Alþýðublaðið - 16.05.1974, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 16.05.1974, Blaðsíða 9
o KASTLJÓS • O • O • O Fyrsta sýning Bryndísar Þórarinsdóttur Bryndis Þórarinsdóttir frá Þórsmörk i Garðahreppi sýnir um þessar mundir 118 myndir i IBnskólanum i Hafnarfiröi. Sýn- ingin veröur opin fram á sunnu- dagskvöld. Myndirnar eru flestar málað- ar i Garðahreppi og Hafnarfirði og kennir þar ýmissa grasa: abstrakt, fantasiur og natúral. Þetta er fyrsta sýning Bryndisar, yfirlitssýning. Mörg verkanna eru i einkaeign, en önnur eru til sölu og kosta myndirnar frá 9—50.000 kr. Bryndls er kennari að mennt og starfi, en hefur nú i hyggju að snúa sér eingöngu að málara- listinni. Hún hefur málað allt frá árinu 1954 og hóf nám hjá Bjarna Jónssyni aðeins 12 ára gömul. Siðan hefur hún m.a. notið tilsagnar Sverris Haralds- sonar og Hrings Jóhannessonar. Myndin var tekin af Bryndisi hjá nokkrum verka sinna i Iðn- skóla Hafnarfjarðar i fyrrad. HVADERI UTVARPIHU? Fimmtudagur 16. mai 7.00 Morgunútvarp.Veðurfregnir kl. 7.00, 8,15 og 10.10. Morgun- leikfimikl. 7.20 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Oddný Thorsteinsson les áfram „Ævintýri um Fávis og vini hans” eftir Nikolaj Nosoff (22). Morgunleikfimi kl. 9.20. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við Gunnar Kjartansson tæknifræðing um lagmetis- iðnaðinn. Morgunpoppkl. 10.40 Hljómplötusafnið kl. 11.00: (endurt. þáttur G.G.) 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 A frivaktinni-Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Siðdegissagan : ,,Hús málarans” eftir Jóhannes Helga, Óskar Halldórsson les 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Til- kynningar. 19.40 Ilaglegt mál. Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.45 i skimunni. Myndlistar- þáttur i umsjá Gylfa Gisla- sonar. 20.30 Einleikur i Otvarpssal: Ilalldór Haraldsson leikur á pianó tónlist eftir Jón Leifs, Þorkel Sigurbjörnsson og Béla Bartók. 20.55 Leikrit: „Ó, trúboðsdagur dýr” eftir Kristin Keyr. Leik- stjóri: Gisli Halldórsson Per- sónur og leikendur: Jobbi i Leirukoti, ... Valur Gislason Vala i Leirukoti,..Nina Sveins- dóttir. Guðriður, ekkja,..Margrét ólafsdóttir. Lára,..Guðrún Alfreðsdóttir. Valentinus Hansson,..Rúrik Haraldsson. 21.50 Ný Ijóð eftir Sveinbjörn Beinteinsson Höfundurinn flytur. 22.00 Fréttir. 22..15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Eiginkona i álögum” eftir Alberto Moravia. Margrét Helga Jóhannsdóttir les (4). 22.35 Manstu eftir þessu? Tón- listarþáttur i umsjá Guð- mundar Jónssonar pianóleik- ara. 23.20 Fréttir I stuttu máli. Dag- skrárlok. HVAÐ ER r A_ SKjÁNUM? Keflavík Fimmtudagur 16. mai. 2.55 Dagskráin. 3,00 Fréttir. 3,0 5 Another world. 3,05 Another world. place, 3,50 Make a wish. 4.10 Three steps north, kvik- mynd. 5.30 Electrick company. 5.55 Dagskráin. 6,05 Three passports to adven ture. 6.30 Fréttir. 7,00 Úr dýrarikinu, Animal world. 7.30 Manchini generation. 8,00 Northern currents, þáttur varnarliðsins. 8.30 Hawai 5-0 9.30 All in the family. 10.10 Profiles in courage. 11,00 Fréttir. 11,15 Helgistund. 11,20 Þáttur um áfengisvanda- málið,- BIOINi TÖNABÍÚ Simi 31182 Morð í 110. götu Frábær, ný, bandarisk saka- málamynd með Anthony Quin i aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. HtFNARBlð ......... LAUGARASBfÖ //Groundstar- samsærið" Agæt bandarisk sakamálamynd i litum og panavision meö islenzkum texta. George Peppard — Micael Sarrazin — Christine Belford. Leikstjóri: Lamont Johnson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sálfræðingur forsetans (The president's Analyst) Táknmál ástarinnar Einhver mest umdeilda mynd sem sýnd hefur verið hér á landi, gerð i litum af Inge og Sten Hegeler. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteini. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Listahátíð íReykjavík 7—21 JUNI MIÐAPANTANIR í "SÍMA 28055 VIRKA DAGA KL 16 00 —19.00 Viðfræg bandarisk litmynd tekin i cinemascope Aðalhlutverk: James Coburn Godfrcy Cambridge islenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. KtÍPAVOGSBÍÓ Simi 41985 Ekki er sopið kálið Ein glæsilegasta afbrotamynd sem gerð hefur verið, enda i nýj- um stil, tekin i forvitnilegu um- hverfi. Framleiðandi: Michael Deeley. Leikstjóri: Piter Collineso. tslenzkur texti. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun (iarðars Sigmundssonar Skipholti 25. Simar 19099 og 20988. (6). 15.00 Miðdegistónleikar: Rússnesk tónlist. Kroll-kvart- ettinn leikur Strengjakvartett nr. 1 L D-dúr op. 11 eftir ■ Tsjaikovský. ttalski-kvartett- inn leikur Strengjakvartett nr. 2 I D-dúr eftir Borodin. 16.00 Fréttir Tilkynningar. 16.15. Veðurfregnir. 16.25 Popphorniö. 16.45 Barnatlmi: Ragnhildur Helgadóttir «g Kristin Unn- steinsdóttir stjórna a. Hvernig verður bók til? Rætt við Vil- borgu Dagbjartsdóttur rit- höfund, Stefán ögmundsson prentara og önnu Valdimars- dóttur þýðanda. Vilborg les . fyrst kafla úr bókinni „Jósefinu” eftir Mariu Gripe. b. Sögur af Munda — annar þáttur. Bryndis Viglundsdóttir talar aftur um sumarnóttina og segir siðan frá hænunni Gullbrá. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. ANGARNIR ÞAÐ ER IXOMINN TIM! TIL AÐÉ&LÍTl HINUÁR- LE&ALITI MINUÍ STF! N A - LAU£j_cÉ ^ ... OG A V' HVEROU AR\ UM \ ÞETTA LEVTI BlRTASl AUG.U Á HIMNUM, BREÐUR MINIR AU&U.. .AU&l/N Á HIMNUM E& VERÐ AO LÁTA GERA VIÐ HEVRNARTÆKIÐ ÆTLI 60MLU IKRABBARNIR SEU ÞARNA ENN >h SE6ÐU ÞAB AFTUR Tll&AN&S' LAUST MER HEYRIST ALLTAF AÐ 0Ó SE6IR„AU&UN - Á HlfANUðA'’ > AU&U HVERS DRAWN BY DENNIS COLLINS WRITTEN BY MAURICL DOC Fimmtudagur 16. maí 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.