Alþýðublaðið - 11.06.1976, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 11.06.1976, Qupperneq 8
8 ÚR YMSUM ÁTTUM Föstudagur 11. júní 1976. iiia< alþyðu- þlaöid Onæði af sementsryki frá Sementsverksmiðjunni Lagfæring kostar 100 tii 200 milljónir króna. Samvinna við borgara- legu öflin f blaðinu Umbrot, sem gefið er út á Akranesi segir, að ibúar við Suður- götu þar í bæ haf i kvartað undan mikilli ,,sements- úrkomu". Hafi verið ill- mögulegt aðnota góða veðrið „um síðustu helgi" til útiveru. Fólk, sólstólar og teppi hafi orðið flekkótt af sementsryki. íbúi einn segist hafa kvartað við verksmiðjuna og fengið þau svör, að þetta ætti ekki að vera svona, það væri eitthvað að. Segist íbúinn hafa búið við götuna í f imm ár, en ekki fyrr orðið var við svona „úrkomu". Rusladr eif ari? Lagfæring kostar 100 til 200 milljónir. Þetta tæki hefur verið að sýna sig á götum bæjarins undanfarna daga. Það mun heita götusópari, en réttara væri að kalla þetta tæki rusladreifara, vegna þess, að þaö sópar rusli úr gangstéttarrennum og dreifir því síðan út um alla götuna, eins og sjá hefur mátt. — Er ekki nóg komið að slíkum leikaraskap? Blaðiö Umbrot segist hafa haft samband viö dr. Guömund Guömundsson, framkvæmda- stjóra verksmiöjunnar, og hafi hann sagt, aö þegar hægviöri væri, næöi rykiö ekki aö dreifast og þvi félli þaö niöur i kringum verksmiöjuna. Guömundur segir, aö fyrir löngu hafi veriö óskað eftir nýjum sium. Þær myndu kosta 100 til 200 milljónir króna, en fjárveiting heföi ekki fengizt. Gömlu siurnar væru orðnar 18 ára, en i fyrra voru „filterar” i þeim endurnýjaðir. Þá sagöi Guömundur, aö nú væri unniö aö þvi aö fá sérfræö- ing frá Danmörku til aö mæla rykiö og gæti væntanlega orðiö af þvi sföar i mánuöinum. Mynd af rusladreifara. (birta með texta og neðan- málsskrift). úr blaðinu umbrot á Akranesi. Gegn borgaraf lokkum. Iblaöinu Neista, sem Fylking byltingasinnaðra kommúnista gefur út er greinarstúfur, sem fjallar meöal annars um Alþýöuflokkinn og Alþýðu- bandalagiö. Þar segir, aö þessir tveir flokkar gumi mikiö af þvi þessa dagana aö þeir séu verka- lýðsflokkar og veröi aö standa saman. Sföar segir: „Gylfi Þ. og Lúö- vfk brosa hvor framan i annan i sjónvarpinu. Eövarð, Guömundur J. og Björn Jónsson standa saman sem einn maöur innan verkalýöshreyfingar- innar. Þessi samvinna er þó ein- ungis meöal toppanna innan ASl. Meöal lægri fulltrúa þessara flokka innan verkalýös- hreyfingarinnar er þessi sam- vinna ekki merkjanleg. Þessi staöreynd sýnir mæta vel aö þarna er ekki um mál- efnalega samstööu aö ræða,' heldur einungis „taktiskt” spil toppforystunnar. Markmiðiö er sennilega einvöröungu aö nota stööuna innan verkalýðs- félaganna til aö styrkja stöðu þessara flokka varðandi þátt- töku f ríkisstjórn”. Samvinna við borgaralegu öflin. Sföar segir: „En slikt krefst, viö núverandi aöstæöur sam- vinnu viö borgaralegu öflin. Jafnvel árás á veldi Sjálfstæöis- flokksins innan verkalýös- hreyfingarinnar gæti ógnað sliku samstarfi.” Nokkru siöar segir: „Þessi bræöingur Alþýöuflokks og Alþýöubandalags einkennist af orðagjálfri um verkalýösflokka, samtimis og öll barátta gegn auðvaldinu er lögð á hilluna. Slfk pólitik, aö höföa til verka- lýösins f oröi en auövaldsins á boröi, getur aldrei styrkt stööu verkalýösstéttarinnar.” Sföar er skoraö á verkafólk i Alþýöuflokknum og Alþýöu- bandalaginu aö sameinast i þvl aö gefa tali forystunnar um verkalýösflokka stéttarlegt innihald. 1 ÉÞ i ICTI A i„eg > TÆK t ILA ;ni, i - SEGIR GUÐRl IPETERSEN, EIN, IAN í VÉLSKÓL/1 1 Meðalþeirra sem hlutu | hæstu einkunnimar á 1 vorprófum, Vélskóla | íslands i ár er 18 ára | Reykjavikurmær, | Guðný Lára Petersen og varð hún önnur hæst á prófum annars 1 bekkjar. Þetta væri að | sjálfsögðu ekki i frá- 1 sögur færandi ef Guðný | væri ekki fyrsta stúlk- | an sem stundab.-hefur 1 nám i skólanum, og er greinilegt að hún gef „sterkara kynini ekkert eftir i fagi þótt það hafi frek verið álitið við hc karla en kvenna fra til þessa. Blaðamaður Alþýí blaðsins hitti Guðnj að máli, ekki alls fyi löngu og spjallaði i hana um skólann, ná ið og sitthvað fleira \ viðkomandi. Slysagildruri á heimilum Þaö virðist aldrei vera nógu vel brýnt fyrir foreldrum og öðrum aö búa þannig um hnútana á heimilum sinum, aö börn geti ekki fariö sér aö voöa. Þaö er þvi miöur alltof algengt aö hættulegir hlutir séu látnir liggja á glámbekk, þar sem ó- vitar geta náö til þeirra og skaöaö sig, jafnvel hlotiö ævarandi örkuml. Sem dæmi má nefna eggjárn t.d. skæri, meööl alls konar, óvaröar raf- magns innstungur og plastpoka. Og þó aö fullorönir noti slika hluti frá degi til dags, geta þeir reynzt óvitum hættulegri en kann aö viröast i fljótu bragöi . A vissum aldri fara börnin aö leggja allan sinn metnaö i aö klæöa sig sjálf, og reyna þau þá gjarna aö troða sér I flest sem þau telja til fatnaðar. Og hvaö hvað er þá eölilegra en aö þau grípi plastpokann fegins hendi og skeili honum yfir höfuöuö? veröur þaö aö snerta ham helzt aö troöa honum upp f s: þvi verður viö komiö. Það er því ósköp freistanc klifra upp á stólinn i eldhú Ekki bara horfa/ heldur snerta. Flestir kannast viö þá rann- sóknarþörf sem börn eru haldin eftir aö þau komast á vissan aldur. Þau staulast um allt á völtu fótunum sinum og hafa hönd á öllu sem þau ná til. Barni nægir sjaldnast aö horfa bara á hlutinn sem vekur forvitni þess I þaö og þaö skiptiö, heldur MHBnHBmnnnBi

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.