Alþýðublaðið - 13.10.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 13.10.1970, Blaðsíða 6
6 Þriðj'udag'ur Í3. öktóber 1970 □ LÖGÞINGSKOSNINGAR f.ara fram í Færeyjum 7. nóv- ember, og er undirbúningi þ:eirra langt komið. Skal hér reynt að greina fréttir af því tilefni. 't Kjördæmi í Færeyjum eru sjö og þingmannafjöldi hvers þeirra sem hér segir: Norður- eyjar 2, Austufey 4, Norður- Straumey 2, Vogey 2, Suður- Striaiumey 4, Sandey 2 og Suð- urey 4. Auk hinna 20 kjör- dæmakosnu þingmanna eru svo a®Lt að 9 uppbótarmenn, en tala þ'eirra ræðst af því, hvað mörg sæti þarf til jöfnunar milli flo'kka. Sitja þannig í færieyska lögþinginu 20—29 fulltrúar. — I>ingmennirnir á kjörtím'atoil- inu, sem nú er að Ijúka, hafa verið 26 og skiptust þan'nig milli sex stjórnmálaflokka: — Jialfnaðairm'enn 7, fólkaflo'kkur- inn 6, sambandsifloklkurinn 6, þjóðvieldisflokkurinn 5, fram- faraflokkurinn 1 og sjálfstjórn- arflokkurinn 1. Atkvæði féllu svo á færeysku stjórnimáiaflok'k ana 1966; Jafnaða'rmlenn 4748, sambandsifito'kkiurinn 4177, fólfeaflokkurinn 3808, þjóðvfeld- isflokkurinn 3529, sjálfstjórn- •aírflokkurinn 867 og framfaria- flókkurinn 490. Ríkisstjórnin í Færeyjum ■feallast landsstjórn á máli eyja- skieggja, og hsfu-r verið um að ræða samvinnu jafnaðarm'anna, sambandsmann'a og sjálfstjórn- armianna um hana síðasta kjör tímabi'l. Eru ráðherrar eða landsstjórnar'menn Atli Dam og Já'kup Lindienskov fyrir j afn aðarmenn, Kris'tian Djurhuus ■fyrir sambandsmenn og Sámal Petersen fyrir sjálfstjórnar- mlenn. Oddviti stjórnarinnar nefnist lögmaður, og gegnir Kristian Djurhuus því starfi. Tók hann við stjórnarforustu iaf Peter Mohr Dam, leiðtoga j'afnaðarmanna, er hann lézt 1969. Mjóu munaði í færeyska lög- þinginu síðasta kjörtímatoil, þar ■eð stjórn'arliðar voru 14, en 3tjórnarandstæðin,gair 1(2. Ríkir mikil óvi'ssa um úrslit kosning- 'anna nú og hviað muni gerast að þeim loknum. Ætla sumir, að jafnaðarmenn og sambands- menn fái meirihluta og kjósi að vinna saman, en aðrir spá því, að við muni taka samvinna jaifn'aðairmanna, fólkaflokiksins og þjóðveldismanna. Einnig get ur hugsazt, að fólkaflokkurinn og sambandsmenn nái sain- komulagi um l'andsstjórn í Færeyjum, ef þeir hreppa meiri hluta. Minni líkur eru á, að fólkaflokkurinn og þjóðveldis- menn efni tii stjórnars'amvinnu einir sér, en slíkt mun þó etoki útiiokað. Færeyingar hafa van- izt ýmsu í þessum efnum síðan þieir fengu heimastjórn 1948. Peter Mohr Dam. Helgi Sæmundsson: Mannaskiptin í færteyska lög- þinginu við síðustu kosningar sættu ærnum tíðindum. Þing- menn höfðu verið 29 á kjör- tímabi'linu, sem þá lauk. Af þeim gaf Hans Iversen, kaup- maður í Kvívík og þitngmaður sambandsflokksins á Norður- Straumiey, ekki kost á sér til fra'mboðs fyrir aldurs s'akir, en tólf féllu í kosnin'gunum. Komu þannig tíu nýhðar til sögu, en í hópi þteirra var raunar Kristi- an Djurhuus, sýslumaður á Suðurey og núverandi lögmað- ur, sem hafði áður setið á þingi 1932—4962. Virtist hann af- huga stjórnmálabaráttu, en sá sig um hönd að áskorun sam- herja. Meðal þeirra, sem féllu í kosningum þessum, voru tveir núverandi liandsstjórnarmenn, Jákup Lindenskov og Sámal Petersen. Einnig viku af þin.gi Sigfried Ska'ale, fyrrum borg- arstjóri í Þórshöfn, og Erlendur Patursson, fyrrvierandi lands- stjórnarmaður. —- Færeyingctr tóku upp þann hátt 1966 að kjósa frambjóðendur persónu- lega eins og velja milli lista. Réðu persónulegu atkvæðin mjög úrslitum og urðu til þess, að Jákup Lindenskov og Sig- fried Skaale biðu lægra hlut fyrir flokksbræðrum á Suður- Straumey. Erlendur Patursson féll hins vegar á Sandey fyrir fólkaflokksmanninum Demmus Hentze, og Sámal P stersen varð af uppbótarsæti, en hann bauð sig fram í Norðureyjum. Sýnt er þegar, að nokkrar breytiingar muni enn verða á skipun færieyska lögþingsins. Tveir af þremur þingful'ltrúum jafnaðai'imanna á Suðurey er;u látnir, P. M. Dam, fyrrum lög- maður, og Johan Danbjörg, yfir ktennari á Porfeeri. Atli Dam landsstjórn'armaður býður sig fram á Suðurtey í stað föður síns og virðist eiga ko'sningu vísa. Hann er unigur verkfræð- ingur og starfaði um skeið er- lendis, en var kvaddur hteiim til landsstjórnar upp úr sið- ustu árámótum, þegar Villi Sörensen lézt. Villi Sörieinsen var kennari í Klaikiksvík, en hafði orðið landsstjórnarm'aiður ásamt Já'kup Lindsnskov, þeg- ar P. M. Dam andaðist. Því embætti gegndi hann aðeins nokkra mánuði og dó mjög um 'aldu'r fram. P. M. Dam var kosinn á þing fyr&ta sinni 1928 oig endurkjör- inn á Suðurey eftir það við sérhverjar kosningar ævil'angt. Hann var lögmaður færeyinga tvisvar sinnum, 1958—1962 og 1966 — 1969. Johan Danbjörg var þin'gm'aður suðureyinga 1936—1945 og aftur frá 1950 til dauðadags. Tvær gamlar og frægair kemp ur hætta þingmennsku við kosn ingarnar, sem í hönd fara, Jóan Petur Davidsen á Sandi á Sandey og Johan Poulsen á Ströndum á Austurey. J. P. Davidsen er , jafnaðárm'aður, hefur verið þingmaður sandey- in>ga óslitið 1936—1970 og átti sæti í fyrstu landsstjórn færey- inga 1948—1950. Joham Poul- sen er sambandsmaður og hef- ur verið þingmaður austurey- i'nga óslitið frá 1920. Hann var lengi þingforseti og tók við Framih. á bls. 3 KONAN OG HEIMILIÐ Álfheiður Bjarnattóttir: KÖKUR I □ ÞAÐ er langur tími liðinn síðan í þættinum hafa birzt uppskriftir af einhverju tagi. En hér koma nokkrar, bæði köku og annarskonar, sem ein- iiver hefur vonandi gaman af að reyna. Fyrsta uppskriftin er af kryddköku, sem hvorki þarf í egg eða smjör. I KRYDDKAKA; 1 bolli sýróp, 2 boliai' sykur, 2 bollar mjólk, 5 bollar hvteiti, 2 tsk. ger, 1 tsk. nellika, % tsk. engifer, Vz tsk'. salt, 2 tsk. kanell. Sýrópið og mjólkin er hituð. Þuiutefnin hræx'ð saman við. — Dteigið sett í ofnskúffuina o'g hún látin í kaldan ofninn sem siðan er settur á fullan straum, Bökunartími ca. 40 mín. I EPLAKAKA: Þá er hér eplakaikia sem, er tilvalin eftirmatur hvaða dag vi'kunnar sem er. 2 bollar grófrifið rúgbrauð. 1 bolli sykur, 1 matsk. kanell, rifinn börkur af einni appel- sínu, 25 gr. smáskox'ið súkkat.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.