Alþýðublaðið - 30.01.1974, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 30.01.1974, Blaðsíða 8
nes LEIKHÚSIN /?\ VATNS- \J BERINN i^FISKA- WMERKIÐ 20. jan. - 18. feb. VIDBURDASNAUÐUR: Ekki eru miklar likur til að óvæntir atburðir verði i lifi þinu i dag. Fátt veldur þér ónæði en á hinn bóginn mun einnig fátt verða til þess að veita þér sérstaka ánægju. Nýttu fritima þina vel og notaðu tæki- færið til þess að prýkka heimiiið. 19. feb. - 20. marz VIDBUKDASNAUDUK: Þér verður likast til heil- mikið úr verki i dag og þá hefur þú látið talsvert til þin taka i vikunni. Þú mátt gjarnan nota þann tima, sem þér gefst, til þess að reyna að koma ein- hverjum framtiðará- ætlunum þinum áleiðis. ©BURARNIR tffcKRABBA- 0 MERKID 21. maí - 20. júnf GÓÐUK: Hér bætist þér annar góður dagurinn i röð. Heilsa þin er upp á sitt besta um þessar mundir og þú ert léttur i skapi og úhyggjulitill. Góð lund þin hefur góð áhrif á þá, sem þú umgengst og þeir virða þig vel. 21. júní - 20. júlí GóDUlt: Það liggur vist i eðli þinu að fara yfirleitt meö löndum og gera fátt án þess að hugsa þig ræki- lega um. En stundum þarf fólk lika aö vera svolitið djarft til þess að koma sér áfram. Griptu það tæki- færi, sem þér kann að bjóðast, áður en það er orðið og seint /*S HRÚTS- WMERKIÐ 21. marz - 19. apr. VIDBUKDASNAUÐUK: Nú gefst þér nokkuð gott næði tii þess að athuga ýmislegt það, sem miður hefur farið i einkalifinu. Hvers vegna ekki að láta af þvi verða að yfirfara fjármálin rækilega. Þú hefðir gott af þvi aö vita betur en þú gerir hvar þú stendur i þeim efnum. © NAUTID 20. apr. - 20. maí VIDBUKÐASNAUDUK: Ef þú hefur ekki reist þér hurðarás um öxl i gær, þá ætti dagurinn að geta liðið án þess að valda þér sér- stökum erfiðleikum. Allt ætti að geta gengið sinn vanalega gang og slíkir dagar eru sennilega bestu dagarnir, þegar allt kem- ur til alls. © UÚNIÐ 21. júlí - 22. ág. VIDBUKDASNAUDUK: Ef þú leggur þig verulega fram i dag, þá ætti þér aö takast að skapa eitthvað merkilegt og gott þér ogv þinum til hróðurs. En sigrarnir koma ekki af sjálfu sér. Þú þarft að leggja þig fram og nota vel það næöi, sem þér býðst. áT\ MEYJAR- %/MERKIÐ 23. ág. - 22. sep. VIDBUKÐASNAUÐUR: Eftir töluvert annriki að undanförnu munt þú sennilega eiga náðugan dag. Notaðu hvildar- stundirnar vel. Aðeins þeir, sem kunna að hvilast þegar næði gefst, geta haldið fullri starfsorku og áræði, þegar við þarf. ® VOGIN 23. sep. - 22. okt. VIDBURDASNAUDUK: t*ú biður og vonar eftir að eitthvað það verði, sem þú lagðir grundvöll að fyrir talsvert löngu. Láttu ekki bugast þótt hægt fari Kóm var ekki sköpuð á einum degi og biötimann getur þú notað til aö búa i haginn fyrir þig þegar tækifærið stóra kemur. ®SP0RÐ- DREKINN 23. okt - 21. nóv. (iODUIt: f>ú ert bara alls ekki svo illa staddur fjár- hagslega um þessar mundir ef þú hefur notaö þér rétt þau tækifæri, sem þú hefur fengið Kn gættu þess samt að eyða ekki rheiru en þú aflar. l>að gæti komið sér vel lyrir þig að eiga eitthvað i sjóði. C\ BOGMAD- * URINN 22. nóv. - 21. des. VIDBUKDASNAUDUK: Vertu bara ánægður yfir þvi að fá nú rólegan og góðan föstudag. Það er góður endir á vinnu- vikunni og þeir, sem þurfa að vinna yfir helgina, verða þá þeim mun upplagðari til þess starfs . og óþreyttari. Leggðu ekki meira að þér en nauðsyn krefur. 22. des. • 9. jan. VIDBUKDASNAUÐUK: Það ber vist fátt til tiðinda hjá þér i dag, nema hvað verið getur, að þú hafir einhverjar áhyggjur af at- buröum, sem enn eru ekki að öllu leyti komnir fram. Láttu áhyggjurnar samt ekki varna þér að njóta lifsins. Þú gætir átt skemmtilegt kvöld. RAGGI RÓLEGI JÚLÍA FJALLA-FÚSI tSÞJÓÐLEIKHÚSIÐ LEÐURBLAKAN i kvöld kl. 20. fimmtudag kl. 20. KLUKKUSTRENGIR föstudag kl. 20. KÖTTUR UTI 1 MVRI laugardag kl. 15. LEÐURBLAKAN laugardag kl. 20. sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15-20 Sfmi 1-1200. VOLPÓNE i kvöld kl. 20,30 FLÓ A SKINNI fimmudag. Uppselt. SVÖRT KÓMEDIA föstudag kl. 20.30 VOLPÓNE laugardag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI sunnudag. Uppsett. FLÓ A SKINNI þriðjudag kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. HVAÐ ER A SEYÐI? SÝNINGAR OG SÖFN GALLERl SUM Vatnsstig 3b, Hall- mundur Kristinsson sýnir myndir. Opið frá kl. 16—22 daglega til 30. jan. NORRÆNA HÚSIÐ: Bókasafnið er opið virka daga frá 14-19, laugardaga og sunnudaga frá 14-17. ARBÆJARSAFN er opið alla daga nema mánudaga frá 14-16. Einungis Arbær, kirkjan og skrúðhús til sýnis. Leið 10 frá Hlemmi. ASGRÍMSSAFN: Bergstaðastræti 74 er opið á sunnudögum, þriðjudögum oe fimmtudögum frá 1:30-4. Aðgangr ókeypis. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu 115. Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. K JARV ALSSTAÐIR: Kjarvalssýningin er opin þriðjudaga — föstudaga kl. 16—22 og laugardaga og sunnudaga ki 14—22. Aðgangur ókeypis. MOKKA: Björg Isaksdóttir sýnir 19 oliu- myndir, sem málaðar voru á sl. þremur árum. Myndirnar eru allar til sölu. Sýningin er opin fram i miðjan febrúar. GALLERt SÚM: Hallmundur Kristinsson sýnir „þjóðfélagslegar myndir”. Opið daglega kl. 16—22. FUNDIR KVENFÉLÉG LAUG ARNESSÓKNAR: Aðalfundur félagsins verður haldinn á mánudaginn 4. febrúar kl. 20.30 i fundar- sal kirkjunnar. TÓNLEIKAR HASKÓLABIÓ: Lúðrasveit Reykjavikur og Lúðrasveitin Svanur halda sameigin- lega tónleika i Háskólabiói á laugardag 2. febrúar kl. 14. Stjórnendur: Lárus Sveins- son og Páll P. Pálsson. Aðgangur ókeypis. Simi Lögreglu: 11166. Slökkvilið 11100. Neyðarvakt lækna 11510. Upplýsingar um vaktir lækna og lyfjab. i simsvara 18888. ATHUGIÐ: Þeim sem vilja koma til- kynningum og smáfréttum i „Hvað er á seyði?”er bent á að hafa samband við rit- stjórn, Skipholti 19, 3. hæð, simi 86666, með þriggja daga fyrirvara. 0 Miðvikudagur 30. janúar 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.