Helgarpósturinn - 25.01.1996, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 25.01.1996, Blaðsíða 16
FIMMTUDAGUR 25. JANUAR1996 Skuggabarinn var opnaður aftur um helgina eftir nokkurt hlé og nú í stjórn Arnar Garðarssonar, mat- reiðslumanns úr Keflavík. Það þýðir með öðrum orðum að Tómas Borgarforkólfur getur nú farið að snúa sér að öðrum verkefnum, en eins og HP greindi frá í síðustu viku er hann ásamt frú sinni, Ingi- björgu Pálmadóttur, að fara að opna nýjan veitingastað í h.úsnæði Gallerís Borgar. Það var kom- inn tími til að grípa tíðar- andann á lofti og stofna Bítlaklúbb á íslandi, og þótt fyrr hefði verið. Stofnfundur var haldinn á Hard Rock fyrir viku. Ekki var eins fjölmennt og búist var við, en neistinn ku hafa verið til staðar. Qerður a°inur .Ve>r .men n/n garfc v 1 KaffileiZh-°dlnu lau9ardan ?nu á Matur oQ lSkvöld- er h&gt9 aðnh-A9;' faaa að, falðJa k ramha/d verðu? m völd oo c a 'fl linnsta 9koSV° aði nnum0„„ s«l Harald G. Haralds leikari ber höfuðið hátt eins og venjulega á meðan mynd listarmaðurinn Birgir Andrésson horfir í kjöltu sér. Stefán Örn Ólafsson veitingastjóri ásamt Erni Garðarssyni, sem tekið hefur við veitingarekstri Hótels Borgar. Guðmundur Gunnarsson, verkalýðsforkólfur og faðir Bjarkar Guðmundsdóttur, gaf opnuninni óneitanlega örlitla vigt snúður er i sér fyrir g j tafa/ef^íð h 1 frá op'nun. Þessi skemmtilega fígúra heitir Kjartan Örn asamt ihildardóttir ogsigurður A. ^ ;son tjáðu Grikklandsást sína með )i og söng. Gestirnlr voru komnir i gottskap eftir að liafa fengið Ouzo og Moussaka í metravis. Fríðleiksmyndlistarkonur og ungir menn sóttu sýn- ingu Bigga. jitL. L TImíTi m Opnuð var um helgina 1 sýning á verkum hins 1 fjöhæfa listamanns Birg- 1 is Andréssonar. Mörgum 1 til furðu hélt hann sýn- 1 'i inguna ekki í eigin gall- 1 eríi, sem kemur til af því 1 að nýlega missti hann 1 húsnæðið á Vesturgöt- 1 unni. Sólon Islandus 1 hentar engu að síður vel 1 undir það sem Biggi hef- 1 ur fram að færa. og mun leika eitt af aðafhlut- verkunum i Cats sem i að Ifer^óer W í tofl stja Ri m [Hyerjir voru hvar AKaffibarnum var meira og minna sama fólkið alla vik- una. Á föstudagskvöld sáust þar mæðginin Áslaug Ragnars og Andrés Magnússon, þó hvort í sínu lagi, og fóst- bræðurn- ir Baltas- ar Kor- mákur og I n g v a r Þórðarson svo fáeinir séu n e f n d i r . N æ s t a kvöld var þar hins v e g a r öðruvísi rennerí en venjulega; S í b e r í u - gengið var mætt eins og það leggur sig. Fyrir utan fasta liði eins og venjulega, eða þá Balt- asar og Ingvar, voru þar þau Kolfinna Baldvinsdóttir, Siggi fyrirsæta, Addi Knúts, Daði í Oz, Guðrún Pétursdóttir kók- drottning, Gottskálk Dagur Sigurðarson, Helena og Margeir, Villi, Árni E og Beggi rotta. M i k i ð fjör var á S k u g g a - barnum á föstudags- kvöld, en þar mátti sjá mikinn hluta þeirra sem sótt hafa Astró að undan- förnu. í þessum fríða hópi voru meðal annarra Jóhanna Vil- hjálmsdóttir sjónvarpsþula, Skúli Malmquist, Imba og Mr. Dagsson, Klara, Pétur Ottesen fyrrverandi Skuggabarsagent, Sölvi, Siggi Kári, Bolli í Sautj- án, sem aldrei þessu vant sýndi meistaratakta á dans- gólfinu fyrr um kvöldið, og fleiri sem enn eru á léttasta skeiði. Á Caruso sama kvöld hjá Valda í Valhöll voru Gísli Gíslason Iögfræðingur, Elín Helga dansari, Bima og Rúna, Magga og Rakel, Beysi og Gotti, að ógleymdum Kaffi- bars-Jóa, sem er í góðu yfirlæti í Bankastrætinu. Þá má geta þess að mæðg- urnar Vigdís Finnbogadóttir og Ástríður voru í góðu yfir- læti í Kaffileikhúsinu á laugar- dagskvöld. Þar voru líka hjón- in Stefán Baldursson og Þór- unn Sigurðardóttir, Hjálmar H. Ragnarsson tónskáld, Svav- ar Gestsson fyrrverandi menntamálaráðherra og frú Guðrún Ágústs- dóttir. Þau voru öll að gæða sér á g r í s k u m lystisemd- um.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.