Helgarpósturinn - 25.01.1996, Blaðsíða 21

Helgarpósturinn - 25.01.1996, Blaðsíða 21
VIIVmJDAGUR 25. JANÚAR1996 21 Fjölbreytt tungumálanám m.a. íslenska fyrir útlendinga, norðurlandamál, enska, franska, þýska, hol- lenska, spænska, ítalska, arabíska, japanska, rússneska, gríska og portú- galska. Verklegar greinar og myndlistarnámskeið m.a. teikning, málun, módelteikning, bókband, fatasaumur, skrautskrift, gler- skurður, postulínsmálun og tréskreytilist. Ný námskeið íslam. Upphaf, einkenni og saga. Samanburður við önnur trúarbrögð og þýð- ing íslam í samtímanum. Kennari: Dagur Þorleifsson. Fyrrverandi Júgóslavía. Saga og trúarbrögð. Áhrif pólitískrar sögu, trúar- bragða og hagsögu á viðhorf þjóðanna, örlög þeirra og samskipti innbyrðis og út á við.Kennari: Dagur Þorleifsson. Kínverska I. Kennari: María Chang. Kínverska II. Kennari: Fenglan Zou. Kvikmyndarýni. Kennari: Oddur Albertsson. Listasaga. Fjallað verður um helstu tímabil listasögunnar frá upphafi mynd- gerðar fram á okkar daga. Kenneiri: Oddur Albertsson. Ritlist I. Að skrifa fyrir börn. Kennarar: Elísabet Brekkan og Árni Árnason. Ritlist II. Framhaldsnámskeið. Kennarar: Elísabet Brekkan og Árni Árnason. Samskipti og sjálfsefli fyrir konur. Kennari: Jórunn Sörensen. Handverk — blönduð tækni. Kennari: Jóhanna Ástvaldsdóttir. Portrettteikning. Kennari: Maribel Gonzales Sigurjóns. Öskjugerð. Kennari: María Karen Sigurðardóttir. Innritun stendur yfir í Miðbæjarskólanum, Fríkirkjuvegi 1, sími 551 2992, 551 4106 FULLORÐINSFRÆÐSLAN Fornám/upptaka samræmdra prófa. Icelandic. Framhaldsskólaáfangar Matshæft nám: ÍSL, ENS, EFN, DAN, ÞÝS, SÆN, SPÆ, FRA, STÆ, EÐL 0-,10-, 20-, 30- og 40- áfangar og tungumálanámskeið m G5M- SÍMAR Jp Verslunin Arrton Skúlason AUSTurveri vio tiaaieiuSDraui Sími 5880400 BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTÚNI 3-105 RVlK • SÍMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 DEILISKIPULAG Lóð Kennaraháskóla Islands og Sjómannaskólans í Reykja- vík við Stakkahlíð-Háteigsveg. Að ósk menntamálaráðu- neytis hefur verið unnið deiliskipulag af ofannefndum lóðum þar sem gerð er grein fyrir uppbyggingu á lóðunum í áföng- um á næstu árum og til lengri framtíðar. Teikningar ásamt greinargerð og líkani eru til sýnis í kynningarsal Borgar- skipulags og byggingarfulltrúa í Borgartúni 3, 1. hæð, kl. 09.00-16.00 virka daga frá 15. janúar til 16. febrúar nk. Þeir, sem vilja koma á framfæri athugasemdum eða ábendingum, geri það skriflega til Borgarskipulags í síðasta lagi 16. febrú- ar 1996. BORGARSKIPULAG REYKJAVIKUR B0RGARTÚNI 3-105 RVÍK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Klapparstígur 1-7 og Skúlagata 10 — „Völundarlóð“ Staögreinireitur 1.152.2 Breyting á staöfestu deiliskipulagi í samræmi við skipulög, grein 17 og 18, er auglýst kynning á deiliskipulagi ofangreinds reits í kynningarsal Borgarskipu- lags og byggingarfulltrúa í Borgartúni 3, 1. hæð, kl. 9.00- 16.00 virka daga. Kynningin stendurtil 27. febrúar 1996. Ábendingum eða athugasemdum skal skila skriflega til Borgarskipulags, Borgartúni 3, 105 Reykjavík, eigi síðar en mánudaginn 11. mars 1996. Þeir, sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, telj- ast samþykkja tillöguna. ÚTBOÐ RARIK óskar eftir tilboðum í: RARIK 96001 6,3 MVA, 66 (33)/33kV aflspenni. Útboðsgögn verða seld á aðalskrifstofu RARIK, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 23. janúar 1996 og kosta 2.000 kr. hvert eintak. Skila þarf tilboðum á skrifstofu RARIK, Laugavegi 118, Reykjavík, fyrir kl 14.00 fimmtudaginn 15. febrúar 1996. Til- Iboðin verða þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem óska að vera nærstaddir. Vinsamlega hafið tilboðin í lokuðu umslagi, merktu: RARIK 96001. ^ RARIK Laugavegi 118 • 105 Reykjavík Sími 560 5500 • Bréfasími 560 5600

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.