Alþýðublaðið - 18.09.1975, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 18.09.1975, Blaðsíða 7
og helgidögum. 4. Að auka menningu og bróðurlegan sam- hug innan félagsins. 5. Að styrkja þá fé- lagsmenn eftir megni, sem verða fyrir slys- um eða öðrum óhöpp- um". I I l I l l l l I l l l l Verkamannafélagið Dagsbrún 462- lega ríkisstjórn öllum í vetur” I í neysl- — Er verkafólkiö, þe. verka- frá þvi i menn og verkakonur, dæmt til il okkar þess hlutskiptis að vera um aldur mann- og ævi láglaunafólk og fórnardýr ínunni”, þessarar óguðlegu vinnuþrælkun- ðmunds- ar? „Auðvitað hafa láglaunafélögin náð fram ýmsum mikilvægustu réttindum, sem launþegar búa við i dagEn það virðist orðið einskon- ar lögmál, að nái þetta blessaða láglaunafólk fram, við skulum segja 15% kauphækkun, þá fá all- Framhald á 11. siðu. veitandi B þvl þó im veik- egi. ig slysa- ar meö tlma og ír, enda t I tæka gs. tjóni af tnaði og 'um, úr- að fullu. ín verða m kem- i verka- i um of- AR camaður ri (kenn- ifði 4.000 greiddi rinn um og hita, , og séu • i huga, 300 kr. á :nn með itt sér að ólk. Þeir ódýrasta njörliki, meti og segir i kal geta, ■Dagsbrún verður sjötíu ára á næsta ári ida-ogslysatilfellum ,,Vér, sem ritum nöfn vor hér undir, ákveðum hér með að stofna félag með oss ...” Þó að hartnær sjötíu ár séu liðin f rá stof nun Dagsbrúnar má segja, að stofnskrá félagsins sé enn í fullu gildi. ( öllum aðalatriðum eru baráttumálin og mark- miðin hin sömu. Stofn- skráin er í fimm tölu- liðum og er á þessa leið: ,,Vér sem ritum nöfn vor hér undir, ákveð- um hér með að stofna félag með oss, er vér ne‘fnum „Verka- mannafélagið Dags- brún". Mark og mið þessa félags vors á að vera: 1. Að styrkja og efla hag og atvinnu félags- manna. 2. Að koma á betra skipulagi að því er alla dagvinnu snertir. 3. Að takmarka vinnu á öllum sunnu- i|j||i|jlj| angarnir A TIMANN að þær tölur, sem nefndar voru, eru frá árinu 1914, en á striðsár- unum hækkaði öll erlend nauð- synjavara mjög i verði, svo sem kol, olia og nýlenduvörur. Þetta hafði I för með sér kjararýrnun launamanna, þar sem laun hækk- uðu ekki að sama skapi. Á sama tima varð mikill gróði á ýmsum atvinnurekstri, einkum togaraút- gerð (sbr. ibúðarhús Thors Jen- sens við Frikirkjuveg). Bilið breikkaði þvi milli rikra og fá- tækra, og stéttarátökum með nýju sniðivarboðið heim.Skilyrði voru búin þeim hræringum, sem hlutu að berast utan úr heimi.” innu ef þeir fóru u ár liðin ,,Það þætti gott i dag, ef nafélags- 60—70% félagsmanna mættu á javik/3in- félagsfund,” sagði Guðmundur kalýðsfé- J. Guðmundsson, varaformaður t frá upp- Dagsbrúnar, i spjalli við laun- ið I fylk- þegasiðu Alþýðublaðsins. u verka- „Brautryðjendurnir voru rir bætt- flestir gullmenni, þeir bjuggu ;s i land- yfir alveg ótrúlega mikilli fram- áratugi sýni og kjarki. Atvinnuástandið kalýðsfé- iReykjaviká þessum fyrstuár- 'ur Versl- um félagsins var bágborið, en yfkjavikur þp er víst, að margir þessara nennasta manna áttu kost á vinnu, bara ef i landi. þeir sögðu sig úr félaginu,” sagði Guðmundur. únar var nú eru allir stofnfélagar )6. Stofn- Dagsbrúnar látnir. Sá stofnfé- varðveist laganna, sem lengst lifði, var er i eigu MagnUs Magnússon, en hann idirrituðu lést fyrir fáeinum árum. javik. Er „Hin sterka félags- og Fundinum bræðralagshyggja þessara i, en ekki manna var aðalsmerki þeirra. ittu fund- Það má segja, að þeir hafi verið 5 fundar- á æðra plani en við erum núna I 1 á stofn- verkalýðsfélögunum,” sagði Guðmundur ennfremur. krafist veikindi angreindar bótagreiðslur, eru skrifstofu Dagsbrúnar, Lindar- menn beðnir um að snúa sér til götu 9. úr félaginu Arið 1950 var ákveðið að fela Sverri Kristjánssyni sagnfræð- ingi að skrifa sögu Dagsbrúnar. Hann hefur aflað mikilla heim- ilda um sögu félagsins, en verk- inuerennekkilokið. M.a. eru til samtöl við allmarga stofnfélaga og brautryðjendur félagsins. ,,Það gildir um Dagsbrún eins og önnur verkalýðsfélög, að dagleg áhrif félagsins eru nú miklu minni en var fyrr á árum. Þá voru haldnir fundir I félaginu hálfsmánaðarlega. Stundum voru félagsfundirnir einu sam- komurnar, sem félagsmennirn- ir sóttu. Þessir fundir voru allt- af fjörugir og stundum hat- rammir og ekki fór hjá því, að þar mótuðust lifsskoðanir verkamanna að verulegu leyti. Þetta hefur breyst. Fundar- sókn hefur farið sifellt minnk- andi. Timarnir eru breyttir. Nú hafa menn kvikmyndahúsin, leikhúsin og sjónvarpið,” sagði Guðmundur J. Guðmundsson. Otvarps.og sjónvarpsviðgerðir Kvöld og helg- arþjónusta. 10% afsláttur til öryrkja og aldr- aöra. SJÓNVARPS- VIÐGERÐIR Skúlagötu 26 t- simi 11740. Nylon-húðun Húðun á málmum með RILSAN-NYLQN II Nælonhúðun h.f. Vesturvör 26 Kópavogi — simi 43070 ÞAÐ B0RGAR SIG AÐ VERZLA í KR0N DÚftA i GUEflBflE /ími 84200 T-i ÞETTILI5TINM T - USTINN ER INHORCWTUR Oö ROUB VCORRTTU JA: GluggasmiOjan SÍ6.imúla 20 - S,m, 38220 P^i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.