Alþýðublaðið - 13.10.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.10.1970, Blaðsíða 4
4 Þriðjudagur 13. október 1970 Allir komast.. Framh. af bls. 1 vagna Reykjavíkur. „Þegar Svona breyting'ar á leiðum eru gerðar tekur ailtaf smá- tima að finna hvar skórinn ikreppir að, en það er óhætt að fullyrða, að ástandið sé viðunandi." „Að vísu erum við illa settir með vagnaikost, það má ekkert út af bera, en við fáum fimm nýja vagna eftir einn og hálfan mánuð, og ættum þá að vera sæmi- lega búnir undir veturinn.“ „Þessar rýmkani'r á leið- um ættu að hjáipa okkur við að balda áætlun eftir að færð fer að versna í vef- ur.“ Engir skattar... Framhald af bls. 1. unnt á þessu stisi málsins að áætla launahækkanir skv. þeim samninsum. Enn fremur var jskki unnt að áætla á þeim tíma, er frumvarpið var samið, út- gjöld vesna harðinda aðstoðar við bændur, svo gera má ráð fyrir að áætlanirnar u,m upphæð greiðsluafgangsins séu ekki end anlegar. Hæstu útgjaldaliðir á rekstrar ■ reikningi ei-u: Tii heilbrigðis- og trygginga- mála röskir 3 milljarffar króna til menntamála um 1,9 milljarð ur króna og til samgöngumála röskur 1 milljarður króna. — Helztu tekjuliðir eru: Skattar af seldum vörum og þ,;óm:\;tu 4,4 milljarðar króna, þar af sölu skattur 3,4 milljarðar króna, inn flutningsgjöld 3,3 milljarðar kr. og tekjuskattar röskur 1 miiljarð ur króna. Frá 'íyrra ári hafa( útgjöld mest aukizt til heilbrigðis- og tryggingamála, eða um röskar 500 milljónir króna. Næst koma menntamálin með útgjaldaaukn ingu um 467 milljónir króna, fjármál ríkissjóðs um 270 millj. kr., félagsmál v.m 184 millj. kr. og landbúnaðarmál *um 138,3 miilj. kr. Af einstökum mála- flokkum hækka útgjöld mest til fræðslumála, eða um 436 m. kr. til tryggingamála um 407 millj. kr.; til húsnæðismála um 168.5 m. kr. og til búnaðarmála um 131,6 piiHj. kr. Handbolti... Framh. af bls. 9 Einn 'leikur hefur farið í mfl. kvenna: fram Víkingur—Áx-mann 5:1 1- 11. karla: Þróttur—Valur 7:9 Ví k i ng u r—Á rmann 5:8 2. fl. karla: Víkingur—Fram 6:6 Þróttur—Valur 3:6 KR—ÍR 14:8 2. fl. kvenna: Armann—ÍR 6:3 Vfkingur—'Fy/lkir 4:1 KR—Valur 6:5 Víkingur—Ái-mann 1:4 KR—ÍR 4:3 Fram—Fylkir 6:11 3. fl. karJa: ÍR —Valur 10:9 KR—Ármann- 6:8 Fram—Vfkingur 6:3 Þróttur—Fyikir 6:1,1 IR—Ármann 7:11 Valur—'Víikingur 3:6 KR — F.ylkir 11:7 Fram—Þróttur 9:3 3. fl. kvenna: KR—'Þrótt'ur 9:2 Fram —Fylkir 4:1 Víkiingur—ÍR 2:2 m»KKSSTARFl» Alþýðuflokksfólk Kópavogi. Fundur verður haldinn í Alþýduflokksfélagi Kópavogs fimmtudaginn 15. október n.k. kl. 20.30 að Hrauntungu 18. — Dagskrá-.l. Vetrarstarfið. 2. Kosning fulltrúa á flokksþing. .3. Umrædur um bæjarmál. — Stjórnin. Kvenfélag Alþýðuflokksins, ísafirði heldur aðalfund sinn þridjudaginn 13. okt. 1970 í Alþýdu- ( húsinu niðri, kl. 21. Dagskrá:, Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á flokksþing og önnur mál. L Stjórnin ALÞÝÐUBLAÐIÐ vantar blaðburðarbörn (eða fullorðna) til að bera út í eftir- talin hverfi: □ TÚNGATA □ HRINGBRAUT □ MÚLAR Lagarfoss... Framhald af bls. 3. s'kjótasta meginátovörðun um orkuöflun fyrir Austurland telji stofnunin rétt, að þegar verði aflað lagaheimiildar fyr ir Viirkjun Lagarfoss. Segja Raímagnsveitur rikisins, að sú virkjun ætfi að geía orðið tilbúin tii innseíningar í árs- lok 1972 eða á áranu 1973. Frarwh. af b'ls. 9 Róbert Eyjólifsson Val Helgi Björgvineson Val úórffur Hallgríimsso'n ÍBV Baidvin Elíasson KR G'unnar GuSmund'Sson KR Tengiliðir: Snorri Rútsson ÍBV Árni Gejrsson Val Gísii Torfason ÍBK Björn Pétursson K'R Viðar Halld'órsison FH Framiherjar: Ófafiur Danivalsson FH Ingi Björn AMbertsson Val Örn Óskarsson ÍBV Atii Þór Héðins'son KR Margir ís'llenzik'u piltanna leika með m. fl. sinna félaga og má neífna Vaíjsim-ennina H\lga Björgivin'sson og Inga Björn Al-biert’sson, Ves'tmannaeyiniginn Örn Ós'karsson og KR-ingana Björn P. Ottesen og Gunnar Guðm'undsson. Eins og áð-ur sagði hefst leik- urinn kil. 16,30 á Liaugardals- 'vellinuim og nú verðuim við sam taka um a® hvetja piltana okk- ar til sigurs. — Framh. af bls. 9 var Sigfús Víkingsmartovörður sá bezti, enda bjargaði hann ÚTVARP Þriðjudagur 13. október. 13,00 iHúsmæðraiþáttur. Dag- rún Kristj ánsdóttir talar. 14.30 Síðdegissagan: Örlagatafl eftir Nevil Shute. — Anna María Þórisdóttir íslenzkaði. Ásta Bjarnadóttir les. 15,00 Miðdegisútvarp. Tónlist. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.30 Sagan Adda Lena efti.r Lars Rustböle. Lilja Kristj- ánsdóttir les. 18.00 Fréttir á ensku. 19,00 Fréttir. — Tilk. 19.30 Einleikur í útvarpssal. Ingvar Jónasson leikur. 19,40 Ferðaþankar leiðsögu- manns. Dr. Gunnfeugur Þórð- arson flytur. 20,00 Lög unga fólksins. Steindór Guðmundsson. kynnir. 20,50 íþróttalíf. — Örn Eiðs- son segir frá afrfeksmönnum. 21,10 Einsöngur; Nikola Niko- oft eftir mistök varnarinnar. Lélegasci maðurinn hefur sennilega verið Magnús Péturs son, dómari, — smámunasam- ur með afbrigðum. —• Framhald af bls. 12. neyziu fyrrgreindra efna og lyfja hér á landi, en nefndin h-efur nú skilað áliti til dóms- og kirkju- málaráðherra. í tillögum sínum leggur nefnd in til, að hert verði eftirlit toll- gæzlu og löggæzlu með ólögleg- um inn.flutningi, verz-lun. og með ferð ávana- og fíknilyfja og efna, en til þess að svo megi verða sé nauðsynlegt að veita tollgæzlu og löggæzlumönnum fræðslu um þessi mál, sérhæfa á'kveðinn hóp þeirra, og jafn- framt sjá til 'þess, að .lög og regl ur verði gerðar viðhlítandi um þessi eíni. Tillögur neíndarinnar eru í sex liðum og er þar m. a. taiað um nauðsyn þess, að upplýsinga starfsemi um þær hættur, sem bundnar eru notkun vímugjafa yifiiieitt, verði efld, en ekká sé sízt nauðsynl'egt að koma slÆkri fræðsiustanfsemi á í skólum. Segir í ti'llögunum, að fylgjast þurfi mikiu betur með lyfja- ávísunum læikna en nú sé gert og er þá ejnkum átt við ávísan- ir lækna á róandi lyf og svefnlyf og nauðsynlegt sé að,gerá sem flest þessara lylja efílirritunar- skildi' í greinargérð netfndarinhai’ segir, að svo virðist sem mis- notkun lyfja í vímuskyni sé bæði veiþekki og nokkuð al- gengt fyrirbæri o.g sé það rétt, að mestur hluti þeirra lyfja, sem s-vo eru notuð, sé fenginn hjá læknum, megi telja fudlvíst,- að misnotkun róandi lyfja og svefn lyfja sé þyngst á meíunum. Full yrt er, að ýmsir Iseknar sýni ■ of litla aðgæzlu við ávísun róandi lyfja og svefnlyfja og ennfrem- ur, að ástæða sé til að ætla, að vissir menn fari á milli laakna til þess að hatfa út úr þeim lyf- seðla á ávana- og fíiknilyf í því skynj að selja öðruan lyfin. Ti’llögur samstarfshópsins eru nú til meðférðar hjá ríkisstjórn inn-i, sem á næstunni mun taka ákvarðanir u-m framkvæmd þeirra. G’ert er ráð fyrir, að full trúar frá löggæzlu og tollgæzlu verði innan skamms sendir til að kynna sér meðferð þessara mála í nágrannalöndunum. — Happdrætti HHÍ □ Mánudaginn 12. okt. var dregið í 10. flokki Happ- drættis Háskóla Islands. Dregnir voru 4.800 vinning- ar að fjárhæð krónur sextán milljónir og f jögur hundr uð þúsund. Hæsti vinningurinn, fjórir fimm hundr- uð þúsund króua vinningar komu á nr. 5783. Voru tveir miðarnir seldir í Aðalumboðinu, Tjarnargötu 4 og tveir miðar í umboði Helga Sívertsen, Vesturveri. 9 Eitt hundrað þúsund krónur komu á fjóra heilmida, 11892. Einn miðinn var seídur i umb. á Akureyri, annar í umboði Frímanns Frímannssonar, Hafnarhús- inu, þriðji í umboðinu Hagafelli Keflavík og fjórði í Aðglumhoðinu. Tjarnargötu 4. lov syngnr. 21,25 Steinvör, smásaga eftir Elinborgu Lárusdóttur. Sigríður Schiöth les. 22.00 Fréttir. — Vleðurfregnír. 22,15 Kvöldsaigain; Sammi á suðurleið eftir W. H. Gan- away. Steinunn Sigurðar- dóttir les. 22,35 Horn'konsert nr. 3 í Es- dúr eftir Mozairt. 2-2„50 Á hljóðbergi. „Minna von Barnhelm“, leikrit eftir Gotthold Lessing. 23,45 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Þriðjudagur 13. október 1970. 20,00 Fréttir. 20,25 Veður og auglýsingar. 20,301 Finnst yður góðar ostr- ur? (Ka’ de li’ östers?) Sakamálaleikrit í Sex þáttum esftir Leif Panduro, gert af dianska sjón-varpinu. 3. þáttur. Leik'stjóri: Ebbe Langberg. Þýðandi: Dóra Hafsteinsd. Efni 2. þáttal’; Lögr'eglan kemst að því, að bíll Knudsens forstjóra sást hjá morðstaðnum um líkt leyti og morðið vaa- framið. Einnig var bíll Bi-ydesens bókara þar umrætt kvöld. Knudsen laumast út að kvöldlagi til fundar við ó- þekktan mann. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 21,25 S'etið fyrir svörum. Umsjónarmaður: Eiður Guðnason. 21,50 Þýtur í rjáfri og runna. Söngkonan Helgena Elda syngur létt lög. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 22,10 Róið á réttan stað. Rætt er við norska bátaskip- stjóra, og lýst nofkun nýtízku legra sigli'ngatækjia til st'að- arákvörðunar. — Þýðandi og þulur Jón O. Edwáld. (Nordvision — Norska útvarpið).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.