Alþýðublaðið - 16.05.1974, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 16.05.1974, Blaðsíða 10
Olafur Magnússon Jón Þorbjörnsson. Björn Guðmundsson. Guöjón ÞórOarson. Kristinn Björnsson. Janus GuOlaugsson. Gunnlaugur Þór Kristfinnsson. Arni Valgeirsson. ViOar Eliasson. Hannes Lárusson. UNGLINGARNIR I VÍKING VID ATVINNUMENNINA „Eg tel okkur eiga mikla möguleika gegn atvinnumönnunum”, sagði Arni Agústsson, form. ung- linganefndar K.S.I., i viðtali við Alþýðublaðið I gær. „Við eigum við erfiða mótherja að etja, en strákarnir hafa sýnt, að þeir eru til alls liklegir, enda búnir að æfa vel og reglulega. I liðinu eru leik- menn, sem stóru félögin I Skotlandi sýndu mikinn áhuga fyrir, þegar liðiö var þar á ferð fyrir nokkru, en sú ferð var liður i undirbúningi fyrir aðalkeppnina.” Auk Arna fara með hópnum: Ellert Schram, formaöur K.S.I., Gunnar Pétursson unglingarnefndarmaður, Albert Eymundsson, ung- linganefndarmaður og Sigurður Steindórsson, sjúkraþjálfari. Unglingalandslið ís- lands i knattspyrnu, 18 ára og yngri, er á för- um til þátttöku i ,,Litlu heims meistar akeppn- inni”, sem að þessu sinni fer fram i Sviþjóð. ísland keppir þar i riðli með Finnlandi, Rúmeniu og Skotlandi og fara leikirnir fram i Ronneby dagana 22., 24. og 26. mai. Sigurvegari hvers riðils keppninnar held- ur áfram til undanúr- slita keppninnar 29. mai, siðan fer úrslita- leikurinn fram 31. mai, og sama dag leikurinn um 3. og 4. sæti keppn- innar. Ef islenska unglinga- landsliðið verður slegið út i undankeppninni, þá fer hópurinn áleiðis til Kaupmannahafnar 27. mai, og nær vonandi ferðinni heim þá um kvöldið. Ef hinsvegar að liðið vinnur sig á- fram kemur liðið heim 1. júni. ,,Litla Heims- meistarakeppnin ’ ’ Unglingakeppni UEFA 1974, er sú 27. i röðinni. íslenska unglingalandsliðið komst til aðal-keppninnar með þvi aö sigra Lýðveldið Irland i for- keppninni, en sá sigur islenska unglingalandsliðsins vakti mikla athygli, ekki hvað sist fyrir þá staðreynd, að „Litla ts- land” er nú i annað sinnið i röð i 16 liða úrslitum keppninnar. Þrjátiu þjóðir tóku þátt i for- keppninni. Tólf komust til Svi- þjóöar með þvi að sigra and stæðinga sina i riðlakeppni, en fjórar þjóðir af þeim 16, sem keppa I Sviþjóð fóru beint inn i aðalkeppnina, gestgjafarnir Sviar, Tyrkland, Luxembourg og Finnland. (samkvæmt reglu- gerð). Forkeppnin er ávallt hörð og spennandi, og þjóðirnar, sem þurftu að bita i það súra epli, að komast ekki i aðalkeppnina, eru margar hverjar ekki af verri endanum s.s. Austurriki, Vest- Leikmenn: ólafur Fap;nússon, Val (1) Guðjón Þórðarson, í.A. (2) Guðión Lilmarsson, K.G. (3) Bjorn Guðnundsson, ^xking (4) Janus Guðlaugsson, F.F. (5) fyrirliði Viðar Flíasson, t.B.V. (6) ilannes Larusson, v'al (7) Gunnlaugur Þór Kristfinnsson, '?íkirur'(8) Kristinn Björnsson, Val (D) rtskar Totnasson, Víkinr (10) Jón Þorbjörnsson, Þrótti. (12) Arni. Valreirsson, brótti (13) Arni Svcinsson, Í.A. (14) Bacnar Gíslason, Víkiny (15) Lrlendur Björnsson, Þrotti Linar Arnason, K.F. (18) (17 ) Númerin i svigum fyrir aftan nöfn leikmanna, eru treyjunúmer þeirra, er þeir leika með liðinu. ur-Þýskaland, Malta, Belgia, Lýðveldið trland, Noregur, Sviss, Ungverjaland, Frakk- land, Italia, England, Holland, Rússland og Tékkóslóvakia. tslendingar leika i A-riðli. B-riðill — Pólland, A-Þýska- land, Tyrkland, Júgóslavia C-riðill — Wales, Danmörk, Luxembourg, Búlgaria D-riðill — Portúgal, Sviþjóð, Grikkland, Spánn Sigurvegarar úr A-riðli og C- riðli leika svo saman og sigur- vegarar úr B- og D-riðli. Þessir leikir fara fram 29. mai og úr- slitaleikurinn verður svo i Malmö 31. mai. York: 3-Valur: 1 í gærkvöldi lék York City við gestgjafa slna Val og fór leikur- inn fram á Melavellinum. Það var gjörbreytt ValsliO miðaö við leik þess við Vlking á sunnudagskvöldið. Leikurinn var ágætlega leikinn af báðum aðilum. Þá var greinilegt að mölin háði Eng- iendingunum. Staðan I leikhléi var 2—0 fyrir York City, en loka- tölur 3—1 fyrir York. Besti maður I liöi Vals var Kristinn Björns- son, sem sýndi stórgóðan leik oft á tlðum, og skoraði eina mark Valsmanna með góðu skoti. 0 Fimmtudagur 16. maí 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.