Alþýðublaðið - 09.03.1973, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 09.03.1973, Blaðsíða 10
 l»að er alveg ofsa gaman og ,,helt elefantastiskt” að heyra skemmtilegar fflasögur. 1 tilefni þessarar skemmtilegu myndar af fH ,,á hvolfi” grófum við upp tvær filasögur. Sú fyrri er þannig : Tvö ljón sátu uppi tré og ræddu saman. Allt I einu sagði annað þeirra. „Hei, þarna flaug fill yfir tréð”. Eftir smástund sagði sama ljón.: „Nei, heyrðu þarna flýgur enn einn ffll yfir tréö þarna”. Þá segir hitt ljóniö eftir stundar umhugsun. „Heyrðu, helduröu að það sé bara ekki hreiður I nágrenninu?” Og svo var það ung og lagieg stúlka, sem stóð við bar. Hún fékk skyndilega selskap og var það ljósrauöur fill. Ffllinn sá varð að lok- um svo ágengur, að hann var farinn að leggja ranann yfir herðarnar á stúlkunni. Hún kunni meira en svo ekki vel við þessa frekju I fflnum, svo hún snýr sér að honum og segir: „Hei, he..heyrðu góöi mi..minn, ef þú te..tekur eeekki þennan rarana burt, hikk, þá tek ég sko fimm töflur af þe..essu hérna og þá hverfur þú gó„ góöi minn,” ENGINN BOB HOPE, ENGIN RAQUEL ■r— SHOWBISSNISS KAPUT Vietnam. Hlutir, sem nú eru & orðnir þættir i lifi hins al- menna ibúa Saigon, ham- borgarar, nætur soul söngvaranna, og eplakökur ^ svo eitthvað sé nefnt. Mikill £* meirihluti þessa alls hverfur með bandarisku hermönnun- um. Einhver veikur hlekkur |4; virðist vera i öliu systeminu, þvi enn eru um 13.000 banda- pg riskir hermenn eftir I Saigon og allt félagslif þeirra er Sjjj komið i strand. Hinn svo & kallaði U.S.O. klúbbur hefur |g lokað mánuði á undan áætlun. ^ Nú rlkir megn óánægja meðal Jfj hermannanna i Saigon, það er litið við að vera og fjöldi Vletnama sjá fram á atvinnu- leysi, þegar Bandarikjamenn hafa yfirgefið Vietnam. Frá Ljbsmæðraskola íslands Samkvæmt venju hefst kennslaiskólanum hinn 1. okt. n.k. Inntökuskilyrði: Umsækjendur skulu ekki vera yngri en 20 ára og ekki eldri en 30 ára, er þeir hefja nám. Undirbúningsmenntun skal vera gagnfræðapróf eða tilsvarandi skólapróf. Krafizt er góðrar andlegrar og likamlegr- ar heilbrigði. Heilbrigðisástand verður nánar athugað i skólanum. Eiginhandar umsókn sendist forstöðu- manni skólans i Fæðingardeild Land- spitalans fyrir 15. júni 1973. Umsókn skal fylgja læknisvottorð um andlega og likamlegaheilbrigði, aldursvottorð og lög- gilt eftirrit gagnfræðaprófs. Umsækjend- ur eru beðnir að skrifa greinilegt heimilis- fang á umsóknina, og hver sé næsta sim- stöð við heimili þeirra. Umsóknareyðublöð fást i skólanum. Upplýsingar um kjör nemenda: Ljósmæðraskóli Islands er heimavistar- skóli og búa nemendur i heimavist náms- timann. Nemendur fá laun námstimann. Fyrra námsárið kr. 10.141.- á mánuði og siðara námsárið kr. 14.486.- á mánuði. Auk þess fá nemar greiddar lögboðnar tryggingar og skólabúning. Húsnæði ásamt húsbúnaði, fæði, þvotti og rúmfatnaði, sem Ljósmæðraskólinn lætur nemendum i té, greiða þeir samkvæmt mati skattstjóra Reykjavikur. Fæðingardeild 1973. Skólastjórinn. Landspitalans, 7. marz Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25. Simar 19099 og 20988. Aðalfundur Verkakvennafélagsins Framsóknar verður haldinn sunnudaginn 11. marz i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu kl. 14.30. I. Venjuleg aðalfundarstörf. II. önnur mál. Félagskonur fjölmennið og mætið stund- vislega. Sýnið skirteini við innganginn. Stjórnin KAROLINA Sjónvarp 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Karlar 1 krapinu. Bandariskur kúreka- myndaflokkur I létt- um tón. Sér grefur gröf... Þýöandi Kristmann Eiðsson. 21.20 Sjónaukinn UM LEI-0 > OQ L/UJSNAR,- QJALDIO VER.BUR. GREITT EETIÐ HD SKIPTIR ENBU MÁLI ÞEIR. ERU SAMA SEM DAUDIR í PES5UM FJÚLLUM Umræðu- og trétta- skýringaþáttur um innlend og erlend málefni. 22.05 „Ó, góða gengna tið”. Mynd frá danska sjónvarpinu, þar sem brugðið er upp myndum frá borgum og bæjum viðs vegar um Evrópu og íhugaö hvort þróun siðari tima hefur orðiö til þess aö gera þær betri og byggilegri. Þýð- andi Þórhallur Guttormsson. Þulur Silja Aðalsteinsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 22.35 Dagskrárlok. Dagstund Læknar. Reykjavik, Kópa- vogur. Dagvakt: kl. 8-17, mánudaga — föstudaga, ef ekki næst I heimilis- Læknavakt í Hafn- arfirði og Garða- hreppi: Upplýsingar i lög- regluvarðstofunni i simi 50131 og slökkvistöðinni virkan dag fel. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Sjúkrabifreiöar fyrir Reykjavik og Kópavog eru i sima 11100. Hai narf jörðúr 51336;; Föstudagur 9. marz 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.