Alþýðublaðið - 05.10.1970, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 05.10.1970, Qupperneq 9
Mámidagur 5. októ'ber 1970 9 Sölumenn eru minntir á námskeið í ban'ka-, toHafgreiðslum og verðútreikningum s’em hefst í kvöld kl. 8,30 e.'h. í Félagsheimili V.R. að Hagamel 4. Stjórn Sölumannadeildar V.R. ILOKKSSrVIUIIÍ MEIRAPRÓFSNÁMSKEIÐ verður haldið í Reykjavík nú í október. Umsóknir um 'þátttöku sendist Bifreiðaeftir- litinu Borgartúni 7, fyrir 10. október n.k. Bifreiðaeftirlit ríkisins. RITVÉL ÓSKAST Oska eftir að kaupa ritvé'l fyrir skólanem- anda. — Upplýsingar í síma 30960. Q Siýriimannaskálinn í Rey.kja vík var sefctur í áttugasta sinn 1. október s. 1. í hátíðasat Sjó- mannaskólans. Nemendur þet'ta skólaár verða um 200, eða f.leiri en nokkru s.inni áður. A vegurn skólans vlerður hald in fyrsta betekjardeild fiski- manna með 10 nemendum í Nes kaupstað. í ráði var að hafa einnig sams konar deild á ísa- firði, en þálttaka reyndist ekki nægjanleg. — ORÐSENDING FRÁ ALÞÝÐUFLOKKNUM ■ Flokksþing Alþýðuflokksins sem er 33. flokksþing verður haldið í Reykjavík dagana 16., 17. og 18. október næstkomandi. Gylfi Þ. Gíslason Eggrert G. Þorsteinsson formaður ritari Fulltrúaráð Alþýðuflokksins í Reykjavík. Fimdur verður haldinn í fulltrúaráði Alþýðu- fHokksins mánudaginn 5. okt. í Iðnó uppi kl. 20.30. Fundarefni: 1. Eftirmáli borgarstjórnarkosninganna og fram' tíðarhorfur. Frummælandi: Ambjörn Krist- insson, form. fulltrúaráðsins. 2. Ko'sning uppstillingarnefndar vegna Aiþingis- kosninganna 1971. 3. Umræður um prófkjör og prófkjörsreglur. Frummælandi: Sighvatur Björgvinsson, ritstjóri. Kvenfélag Alþýðuflokksins í Reykjavík heldur fund fimmtudaginn 8. okt. í Alþýðuhúsinu, nánar aug'lýst síðar. Stjórnin ALÞÝÐUBLADIÐ vantar blaSburSarbörn (eSa fuliorSna) til aS bera út í eftir- taíin hverfi: □ TÚNGATA □ HRINGBRAUT □ MÚLAR er rétti tíminn til aS klæSa gömiu húsgögnin. Hef urval af góðum áklæSum m.a. pluss slétt oj munstraS. Kögur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS BergstæSastræti 2. Síini 16807. í næstum 40 ár héfur Penninn verið helzta sérverzlunin með ritföng í Reykjavík. Á þéssum tíma höfum við eignazt ótal viðskiptaviní. Suma þeirra sjáum við oftar en aðra. Þá köllum við Pennavini. Það.er skólafólk, skrifstofustjórar, allt þar á milli. Við skrifum þeim sjaldan • og fáum næstum aldrei bréf frá þeim. En við hittum þá oft, og í hvert sinn sem þeir koma, viíum við, að okkur ■ hefur tekizt að hafa fjöibreytt úrval, gott verð og lipra þjónustu (þrjár verzlanir). Þeirra vegna reyhum við að gera enn betur og við hlökkum til að sjá þá aftur, CHHKÞ- HAFNARSTRÆTI 18 LAUGAVEGI 84 LAUGAVEG! 178

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.