Alþýðublaðið - 13.10.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 13.10.1970, Blaðsíða 12
13. dkt. RUST-BAN, RYi RYÐVARNARSTÖÐIN H.F. Ármúla 20 — Sími 81630. LSD nær óþekkt hér [~] Það virðjst ljóst, að neyzla 'kannabis er lítil hér á landi Forsetakjör og skrifara j-1 A fundi Sameinaðs Alþing is í gær var Birgir Finnsson kjörinn forseíi Sameinaðs þings, Ólafur Björnsson fyrsti varafor- seti og Sigurður Ingimundarson annar varaforseti. Skrifarar voru kjörnir Bjartmar Guðinundsson og Páll Þorsteinsson. Eru þetta sömu menn og gegndu þessum störfum á síðasta þingi. — í GÆR voru stuttir fundir í báðum deildum Alþingis og voru kjörnir deildarforsetar og skrifarar. í efri deild var Jónas Rafn- 'ar kjörinn farseti. Jón Þórsteins son fyrsti varaforsieti o'g Jón Árnason annar varaforseti. Rit- <arar voru kjörnir Steinþór Gestsson og Bjarni Sigurbjörns son. í neðri dei'ld var Matthías Á. Mathiesen kjörinn forseti, Ben'edikt Gröndal f.yrsti vara- forseti og Gunnar Gíslason 2. varafoi-seti. Ritarar deildar- iinnar voru kjörnir Friðjón Þórðarson og Ingvar Gíslason. Þessir deildarforsetar og skrifarar eru þ'eir sömu ög etörfunum gegndu á síðasta þingi. enn sem komið er. enda þótt raddir hafi heyrzl um hið gagn- stæða. I/jósí er hins vegar, að kannábis hefur \-erið smyglað ti'l landsins í nokkrum tilvikum og reynt hefur verið að selja annars konár plöníuhluta sem kannabis væri. Greinilegt er og, að íslenzk ungmenni, sem farið hafa utan. hafa kynnzt kanna- bisneyzlu. Má því ætla, að á- hvggjur af íslenzkum ungling- um, sem fara utan til stuttrar dvalar. séu á rökum reistar. Notkun LSD virðist vera nær 'óþekkt hér á l'andi og 'er vitn- eskja um aðeins eitt slíkt tilvik fyrir hendi. Öll likindi eru hins vegar til þess, að íslenzkir ung- lingar hafi komizí í kynni við og notað LSD erlendis. Þetta kemur fram í greinar- gerð um starf samstarfshóps um ávana- og fíknilyf og -efni, sem unni'ð hefur að alhugun á Framh. á bis. 4 UPPÞOTA- Lokunartíminn feimnismál? ! Þeir eru iðnir við koiann, | |>trákarnir inni við Keili. En afi- nn var tregur þegar við heim- j sóttum þá í gær. □ Au:turbæjarbíó byrjar i d&ig sýningar á Irinni margiuim tlH-.Ciu kvi'kmynd The GrieeM Berets, (Græn'húfurnar), 'se'ini fram'leidd er af John Wayne, sem jslinframt fer með aðaíhlul5 verkið í myndinni, ásamt flótta- manninum1' David Janssen. Sýn. ingar á kvitomyndinni vöktu mik inn úiiaþyt í Kaupimannahöfn á s.l. siumri og varð að hætta þar sýningunr vegna uppþota og cúáta vinstri sinna við kvik- myndahúsið. Kvikmyndin fjall- ar uim cíhugnanliegar b.aráttuao- ferðir þeirrar svejtar Banda- ríkjamanna í Víetnam, sem gengur undir nafninu The Green BerétiS. John Wayne gerði þessa mynd í því skyni að varpa dýrðar- ljóma á „h'etjiudiáðir“ banda- rískra hermanna í Ví'etnam og um leið sýna fram á „óþverra- ékap“ víetnamskra skæriufliða. I~I ..Tillagan var í stóruni drátt um á þá leið að fyrirskipa á- kveðinn lokunartima fyrir allar sölubúffir í Reykjavík og minnka jafnframt þaff vöruúrval, sem fæst í söluturnum. Kvöldsala átti aff leggjast alls staffar niður nema nokkur kvöld í mánuði“. Þannig segir Neytendablaðið frá tillögu um lokunartíma sölu turna, sm blaðjð segir, að Neyt- endasamtökin hafi verið beðin að gerast aðili að á s. 1. vetri. Framkvæmdastjóri Kaupmanna samtakanna segir hins vegar, að engin á'lweðin tillaga um lokun- artíma sölubúða hafi verið gerð, 'þó að drög að sdíikri til’lögu lægj u fyrir. Sagði frarhkvæmdastjór- inn, að tillögugerð í þessu efni væri á aigeru by.rjunarstigi, en unnið væri að því að ná sam- komulagi, sem ailir gætu unað, um lokunartíma sölubúða. í fyrra settu Kaupmannasam- tökin og Verzlunarmannaí'é'ag Rey.kjavíkur á stofn nofnd, sem Frarnih á bls. 10. KONA OG TVEIR DRENGIR SLASAST í ÁREKSTRI □ Mjög harður áriekstur varð í morgun á mótum Þór- unnarstrætrs og Þingvalla- strætis á A'kureyri. Nánari til- drög voru þau, að Skodabif- reið var ekið norðan Þórunn- lanstrætis, en sú gata hefur aðalbrautan'irétt. Við gatnamót Þingvallastx-ætis var jeppa ek- ið í veg fyrh’ Skodann og lenti á honum miðjum. í Skodanum var kona m'eð tvo drengi og kastaðist annar drengurinn út úr bifreiðinni við áre'ksturinn. og slasaðist h'ann talsvert. — Konan og hkm drengui’inn hlíutu einnig meiðsl og voru þau öll fl'utt í sjúkrahús. — I jeppanum vom tveir karlm'enn og skrámaðist annar þéirra. STJÓRN FÉIAGS DÓMARAFULLTRÚA UM UMMÆLI FORMANNS LÖGMANNAFÉLAGSINS: ,A5 kunna almenna mannasiði* J ] .Stjórn Félags dómarafull- trúa sendir hér fonnanni Lög- mannafélags íslands tóninn vcgna ummæla hans um auka- störf c’ómarafulltrúa í vifftali viff Aíþýffublaffiff s. 1. laugardag. í morgpn óskaði formaður Fél. dóir arfuIMrúa að eftirfarandi yfði birt írá stjórn félags síns undir fyrirsögninni „Ein lítil spurning til formanns Lögmanna félags íslands frá Félagi dóm- arafuHtrúa“: • □ í Alþýðublaðinu 10. októ- ber síðastliðinn er birtur úr’- dráttur . úr „Fréttabréfi Lög- m'annafélags íslands“ ásamt viðtali við formann þess fé- lags, auðsýnilega í tilefni af því, að dórrrau’a'ful'ltrúa'r í Reykjavík haifa opnað alm'enn- ar lögfræðiskrifstofur. Að ór'eyndu hefði mátt ætla, að formanninum hefði þótt sæmst að halda stílsnilld sinni, sem fólgin er í stráks- legu orðbragði og aðdróttun- um um brot í opinb'eru starfi, innan marka sendibréfsins. Þar sem formaðurinn hefur hins vegar kosið áð l'áta snilli sína á þrykk út ganga í dag- blaði þykir stjónn Félags dóm- •arafulltrúa ekki saika að spyrja, hvort til of mikils sé mælzt, að formaður, sem vil'l, að stétt hans „geri fyrst kröf- 'Ur, til sjálfrar sín, — geri liheint fyrir sínum dyrum,“ geri þær persónulegu kröfur að kunna almenn'a mannasiði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.