Alþýðublaðið - 30.01.1974, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.01.1974, Blaðsíða 4
lalþýðul lufuiml Óskum eftir að ráða stúlku til starfa við afgreiðslu blaðsins. Vinnutimi frá kl. 1—6 e.h. Upplýsingar i afgreiðslunni, simi 14900. •BiinMonusinn HnrimnHRÐi* Komið og gerið vi8 sjálfir. Gó8 verkfæra og varabluta- þjónusta. OpiSfrá kl. 8—22. LátiS okkur þvo og bóna bílinn. Fljót og góS þjónusta. Mótor- þvottur og einnig rySvörn. Pantanir í sfma 53290. BIIRÞIOnUSTIin* Hafnarf irói, Eyrartröó 6 SAMBAND fSLENZKRA SVEITARFÉLAGA Blml 1Q3SO l*6tlhúll S 196 Nýyrði Stjórn Sambands islenzkra sveitar- félaga hefur ákveðið að efna til sam- keppni um nýyrði, samheiti yfir hrepp og kaupstaö, er gæti komið i stað orðsins sveitarfélag. Lögð er áherzla á, að orðið sé stutt og þjált i samsetningum. Ein verftlaun, kr. 10.000.00. verfta veitt fyrir þá til- lögu, er bezt þykir aft mati dónmefndar. sem stjórn- in tilnefnir. Ef samhljófta tillögur berast, verftur dregift um, hver verftlaun skuli hljóta. Tillögur, auökenndar meft dulnefni, þurfa aft berast skrifstofuSambandsislenzkrasveitarfélaga fyrir 1. febrúar n.k. Nafn höfundar fylgi i lokuftu uinslagi. GLENS „Þú þurftir nú ekki að taka þér fri úr vinnunni, þó að við eigum brúðkaupsafmæli i dag.” „Ég skal hætta um leið og þú slekkur á útvarpstækinu”. „Ég heyrði áreiðanlega mannamál.” Er hitunin dýr? Þvi ekki að lækka kyndikostnaðinn? önnumst viðgerðir, stillingar og viðhald á öllum tegundum oliukynditækja. Sóthreinsum miðstöðvarkatla. Þjónusta alla daga vikunnar frá kl. 8—24. Oliubrennarinn s.f. simi 82981. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður HJtJKRUNARKONUSTAÐA við deild KLEPPSSPÍTALANS að Há- túni 10 er laus til umsóknar nú þeg- ar. Starf hluta úr degi kæmi til greina. AÐSTOÐARMANNSSTAÐA við hjúkrun sjúklinga er laus til um- sóknar við KLEPPSSPÍTALANN nú þegar. Staða SÍMAVARÐAR við KLEPPS- SPÍTALANN er laus til umsóknar nú þegar. Nánari upplýsingar um stöður þess- ar veitir forstöðukona Kleppsspital- ans, simi 38160. Staða ÞVOTTAMANNS við ÞVOTTAHÚS RÍKISSPÍTALANNA er laus til umsóknar nú þegar. Nán- ari upplýsingar veitir forstöðukona þvottahússins, simi 81714. Umsóknum, er greini aldur, mennt- un og fyrri störf ber að skila til skrifstofu rikisspitalanna. Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi á sama stað. Reykjavik, 29. janúar 1974 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5,SÍMI 11765 Blaðburðarfólk vantar nú þegar i eftjrtalin hverfi: Hjarðarhagi Kvisthagi Tjarnargata S. Holgason hf. HnhoM 4 Smor 2M77 s ' 4 M ■ loh/in/ «* : : ueMoltekunni Stakir jakkar ti ALUÁ ■ : LAUGAVEG 27 - S I M I 12303 o Miðvikudagur 30. janúar 1974

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.