Alþýðublaðið - 16.06.1976, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.06.1976, Blaðsíða 2
2 STJðRNMÁL Miðvikudagur 16. júni 1976 Ctgefandi: Alþýöuflokkurinn. Itekstur: Keykjaprent hf. Kitstjóri t og ábyrgðarmaður: Arni Gunnars- son,. Kitstjóri: Sighvatur Björgvins- son. Kréttastjóri: Kjarni Sigtryggs- son. Aðsetur ritstjórnar er i Siðu- múla 11, simi 81866. Auglýsingar: 14906. Askriftarsimi 14900. Prentun: Blaðaprent h.f. Áskriftarverð: 10 00 krónur á mánuði og 50 krónur i iausasölu. Afengið og þeir, sem ekki taka afstöðu íslenzka ríkið hefur gífurlegar tekjur af sölu áf engis í landinu. fslenzka ríkið greiðir einnig himin- háar upphæðir vegna aðstoðar við þá, sem beðið haf a tjón á sálu eða líkama vegna of neyzlu áfengis. Þetta er merkileg f jármálapólitík! Allir viðurkenna í hjarta sínu hve mikið böl getur fylgt ofneyzlu áfengis. En ef litið er yfir sviðið verður þess greinilega vart, að fátt eitt er gert til að stemma stigu við sjúkdómnum. Þegar á hólminn er komið veigra menn sér við að taka af stöðu með eða á móti áfengi. Það er slegið úr og í og menn skjóta sér á bak við það, að vandinn snerti þá ekki beinlínis. Þeir eru furðulega margir, sem ekki vilja taka afstöðu einfaldlega vegna þess, að þeir bragða áfengi sjálfir. Að taka afstöðu við slíkar aðstæður finnst þeim bera vott um tví- skinnungshátt. En væri þá ekki hægt að segja slíkt hið sama um menn, sem fordæma slæma umferðarmenningu með fullum rétti, en hafa sjálfir brotið umferðar- lögin. Sjálft ríkisvaldið hefur þráast við að viðurkenna vanda þann, sem áfengis- neyzla Islendinga hefur haft í för með sér. Ekki hefur verið mótuð nein ákveðin stefna vegna áfengisfræðslu í skólum og á meðal almennings í mörgum tiivikum hefur ríkisvaldið gengið á undan með sýnikennslu í áfengisneyzlu í opin- berum veizlum oq hvers- konar samkvæmufri. Oft hefur farið svo, að Islendingar hafa oróið að athlægi í augum útlendinga, sem tekið hafa þátt í opinberym fundum og ráðstefnum hér á landi, vegna dæma- lausrar gestrisni. Vín- austurinn hefur verið svo gegndarlaus að jafnvel hörðustu veizlumönnum hefur ofboðið. Þetta hefur meðal annars gerzt í sambandi við fundi Norðurlandaráðs og stofnana þess. Nokkrir þingmenn hafa af veikum burðum reynt að vekja athygli á þessu stefnuleysi með því að flytja þyngsályktunartil- lögur, en þær hafa lítið eða ekki verið ræddar. — Fjármagn, sem veitt er til áfengisfræðslu, er smánarlega Iftið, og aðeins brotabrot af öllum tekjum ríkissjóðs af áfengissölu. I skólum er börnum kennt að áfengi sé skaðlegt heilsunni, og síðan ekki söguna meir. Það er orðið fyllilega tímabært, að yfirvöld og islenzka þjóðin endur- skoði frá grunni afstöðu sína til áfengismála. Það þarf að vekja umræður um áfengisneyzlu, siði og venjur í því sambandi. Það er nauðsynlegt að taka til gagngerar endur- skoðunar alla fræðslu í skólum og móta nýtt fræðslukerfi fyrir almenning. Það er ekki nóg að menn séu annað- hvort algjörir bindindis- menn eða fyrrverandi drykkjumenn til að geta tekið afstöðu og rætt málin. Hinn hópurinn er miklu stærri, sem stendur hjá og aðhefst ekkert. Þann hóp verður að virkja og fá hann til þátt- töku og. láta af þeirri firru að þetta margþætta vandamál snerti hann ekki „vegna þess að hann smakki það sjálfur". Einn þátturinn í því fræðslustarf i, sem ríkis- valdið verður að beita sér fyrir, er notkun ríkisf jöl- miðlanna, útvarps og sjónvarps. í útvarpi hafa undanfarna vetur verið þættir hálfsmánaðarlega, þar sem fjallað hefur verið um áfengismál, án þess að bein afstaða hafi verið tekin. Reynt hefur verið að flytja fræðandi efni, sem flestir gætu haft eitthvert gagn af. Sjónvarpið hefur hins vegar að mestu verið „stikk frí". Ekki er það vegna áhugaleysis ráða- manna sjónvarpsins, heldur vegna þess að út- varpsráð hefur ekki mótað neina stefnu i málinu: hvað gera skuli. Nú er tækifæri til að bæta um betur og taka inn i dagskrá útvarps og sjón- varps að hausti fræðslu- þætti um áfengismál. — Þótt einhver jum kunni að leiðast efnið eru það smámunir hjá þeim kvölum, sem sumir þurfa að líða vegna ofnotkunar þessa drykkjar og sjúk- dóma, sem fylgja. Sighvatur B/örgvinsson lætur af ritstjórastarfi Sighvatur Björgvinsson, alþingis- maður, hefur nú formlega látið af starfi sínu sem stjórnmálaritstjóri Al- þýðublaðsins. Sighvatur sagði þessu starfi lausu á síðasta hausti, enda taldi hann það ekki geta samrýmst þingmannsstarfi í kjördæmi fjarri Reykjavík. Sighvatur hefur veriö ritstjóri Alþýöublaðsins i sjö ár, og hafa siöustu árin veriö einhver þau erfiöustu i sögu blaösins sökum fjárhagsöröug- leika. Um þaö bil helminginn af þessum tima hefur Sighvatur veriö einn ritstjóri blaösins. Alþýöublaöiö vill færa Sighvati innilegar þakkir fyrir óeigingjarnt starf og mikið og óskar honum velfarnaöar á komandi árum. Þá hefur Sighvatur beöiö blaöiö aö flytja öllum samstarfsmönnum sinum þakkir fyrir sam- starfiö á iiönum árum. —AG— Kvikmvnd Hans-Hendrik Jörgensen og Tryggva Qlafssonar hlvtur lof íDanmörku Afmæliskvikmynd um Hjorth Nielsen - hann kenndi fjölda islendinga myndlist í Kaupmannahöfn H)orth Nlehen Irvkker af líne œtinlnger pd Kumtakademieti graftike ikole. *e. vandrette, diagonalc o* lodrette linier, >om kendeteg- ner mange af hans grafuke blade. Og mange af fllmena lyde har. skal rir-t siilen viw tig, eamme tendem tll at ak- konvpagnere og fremhaive den dmmatiek-ekepTwelve Udea- tkab I hana blade fra krlsei- renet Kebenhavn. Det er p4 denne tld, han tkaber tlna, meget ipaendlngstyldte traemlt fra itorbyen med deni pod, fattlgdom og arbejdelaahed. Ftlmene lydside er lkke mu- »*k men en art 'dlrigerede klangeffekter' fra vlrkellghe- den, dvi. ekkoet fra en kealder, de udtrukne harmonlkatonar, tyden fra iklnnetllbernea jcrn m.m. O*. lyd, blllode, tekat — bdde aont kommentar og I form af en raekke mageleit muntre »g naturllge Hjorth Nielien- monotoger — passer iom hind Et helhjertet film- portræt af ’Hjorten’ Storartet hortfilm om grafikeren og maleren f S. Hjorth Nielsen jfOS. H. tkaanker nu tkke dette fofhold HANS-HENRIK J0RGENSEN mange Unker, veliagteni bide og den Ulendeke majer fordt lljorth NieUena (rafik Tryggvl Oialaaooi fllm — fre de un*e 4r var i4 akLkkel- aldatnarvnte er elev af Hjorten ••adanncnde, el Uat befotkct — begynder p4 KuneUkade- med typer /ra aamfuniWu kr|- mleU grafleke tkole. Hjorth earacnte kUeettr, og fordt der NleUen eee radere, ivaerU og fra ham beaUndíg atremmer trykke en af alne plader, et en a4dtn vanne og menneake- landskaba-motlv. Det lyder Ughed, M eetv OeMenschllpcr- forreeUn drabeligt, n4r han gadea guaten*r4 teeadnr -lyneí med mikrpíonen helt liede ved at fá Uv og en egen, bereit po- tryfcpladen leder nil o* Jern ekrabé overfladen op I Ue lan- MAN SER og herar om Hjorth Nielaena baggrund, hana op- vækst p4 Undet, medat med by o* akademl, glaaden ved at blive 'korreaponderende med- lem' — ai at aige — af kolonl- haveh FrederikahoJ, hana tld aom Utoo-Soren I aoldateri-. rene 1 Sonderjylland, da hanf udamykkede dragon-bringerl med radernilen. T|1 alut nwderl man ham ogti | det landakab vcd Iaefjorden. hvor ban nu arbejder. Det er ai godt, aom det kan væse. Si varmt, ti aandt, ai ordentllgt, aom ’HJorteo' «r, og ti godt fotograferet o* kom- poneret, «om hen fortjenar. Kb lovtale fra Mlry*va-film pi kun altcn perfekte mmutUr. Hlerre LQbecker. STJERNEROLLEN, )a, dat aHdominerende partl I denna nye korttilm om vor ttda bll- lcdkunatnere cr mnleren og graflkerrn Seren HJorth Nlel- aen, drr mcllem vanner'l 4re- vli har lydt kaclcnavnet ’HJor- tcn'. BorUet fra nogle fi, ube- Ulle statiiter, aom iplller alg sclv i gjderne pi VeaUrbro eller hygger slg i et vaerUhui ! ricn Indre by, er han beaUndlg ulcnc pj lsrredet. Men man Danski kvikmynda- gerðarmaðurinn Hans - Hendrik Jörgensen og Tryggvi Ólafsson list- málari hafa gert kvik- mynd um svartlistar- meistarann og málar- ann Sören Hjorth Niel- sen og verður hún frum- sýnd i Danmörku innan tiðar. Kvikmyndin er i litum og um 20 minútna löng. Það er „Minerva Film”, sem stendur að gerð myndarinnar en „Statens Filmcentral” mun dreifa henni. Hjorth Nielsen er þekktasti svartlistarmaöur dana og verður 75ára á þessu sumri. Hann hefur teiknað og málað frá ungum aldri en gegndi einnig prófessorsem- bætti viö dönsku listaakademiuna iáratugi: varm.a. kennarifjölda margra islenskra myndlistar- manna og má af þeim t.d. nefna Alfreö Flóka, Elias B. Halldors- son, Eyjólf Einarsson, Tryggva Ólafsson og Þorbjörgu Höskulds- dóttur. A afmæli Hjorths Nielsen mun listasafniö i Silkiborg opna sýn- ingu á hátt i þúsund verka hans: einnig er væntanleg á vegum safnsins ný bók hin sjötta sem út kemur um þennan merka lista- mann og kennara. Meö myndinni um Hjorth Niel- sen hefur Hans-Hendrik gert kvikmyndirum fjóra myndlistar- menn, sem hann hefur sérstakar mætur á, en hinar þrjár fjalla um þá Preben Hornung, Ole Schwalbe og Robert Jacobsen: var sú siðastnefnda sýnd hér i Norræna húsinuá sinum tima, en tónlistin við hana er eftir Leif Þorarinsson. Verðlagsráð sjávarútvegsis hefur ákveðið nýtt verð á eftir- töldum kolategundum sem gildir frá 15. júni fram til áramóta. Lágmarksverð á skarkola og þykkvalúru i 1. fl„ 433 gr. til 1.250 gr. veröur 55 krónur hvert kg. Langlúra og stórkjafta I 1. og 2. Þess má aö lokum geta aö mynd þeirra Hans-Hendriks og Tryggva Ólafssonar hefur hlotiö óvenju mikið lof i dönskum fjöl- miölum, en hún var sýnd frétta- mönnum og gagnrýnendum nú i vor. flokki, 250 gr. og þar yfir 25 krón- ur hvert kg. Sandkoli i 1. og 2. flokki, 250 gr. og þyngri veröur einnig á 25 krónur kQóið. Verðið miðast við að seljendur afhendi fiskinn á flutningstæki viö skipshlið. —SG Nýtt verð á kola

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.