Alþýðublaðið - 05.10.1970, Page 3

Alþýðublaðið - 05.10.1970, Page 3
Mánudagur 5. dktó'ber 1970 3 Unglingarnir keyptu flöskuna á 800 kr. 7 □ Ölvun unglinga virðist vera orðið talsvert áberandi vandamál, en um miðnaetti í nótt þurfti lögreglan að h'alfa afskipti af allmörgum 14—15 ára unglingum, sem voru ölvað ir í miðbænum í Reytkjavík. Sögðust unglingarnir hafa keypt áfengið, sem þeir höfðu ■neytt, af leigubilstiórum á á- kveðinni bilastöð og greitt 800 krónur fyrir flöskuna. Þannig fórust Guðmundi Hermanns- syni, aðstoðaryfh-lögregluþj óni, orð í samtali við Alþýðublaðið í morgun. Nokkrir leigubíl'stjórar á um ræddri leigubífestöð voru á- kærðir fyrdr ólöglega áfengis- sölu um helgina. Einn leigubíl- stjórinn ætlaði að fara að selja viðskiptavini sínum flösku, er lögregluna bar að, og henti hann þá flöskunni út um glugga bílsins, en þvernéitaði síðan að vera viðriðinn áfen.g- issölu. Guðmundur Hermannsson sagði, að þrátt fyrir árvekni lögreglunnar væru alltaf nokk- ur brögð að ólöglegri vínsölu, en alvarlegast væri, að nokkuð væri' um það, að leigubílstjórar, se-m stunduðu ._ leynivínsölu, seldu 14—15 ára unglingum áfengi. — RÉTTARHOLTSVEGI 3 - SÍMl 38840 PfPUR KRANAR O. FL. TIL HITA- OO VATNSLAGNA. [? □ TJ U □ C9 ® S t Bróðir okkar, ÁRNI PÁLSSON, verkfræðingur arJdáðist sunnudaginn 4. öktóber. Einar B. Pálsson, Franz E. Pálsson, Ólafur Pálsson ( Þórunn S. Pálsdóttir. t Faðir okkar, ÓLAFUR GÍSLASON, Stórási 9, Garðahreppi, verður jarðsunginn frá Þjóðkirkjunni í Hafn- arfirði þriðjudaginn 6. okt. kl. 2 e.h. Félagsbækur Máls og menningar 1970 Félagsbækur Máls og menningar árið 1970: Þórbergur Þórðarson: Ævisaga Árna prófasts Þórarmssonar Síðara bindi. Che'Guevara: Frásögur úr byltingunni. (pappírskilja) Jóhann Páll Arnason: Þasttir ör sögu sósíalismans. (pappírskilja) Peter Hallberg: Hós skáldsins (Um skáldverk Halldórs Laxness frá Sölku Völku til Gerplu) ■— Fyrri hluti. Thomas Man.n: Sögnr. William Heinesen: Vonin blíð (Gefið út í samvinnu við Helgafell). Félagsbækur Máls og menningar 1969 voru: Þórbergur Þórðarson: Ævisaga Árna prófasts Þórarinssonar Fyrra bindi. Ljóömæli Gríms Tliomseus. Gefin út af Sigurði Nordal. Björn Þorsteinsson: Enska öldin í sögu íslcndinga. William Faulkner: Griðastaður, skáldsaga —• ásamt Tímariti Máls og menningar. Árgjald félagsmanna fyrir órið 1969 var kr. 800,00 fyrir tvaer bæk- ur og Tím'aritið kr. 1200,00 fyrir allar bækumar. Verð á bandi var sem hér segir: Ævisaga Áma pró- fasts kr. 100 rexín, kr. 180 skinn. Ljóðmæli Gríms Thomsens kr. 250 alskinn. Enska öldin og Griða- staður kr. 80, Allar félagsbækur ársins 1969 eru enn til. Nýir félagsmenn eiga kost á að fá þær með því að greiða ár- gjald þess árs. Hagstæðustu kjör á íslenzkum bókamarkaði Árgjöld félagsmanna fyrir árið 1970 eru kr. 900,00 fyrir tvær bækur og Tímarit Máls cg menningar, kr. 1400,00, fyrir fjórar bækur auk Tíma- ritsins og kr. 1700,00 f-yrir ailar félagsbækur ársins. Ár- gjöldin eru miðuð við bæk- urnar óbundnar. Félagsmenn Máls og menningar fá 25% afslátt af útgáfubók- um Heimskringhi og af öllum fyrri bókum vorum. MÁL OG MENNING Laugavegi 18 WÆk'- Bþ. m Sögur Tómasar Manns koma út i nóvemberbyrjun Aðrar félagsbækur ársins eru komnar úl Gísli Ólafsson, Jensína Ólafsdóttir. snBje

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.