Alþýðublaðið - 30.06.1970, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 30.06.1970, Blaðsíða 15
nrot 5'fn'rí OF. "imphniíih'J V.' Þriðjudiagur 30. júní 1970 15 OPNA ÍA - IBK Framhald úr opnu. manna árlega til erlendra sjón-* varpsstöSva gæti bætt stórlega úr. Slffct myndi viðhalda' áhug- anum á starfinu og viðhaldi þekikingu mannanna, sem er for senda fyrir batnandi vinnubrogð um. Slíkt myndi einnig veita viðurkenningu á því, að sjón- varp er aðeins mögulegt vegna starfa taeknimanna en elcki þrátt fyrir þau. í»ví hér eins og ann- ars staðar í þjóðfélaginu verða menn að vaxa af verkum sín- um. Eru menn ekki alltaf að læra? Almennt hield ég, að í rikisfyrirtaekd veitti ekki af svo lítið meira „vinnuilýðræði“ t. d. í formi ráðgefandi starfsmanna' ráða, sem fjölluðu um hvaðeina. sem til bóta væri í sambandi við rekstur og starfsmannahald. Hjá símanum er þegar fordaemi fyrir slfku, þar sem FéTagsráð er og hefur fengizt góð neynsla af þvi þar, en ráð þetta fjallar m. a. um auglýsingu og ráðn- ingu í flestar stöður, sem lösna þar. Þess eru mörg dæmi, að stjórnendur rfkisfyrirtæfcja ein angrist hneinlega frá starfsfólk- inu. Fulltrúar og aðrir aeðstu menn byggja gjarnan fiflabeins- turn umhverfis sig og þar kemst enginn inn nema fuglinn fjjúg- and.i. Ráðgefandi starfsmanna- ráð kæmi algjönlega í' weg fyrir slíka þróun og yrði til þess, að meira tiliit yrði tekið' tiT starfs- manna um ýmis atriði. Þá kæmi það t. d. aldrei fyrir að veitt > yrði í stöður innan fýrirtaefcis- ins án þess áð auglýsa þær fyrst. Framhaid af bls. f>. issbjórnarinnar segir að samn- in'gar, þeir sem nú hfafl v.erið- gerðir, séu á ábyrgð aðila. Rí!k- isvaldið hafii éklki bein afskipti. 1 Launþegum væri hol'lt að 1 gera sér grein fyriir þessum blékkingavef. Hvert haldið þið' að atvinnurekendur léyti með áðstoð, þegar hallareltstur er fyr ii'sjáanlegur? Kannizt iþið við björgun sjévarútvfigsins, sem svo er nefnd? Hættan við' mikl ár haeikkanir kaups að' krónu-. tölu 1 einum áfianga ar einfald- Ifega sú. að það verði etfnahags | kerfinu um megn, atvinnuveg ii’nir beri ekki hækkuninav og krónurnar verði sóttar aífuir í 1 vasa okkar. Þetta hefir skeð og mun eiga eftir að ske á meðan launþeg- 1 arnir eru ekki þaö félagslfega sterkir að þeir ráði gangi stjórn mólanna, svo vel upplýstú' að pólitískum atvinnujmönnum '• tekst ekki að blekkja þá, v Aðalkröfur Taunþega ættu að vera aukið lýðræði í atvinnu ' og fjármálum þjóðarinnar, og stóraukin hagnýt menratun fyr- ir fullorðna ekfci síðuir en æsík- • -una. Burt með fánýtt ítroðslu- kerfi skólanna, burt með póli- tíska spákaupmennsku úr iaun þegasamtökunum. Rekstur þjóðarbúsins i þágu fólksins. Framh. af bls. 13. harsn ffaf knöttinn fyrir, en upp aff endamörkum þar sem þar var Teitur Þórffarsou fyr- ir ogr náffi hann aff fleygja sér fram fyrir vamarmerm Keflvíkinga og skalla knött- inn í netiff í láréttri stellinfru. Rétt fiyrir lok hálflei'ksins skonuð.u svo Keflvíkingar. Frið- rik Ragnarsson fékk 'knöttinn út til vinstri og gaif hann fyrir tll Jóns Ólafs, sem skoraffi örugg- lega. Fyrstu 20. imín. síðari hálf- leiksins, eða svo, höfðu Kefl- víkingar ileikinn að mestu í 'hendi sér. En það merkilega var að þeirn tókst a'ldrei að ógna verulega. Skagamenn náðu á þeim tíma stöku upphlaupi og tókst þá að skapa verulega 'hættu. Er líða tók á hálfleikinn jafnaffist leikurinn nokkuff og í einu upphlaupi Skaga- manna, er knötturinn sendur út til vinstri til Guff jóns, sem óffar tekur á sprett og er von bráffár frír fyrir framan mark Keflvíkinga og skorar örugtr- lega. Keflvíkingar vildu meina aff Guffjón hefffi verið rangrstæffur er hann fékk knöttinn, en dómarinn tók af allan vafa um þaff og dæmdi mark. Keflvikingar skora nú sitt annað mark og var þaff eftir- líking ai fyrra marki þeirra. Friffrik Ratmarsson fékk knött inn út til vinstri, yfir Bene- dikt Valtýsson bakvörff Skaga manna, en í þetta skiptiff gaf hann knöttinn ekki fyrir. heUt ur sendi hann sjálfur íí netíffi meffi öruggu skoti, Síffiustu mínú!.ur leiksins voyu. rnjög spennandi og; gerðu KeÖi> Vfkingar örvæntingafuUap tálr rauínir til að jafha,, sem ekfci Wkst,, :(J*yi rétt tfiyrir TeiksTok gerðu varnarmenn örtagai-ífca skyssu og Guðjdn var ékki seiftn & sér að nýfca mistökin og-sendi; knöttinn meffi þrumuskotÍ! | mannlaust markið: Efitir gangi Teiksins' var- siS- ■ur- Skagamanna fS'Uilega, verð- sWjldaður. Þeir Iék,u núj sinn bezta leik á sumj-inu, og- v&r hvergi veikur hlfe'kkut’ í. líffi þeirra. Einar Guð’leifsson lék í markinu að þessu sinni, Þar sem Davíð Kristjánsson var á sama tímla „að ganga í það heilaga". Elnar 'h(eifíur ekjú æjft mikið, en hann stóð 'sig mjög vel og varði snilldarlega nokkrum sinn um. Nokkrar breytingar 'hafa ver ið gerðar á vörninni að undan- fö-rnu og er ekki annað að sjá, en að þær séu tiil mikilla bóta. Þröstur Stefánsson og Jón Gunnlaugsson eriu nú miðverð- ir, en. Jón Alfreðsson er tengi- liður ásamt Haraldi Sturlaugs- syni'. Allir Iþessir mfenn áttu góðan leik, en sérstakJega lang- ar mig til að minnast ó frammi stöðu Jóns Gunnilattgssonar. — Hann er ungur ileikmaður, sem hingað til hefur leiikið stöðu miðherjia. Skilar hann hinni nýju stöðfu með stakri prýði og nýtist þar miun betur en í fram línunni. ÍÞáttur Guðjóns Guð- nrundssonar í þessum leik var stór. öVfeð sínum mikla hraða og skothörku er hann ógnvald- tu- fyrir hverja vörn. Teitur Þórðarson yfirgaf völlinn í hálf leik vegna meiðsla og kom Andrés -Glafsson í hans stað. Teitur er allur annar og betri, þegar leikið er á grasi, eins og mú var gert. Hann hefiur hörku og hraða og minnir í því á karl föður sinn, en knatttæknin er hans höfuðverkur. Eyleifiur og Matthíals stóðu fyrir sinu. nema hvað Matthías þarf nauðsynlcga að fiara að skora. Guðni Kjartansson og Einar Gunnarsson voni styrkustu stoff ir KefJvíkinga í þessum leik. Þorsteinn marfcvörður gerði og rnargt veJ, en hann var nokkuð óöruggfur stundum, hélt bolt- anum illa, virtist hálf kæruleys islegur. í framlínunni bar mest á Friðrik Ragnarssyni og átti liann góðian leifc. Annars. finnst mér styrkleikj Keflvikinga liggja mest í því hve llð þeirra er iskipað jöfnum leikmönnum með miklnn bar- áttuvilja. Leikinn dæmdi Hinrik Lárus- soh og gerffi það óa&finnan- lega. — Hdan. Ottar yngvason héraðsdómslögmaöur MÁtFLUTN INGSSKRIFSTOFA Eiriksgötu 19 — Sími 21296 REKTORAR Framhald af bls. 1. fiæddur 1937. Stúdent frá Menntaskólanum á Laiugar- vatni 1957 og lauk cand. mag. prófi frá Háskóla íslands 1966. Ráðinn stundakermari við MR 1963 og fastráðinn þar frá ár- inu 1966. — Kona hians er Rannveig Pálsdóttir. Jón Baidvin HannibaJsson er fæddur 1939. Stúdent MR 1958 og tók 1963 próf í hag- firæði frá Edinborgarháskóla. Frá 1964 gagnfræðaBkólakenn- ari í Reykjavík. — Kona Jóns Baldvins er Bryndis Schram. Framh. af blis. 13 þáð bil sem hálfleiknuín var að ljúka, en markið var dæmt af vegna hindi-unar maxkvarð- ar. í hálflfeik lygndi og byrjaði að' rigna, syo innan táðar var vöTlurinn orðihn mjög háll. — Litlu munaði að þetta fiærði Víking mairk á 7. mínútu, þeg- ar Halldór Einarsson ætlaði að spyrna frá, en rann á hálum vellinum, en Jón Karlsson greip tækifærið og slapp inn fyrir, en Sigurður náði að vei-ja skot hans. Víkingur skoraði þriðja markið á 22. mínútu síðari háffleiks. Sigurðuir Dasgsson spyrnti frá marki, og boMnn lenti við fætur Hafbliða Pét- urssonar, sem lék með hann fáeina metra og sloaut síðan hörkuskoti að marki. Sigurður varði, en boltinn var háll, og slapp úr greip Siigurðar og inn með' stönginni. Skömmu fyrir leikslofc voru Valsmenn nærri því að skora, þegar maafcvörður Víkings stökk upp á móti boltanum eftir honispymu, en missti hann úr höndum sér fyrir fæt- ur Þóris Jónssonar, en hann skaut yfir marJtíð. Víkingar sækja í sig veðriö með hverjum lelk, og er lið þeirra mjög skemmtiiegt. Upp- byggingin er góð á miðjunni, vörnin sterk, og í fremstu víg- línu menn, sem geta skorað mörk. Valsmenn virðast eiga í nokknim erfiðleikum, og benda örar stöðubreytingar til þess, að enn sé liðið að mót- ast. Ungir menn bafia tekið við mörgum stöðum, og má sjálfisagt mikils af þeiim vænta, en kannski bara ekki alveg strax. — gþ. Norðurlandafólk til uppskerustarfa á Kúbu □ Havana, 29. júní. NTB-Tass. 123 ungar manneskjur frá Noregi, Svíþjóð, Danmörteu og Finnlandi komu á mánudag- til Havana á Kúbu til að taka þátt í sykuruppskerunni. Höpur- inn, sem mun dvelj'ast á Kúbu í margar vikur kallast „hóp- urinn fyrir samheldni með Kúbu.“ Ferðin er skipúlögð af vinafélögum Kúbu á Norður- löndum. i • !■ TRQLOFI/NARHRINGaR I Flfót afgréiðsta * 1 | Sendum gegn pósfkr'Sfpb 0UONL ÞORSTEINSSpJ* ) gutlsmiður fiantcéströtf 12., SMURT BRAIHJ Snittur — Öl — 6os Optð frá kl. 9. Lokað kl. 23.15 Pantið tímanlega f velzlur BRAUÐSTOFAN — MJÓLKURBARINN Laugavegi 162, sími 16012. í Reykjavtk í /tlag, þriðíudag 30. júní H ÁSK'Ó L ABf Ó kl. 20.30 HUÖMLEIKAR Daniel Barenboim ieikur á píanð og Jacqueline du Pré á ffellé Uppselt. LISTAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK BÍLAVIÐTÆKI ® LOFTNET *:•> HÁTALARAR ® DEYFIÞÉTTAR ® ísett og frágengið A LLT F YjRSTA FL"O ÍK K S ÚTVARPS- 0G SJÖNVARPSVERKSTÆÐIÐ , HLJÓMUR SKIPHOLTI 9 Simi 10278 ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.