2 og I í langstökki var bezta afrekið 6.95. En ti'l a'llrar hamingju var þó hægt að kenna veðrintu um. — Ausandi úrtheHli og rok var fyr- ir mótið og meðan á því stóð. Samt var keppt, og í sumum I tilvikum tókst bara hreint ekki illa til. Tormod Lislerud setti j persó'nulegt met í kringlukasti: . 55,86 m. í 3000 m. hlaupi sigr- aði Ástrailíumaðurinn Kerry O'Brian á 8:11,6, 8 sekúndubrot I um á 'undan landa sínum Ron I Clark. í þriðja sæti var Arne KvtaCheim og í fjórða sæti Pól- j verjinn Witold Baran. — Handunnar flísar úr íslenzku grjóti - æílaðar til skreytinga utan hússog inn- an - beðið eftir einkaleyfi á þessari frantleiðslu □ Nýlega hefur tekið til starfa í Kópavogi nýtt fyririæki, Fiísá gerðin sf. Eigendur eru Gunn- ar Kristjánsson, Garðar Arn- keisso n og Gísli Skúláson. Fyr- ■irtækið er til húsa að Digran'es- vegi í Kópavogi. Framleiðsla •þessa fyrirtækis er um margt atíhyglisverð, ein'kúm að þvi leyti, að hér er um algjöra nýj- ung að ræða í flísagerð. Hrá- ■efnið sem notað er til fram- leiðslunnar er innlent, að undan teknum steinlitum sem notaðir eru í grunnfiöt flísanna og eru þeir frá Rayers-verksmiðjunum í Þýzkalandi. 'Flísarnar eru skreyttar á mis munandi hátt ýmsum mynztr- um og er fellt í þær íslenzlkt grjót í ýmsum ikornastærðum, t. d. er notað til skreytingar, hrafntinna, silfurberg, rauð- grýti, líparít og kvars avo nökkr ar. tegundir séu r.efndar. Aliar flísarnar eru hand.unnar enu sem- komið er, ,en í aíhugun er •að smíða vélar. síðar ti-1 fram- leiðslu.nnar. . , Flísarnar- eru artlaðar til skreytinga bæði- utan. húss og innan. Nú þegar er feng.in reynsla fyrir því, að þær þola mjög vel v-eðrun utan.húss. Inn- _arthúss eru iþær ætlaðar 111 skrauts í forstorfum, upp með stigagöngum, á innskotsveggi á síofum, kringu-m arinelda og fleira. Þess má geta að upphafsmað,- ur iþessarar flísagerðar .e^ Gunn ar Kristjánsson, en hann er múr aranemi. Hann heíur nú þegar sótt um einkaleyfi á uppfinnr- ingu sinni og 'hefur la-gt umsókn þar að lútandi inn hjá iðnaðar- málaráðuneytinu. —• Gunnar Kristjáhsson með sýnishom-af f-Iísunum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.